Vísir - 09.10.1974, Side 7

Vísir - 09.10.1974, Side 7
Vísir. Miftvikudagur 9. október 1974. 7 ★ ★ ★ ★ Rödd að handan(Don't Look Now): Hrollvekja af beztu gerð Margir halda efalaust aö þarna sé kominn einn af islenzku feröa- skrifstofukóngunum i hlutverk hótelstjórans. Hér mun þó ekki vera um Islenzkan feröaskrif- stofukóng aö ræða, heldur italska leikarann Leopoldo Trieste. telur þvi raunverulegar. Hann er hættur að greina milli hins skil- vitlega og yfirskilvitlega og sömuleiðis áhorfendur. Þetta er raunar tilhneiging, sem komið hefur fram i hinum myndum Roeg. John er ekki ljóst sjálfum, að hann er skyggn. Hann sér dóttur sinni bregða fyrir hér og þar, og hrollvekjan fer stigvaxandi, þar til ljóst er að sýnin er ekki aðeins draumórar John Baxters. Myndin gerist að hausti og vetri. Feneyjar, sem flestir kannast við sem fagra og glaðværa ferða- mannaborg, er nú i dróma vetrar og sundin og sikin eru skuggaleg og köld. Ýmis atvik henda hjónin á ferð þeirra um borgina, konulik er dregið upp úr einu sikjanna og lögreglan stöðvar umferð um annað vegna rannsóknar á morði. Atriðin virðast óviðkomandi inn- skot þar til að öll brotin raðast saman i lokin. Leikur Sutherland og Christie fellur i skugga myndatöku og sögu. Samtöl þeirra eru fjarlæg og hikandi eins og þau styðjist ekki að öllu leyti við handrit, en Roeg gefur leikurum sinum gjarnan mjög frjálsar hendur. Leikurinn verður þvi skemmti- lega eðlilegur. Sem sagt gott verk á tjaldi Há- skólabiós, verk sem ekki er vert að láta fram hjá sér fara. FRÁ ÍSLANDSFERÐ Eftir Aðalstein Ingólfsson ari, landslagsteikningar hans eru liflausar, og er það greini- legt að litaskyn hans bjargar mörgum málverkunum frá flat- neskju. Er það ljóst að það eru hinir ýmsu litir i islenskum landsháttum sem hafa vakið meginathygli Clercs, húsþök, svuntur o.s.frv. frekar en form þeirra, þvi hin siöarnefndu virka oft stöðnuð og rigbundin i myndbyggingunni. Nýtt sýningarhúsnæöi hefur veriö opnaö i Lækjargötu og nefnist þaö Klausturhólar. Sýn- ingarsalurinn er ekki stór, en þægilega innréttaöur og kastljós eru öll á réttum stööum og óska ég forráöamönnum alls hins bezta I framtiöinni. Salurinn var opnaður meö sýningu á verkum fransks mál- ara, Robert Clerc, sem er sagð- ur vera þekktur málari i Mont- parnasse i Paris, hvað sem það nú þýðir. Hann sýnir þar 14 oliu- málverk og 40 blekteikningar. öll eru verkin figuratif og tekur Clerc fyrir ýmist það sem á að vera einkennandi fyrir ísland, fiskiðnað, hvalskurð og sjó- mennsku. Clerc sér Islendinga á svipaðan hátt og Gunnlaugur heitinn Scheving sem stórskorn- ar kempur sem ganga að störf- um slnum af festu og seiglu. Form hans eru oft stórar blakk- ir, aðskildar af breiðum dökk- um linum. Sýnist mér að Clerc hafi eitthvað lært af meistara Léger i formbyggingu sinni. Clerc er hinsvegar litill teikn- Robert Clerc: nr. 19 („Hvalskuröur”) Háskólabió: Rödd aö handan (Ðon’t Look Now) Leikstjóri: Nicolas Roeg Handrit: Scott og Bryant, byggt á sogunni „Not After Midnight” eftir Daphne du Maurier. Leikendur: Donald Sutherland, Julie Christie o.fl. ,,Don't Look Now" nefn- ist myndin, en samt sem áður er rík ástæða til að fara einmitt núna og kíkja á þessa sterku mynd Nicolas Roeg. Leikstjór- ann Nicolas Roeg þekkja íslenzkir kvikmyndahúsa- sækjendur úr myndinni „Walkabout", sögunni um hvítu börnin tvö, sem vill- ast í auðnum Ástralíu og hitta ungan frumbyggja. Myndin „Don’t Look Now” er önnur myndin, sem Roeg stýrir á eigin spýtur, en kvikmyndatöku- manninn Nicolas Roeg þekkjum við úr mynd John Schlesingers „Far From The Madding Crowd’M þeirri mynd vann hann með Julie Christie, sem fer með hlutverk Lauru Baxter i „Don’t Look Now”. Ekki verður annað sagt en Roeg hafi skipað sér veglegan gæðum þessarar myndar. Hér er það myndmálið, er notað er til hins ýtrasta. Roeg er ekki feim- inn við að fara nýjar leiðir og ár- angurinn verður sláandi skemmtileg klipping og fáguð og vandvirk myndataka. Myndatakan ásamt hinni hroll- vekjandi og dularfullu sögu du Baxter, mann hennar, leikur Donald Sutherland. (M.A.S.H., The