Vísir


Vísir - 09.10.1974, Qupperneq 13

Vísir - 09.10.1974, Qupperneq 13
Vlsir. Miövikudagur 9. október 1974. 13 — Ég bi& aldeilis ekki um kaup- hækkun i hvert sinn sem þú sérö mig....siöast, þegar þú sást mig, baö ég um fri... IÍTVARP • 13.30 Með sinu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Siödegissagan: „Skjóttu hundinn þinn” eftir Bent Nielsen Guörún Guðlaugs- dóttir les þýðingu sina (11). 15.00 Miðdegistónleikar Pilar Lorengar syngur ariur úr óperum. óperuhljómsveitin I Vinarborg leikur með, Walter Weller stjórnar. Hljómsveit franska út- varpsins leikur Sinfóniu i g- moll eftir Lalo, Sir Thomas Beecham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Litli barnatiminn Gyða Ragnarsdóttir sér um þátt- inn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 Landsleikur I knatt- spyrnu milli Dana og ís- lendinga Jón Ásgeirsson | IDAG~ — Þeir hinir geta farið I verkföll. Ég sjálfur fer minar eigin leiðir héðan I frá.......!!! lýsir siðari hálfleik i Ála- borg. 20.20 Sumarvaka 21.25 Útvarpssagan: „Gull- festin” eftir Erling E. Hall- dórsson Höfundur les sögu- lok (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. t læri Um- sjón: Einar örn Stefánsson. 21.45 Nút i matón1ist „Ummyndun Krists” eftir Messiaen, — fyrri hluti. Halidór Haraldsson kvnnir. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Miðvikudagur 9. október 18.00 Þúsundþjalasmiðurinn Foca Sovésk^ teiknimynd. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.20 Sögur af Tuktu. Kanadiskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannsson. 18.35 Filahirðirinn. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, að nokkru byggður á sögum eftir Rudyard Kipling. 4. þáttur. Kápa úr hlébarðaskinni. Þýðandi, Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Pabbi segir sögu (The Point) Bandarisk teiknimynd. Ævintýramynd þessi gerist i þorpi, þar sem allir hlutir eru oddmjóir. Eitt sinn fæðist þar drengur, sem er með hnöttótt höfuö, en ekki oddmjótt eins og aðrir þorpsbúar. Þorpsbúar lita hann hornauga vegna þessara „likamslýta”, og loks er hann dæmdur I útlegð, vegna þess, að I lögum rikisins stendur, að allir hlutir skuli vera odd- mjóir. Þýöandi Heba Júliusdóttir 21.40 Fyrsta tunglgangan Árið 1969 uröu aldahvörf i sögu jarðarbúa. Þeir fóru sina fyrstu ferð til tunglsins. Þetta er bresk heimilda- mynd um undirbúning fyrstu tunglferðarinnar og fyrstu spor manna á tunglinu. Þýðandi. og þulur Gylfi Pálsson. 23.05 Dagskrárlok. -n-k-k-k-k^-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-Mc-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-K^-l'^t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ I ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ •¥■ •¥ ■¥• •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! i JÍIÍÍ K. n Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. okt. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Hegðun annarra gæti reynt á þolinmæði þina. Mundu, að þú ert I skóla lifsins, svikstu ekki um að stunda námið. Eitthvað nýtt er á döfinni i eftirmiðdaginn. Nautið, 21. april—21. mai. Komdu fram skoðun um þinum við fjölskylduna. Vertu viss um, að þær skiljist. Eftirmiðdagurinn þarfnast góðs skipulags I sambandi viö hjálparstarfsemi og fasteignaviðskipti. Tviburarnir, 22. mal—21. júni.Hafðu augun opin fyrir tækifærum, sem þú færð til að gera viöskipti. Láttu ekki bera á allt of miklum áhuga, þú gætir talað þig út úr húsi. Krabbinn, 22. júnl—23. júnl. Þú ættir aö kynna þér vel alla samninga og sölur, láttu þér ekki sjást yfir aðalatriðin. Þótt allt liti vel út á yfir- borðinu, gæti verið um misfellur aö ræða. Ljónið, 24. júll—23. ágúst.Fólk tekur mark á þvl, sem þú segir, og finnst þú skemmtilegur. Verk þin ganga vel i dag. Einhver nákominn veit meira en þú heldur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept.Æskan og ellin skilja ekki hvor aðra nógu vel i dag, með kvöldinu gengur þaö betur. Þú græðir á þvi að hafa augun vel opin. Notaðu kvöldið til að hvila þig. Vogin, 24. sept—23. okt.Vertu ekki of aðfinnslu- samur um smáatriðin, þú gætir tapað af aðalat- riðunum fyrir bragðið. Þú tekur að þér stjórn einhvers máls, sem þú hefur gott vit á. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú gætir gleymt ein- hverju áriöandi. Gerðu lista yfir það, sem þú þarft að gera i dag. Framfarir I viöskiptum eru sjáanlegar. Þér er falin ábyrgð einhvers mikil- vægs máls. Bogmaðurinn, 23. nóv—21. des.Taktu ekki þátt I neinu, sem varðar peninga i dag. Vertu tilbúinn að afneita falskri vináttu. Þú hefur bæði skyn- semi og vit til aö skipuleggja mál þin fram I timann. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Byrjaðu daginn á þvi að hlusta á álit annarra á einhverju, sem þér liggur á hjarta. Varaðu þig á að missa ekki stjórn á skapi þínu, það gæti reynzt þér hættu- legt. Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Láttu tilfinning- arnar ráða I vissu máli i dag. Of miklar vanga- veltur gætu eyðilagt allt. Hlustaöu á álit maka þins og dragðu svo ályktanir. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Hjálpaðu einhverjum, til dæmis samverkamanni, sem ekki hefur sömu reynslu og þú. Haföu allar vin- samlegar ábendingar i huga við lausn verkefnis. ★ ★ ! I ! I ¥ ¥ I ! ¥ ¥ ¥ ¥ D KVÖLD | Q DAG | Q KVÖL Dl n DAG | dýrum og oddmjóum hlutum, en svo fæðist allt I einu barn með kringlótt höfuð inn i þetta sam- félag. Þessi vera þykir það furðuleg að hún er send i útlegð i Skritnaskóg. Þar kemst hún svo að þvi að allir hlutir eiga sér til- verurétt. Hvernig fer verðum við hins vegar að sjá i þættinum i kvöld. Heba Júliusdóttir, þýðandi myndarinnar, sagði að myndin væri bæði fyrir unga og aldna, en þar sem i henni væri nokkuð um enskan orðaleik hefði verið nokkuð erfitt að þýða hana. Þeir njóta hennar þvi sennilega bezt, sem eitthvað kunna fyrir sér I ensku. „Krakkarnir minir fengu að fylgjast með myndinni hér inni i sjónvarpi þegar við renndum i gegnum hana fyrst. Þeim þótti mjög gaman að henni og hlakka til að sjá hana aftur i sjónvarpinu!’ Sagan heitir The Point á frum- málinu, sem bæði getur þýtt eitt- hvað oddmjótt og tilgangur, á þessu byggist orðaleikurinn i myndinni. Sagði Heba að sumar setningarnar hljómuðu hálf- afkáralega á islenzkunni, en hún hefði brugðið á það ráð að þýða þær efnislega vegna orðaleiksins. „Eða hvernig ætti til dæmis að þýöa „you don’t have to have a point to have a point ”?” —JB Þessi ágæti maöur nefnist Dustin Hoffman. Sjónvarpsáhorfendur og hlustendur fá I kvöld aö heyra þennan vinsæla leikara segja söguna um oddmjóa ríkiö. Sendisveinn óskast eftir hádegi Þarf að hafa hjól VISIR Afgreiðsla Hverfisgötu 44 S: 86611. Styrkir til haskolanams í Sviss Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt, aö þau bjóöi fram I löndum, sem aöild ciga að Evrópuráðinu, fimm styrki til háskólanáms i Sviss háskólaáriö 1975-76. — Ekki er vitað fyrirfram, hvorteinhvcr þessara styrkja muni koma i hlut tslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til fram- haldsnáms við háskóla og eru veittir til tiu mánaöa náms- dvalar. Styrkfjárhæðin er 900 svissneskir frankar á mán- uði, og auk þess fá styrkþegar allt að 500 franka styrk til bókakaupa. — Þar sem kennsla i svissneskum háskólum fer fram annaöhvort á frönsku cöa þýsku er nauösynlegt að umsækjcndur hafi nægilcga þekkingu á ööru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir aö vera undir þaö búnir aö á það verði reynt með prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráöunevtinu. Menntamálaráðuneytið, 2. október 1974.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.