Dirty Dozen, Kelly’s Heroses, Klute, Steel Yard Blues og Johnny Got His Gun, sem þvi miður hefur ekki sézt hér ennþá). Hjónin sitja inni I stofu sinni I Englandi, er hann skynjar, að eitthvað amar að dóttur hans. ★ ★ ★ / Jhe Effect of Gamma Rays on Man-in-the-moon Marigolds" Newmait John Baxter (Donald Sutherland) er studdur út úr kirkjunni, eftir aö hafa nær látiö lifiö i vinnuslysi. Maurier er sterkasta aflið I þessari kvikmynd. Þeir, sem kynnzt hafa hinni hálffertugu Julie Christie, sem ástsjúkri maddömu úr mynd- um Lean, Schlesingers og Loosey (Doctor Zhivago, Far From The Madding Crowd, The Go- Between) fá nú að sjá þessa ágætu leikkonu i nýju ljósi. Hún er nú búin að setja krullur i haus- inn og orðin ósköp hversdagsleg og góð ensk eiginkona. John Hann hleypur út og kemur að henni drukknaðri i tjörn við húsið. Hjónin halda til Feneyja, þar sem John vinnur að endurbygg- ingu gamallar kirkju, og sár þeirra vegna dótturmissisins eru að gróa, er þau komast i kynni við skyggna konu. Hún segir, að dótt- ir þeirra sé með þeim og reyni að vara þau viö yfirvofandi hættu. John fer nú sjálfur að verða var við þessa návist dóttur sinnar. Jafnframt sér hann aðrar sýnir, sem honum tekst ekki að ráða og Beatrice Hunsdorfer (Jo- anne Woodward) er orðin nokkuð utangátta í lífinu. Maður hennar hefur bæði yf irgef ið hana og síðar dá- ið frá tveim dætrum, sem hún má nú sjá fyrir. önnur dóttirin Ruth (Roberta Wallach) er táningur. Hún er ósköp hversdagsleg stúlka og reynir að notfæra sér hlutina eins og þeir eru. Yngri systir hennar er Mat- hilda (leikin af Nell Potts New- man, dóttur leikstjórans Paul Newmans og Joanne Woodward). Hún er öfugt við eldri systurina ó- lik móðurinni. Hún er innhverf mjög og hefur áhuga á þvi að glugga i lögmál náttúruvisind- anna. Það er nokkuð ljóst að handrit myndarinnar er byggt á leikhús- verki. Slik smiði vill oft verða nokkuð dauð á tjaldi og langdreg- in. Hér hefur þó tekizt að gera hnitmiðaða mynd án dauðra punkta. Paul Newman virðist i æ rikara mæli vera farinn að snúa sér að leikstjórn i stað leiks. Uppáhalds- viöfangsefni hans virðist vera samskipti þröngs hóps af persón- um i ofþroskuðu þjóðfélagi. Newman kemst mjög vel frá þessu sannkallaða fjölskyldu- verki Newman fjölskyldunnar og hvort sem það er honum eða öðr- um að þakka, verða áhorfendur vitni að mjög góðum leik. Joanne Woodward er eftir- minnileg I hlutverki lágstéttar- húsmóðurinnar, sireykjandi, illa Joanne Woodward leikur á eftir- minnilegan hátt illa til haföa lág- stéttarekkju. Hún hefur hlotiö mikiö lof fyrir leik sinn i þessari mynd. til höfð og taugaveikluð. Dóttir Joanne Woodward, sem einnig leikur yngri dóttur hennar i myndinni er greinilega með leikarablóðiö i æðunum. Hún er skemmtilega sannfærandi i hlut- verki sinu af svo ungum leikara að vera. Sú, sem leikur eldri syst- ur hennar, Roberta Wallach á einnig mjög góðan leik. Judith Lowny, sem gamla konan Nanny er óborganleg. Menn ættu að nota tækifærið áður en sýningum verður hætt á þessari mynd og kynnast góðum leikurum i essinu sinu. Næst tekur Nýja bió til sýningar hina langþráðu mynd, „French Connection” með Óskarsverð- launahafanum Gene Hackman i aöalhlutverki, á eftir fylgja aðrar frægar myndir, „Sleuth” með Michael Caine, „Emperor of the North” með Lee Marvin i aðal- hlutverki, og væntanleg er einnig hljómleikamyndin „Consert for Bangla Desh” með George Harrison, Billy Preston, Leon Russell o.fl. sess sem leikstjóri með þessum tveim verkum sinum. „Walk- about” þótti góð kvikmynd og myndin „Don’t Look Now” hlýtur lof gagnrýnenda erlendis sem mynd i fremsta flokki. Roeg hefur mikla reynslu að baki i heimi, kvikmyndanna og reynsla hans sem kvikmynda- tökumanns á stærsta þáttinn i fjölskyldan fer ó kostum Nýja bió: The Effect of Gamma Rays on Man-in-the-moon Mari- golds. Leikstjóri: Paul Newman. Byggt á leikriti Paul Zindel, sem hlaut Pulitzer verölaunin 1971. Leikendur: Joanne Woodward, Nell Potts Newman, Roberta Wallach o.fl. KVIKMYNDIR Eftir ión Björgvinsson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.