Vísir - 10.10.1974, Side 14
14
Vísir. Fimmtudagur 10. oktéber 1974.
TIL SÖLU
Nýlegur 100 vatta Fender bassa-
magnari til sölu. Uppl. i sima
15293 milli kl. 5 og 8.
Til söluMiiler rafsuðuvél, bensin-
drifin, 185 AP, mjög litið keyrð.
Uppl. i sima 72620 eftir kl. 8 á
kvöldin. y
Til sölu oliukynditæki, spirall og
dæla, sem nýtt. Uppl. i sima 42524
og 42359.
70 fermetrahús til sölu, má notast
fyrir hesta eða hænsni. Uppl. i
sima 71141 næstu kvöld milli kl. 7
og 9.
Rafmagnsgitar ásamt litlum
magnara og öllu tilheyrandi til
sölu. Uppl. I sima 32274.
Pick-up hús. Ameriskt álhús, 8
feta langt, mjög vandað, til sölu.
Uppl. i sima 42079 á kvöldin.
Til sölu hjónarúm með dýnum á
kr. 5.000-, aflöng snyrtikommóða
á kr. 2.000-, rauður kerruvagn á
kr. 5.000- og góður svefnbekkur
með rúmfatageymslu, nýyfir-
dekktur, á kr. 10.000-. Uppl. i sima
72489.
Vegna brottflutnings er til sölu
stórt sófasett i rauðu, kringlótt
sófaborð og hansahillur, skápur
og uppistöður, hjónarúm, tvö
barnarúm, þrihjól, kerruvagn,
tækifæriskápa, úlpur og margt
fleira. Uppl. i sima 53497, Löngu-
fit 36, kjallara.
Notað mótatimbur til sölu. Simi
42397.
Undraland, Glæsibæ simi 81640.
Býður upp á eitt fjölbreyttasta
leikfangaúrval landsins, einnig
hláturspoka, regnhlifakerrur,
snjóþotur, barnabilstóla,
semdum i póstkröfu. Undraland,
Glæsibæ. Simi 81640.
OSKAST KEYPT
Ryksuga og saumavél óskast.
Uppl. i sima 32521 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Oska eftir að kaupa haglabyssu
og plötuspilara. Uppl. i sima
72175.
Skjalaskápur. Vil kaupa skjala-
skáp eða peningaskáp. Uppl. i
sima 85163 milli kl. 6 og 10.
Skólaritvél óskast, einnig tvihjól
fyrir 5 ára. A sama stað er til sölu
svalavagn. Uppl. I sima 41001.
tAINADUR
Tii sölulopapeysur á börn. Uppl.
að Hverfisgötu 104 C, 1. hæð.
Rýmingarsala. Undirfatagerðin
Ceres hf. auglýsir. Nú er hver
siðastur að koma á rýmingarsöl-
una hjá Ceres hf. Nokkurt magn
af barnanáttkjólum, stök númer.
Opið frá kl. 1-6 e.h. og til kl. 10 e.h.
föstudag og laugardag kl. 9-12.
Ceres hf. Auðarstræti 17.
HJOL-VAGNAR
óska eftir stóru mótorhjóli á ca
50-60 þúsund. Uppl. I sima 34755
frá kl. 1-6 i dag og á morgun.
Barnavagn.mjög vel með farinn,
til sölu, einnig barnakerra,
skermlaus. Uppl. i sima 16641 eft-
ir kl. 6 i dag.
HÚSGÖGN
Til sölu 4 dyra skenkur, tekk.
Uppl. i sima 71409.
Til sölu snyrtiborð og tvö nátt-
borð, svefnbekkur með rúmfata-
geymslu, einn djúpur stóll og litið
borð, hagstætt verð. Uppl. i sima
23094 I dag og næstu daga.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
HEIMILIST/EKI
Góð Rafha-eldavél með grillofni
selst ódýrt. Upplýsingar eftir kl. 7
á kvöldin i sima 14029.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Volkswagen fastback, ár-
gerð 1971, ekinn 38 þús. km, gott
verð ef samið er strax. Uppl. i
sima 73590.
Til sölu Saab árg. 1964 á góðu
verði. Simi 41579.
Til sölu Land Rover ’63, þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 81264 eftir
kl. 18.
Bronco ’66 til sölu, nýyfirfarin
vél, nýir hjólbarðar. Uppl. i sima
92-2157 eftir kl. 19.
Vauxhall Viva de luxe, ekin 8000
km, árgerð 1974, til sölu. Skipti á
stærri bifreið möguleg. Simi 85358
eða 38720.
Taunus 17 M station ’65 til sölu,
mjög ódýrt. Þarfnast smálagfær-
ingar. Uppl. i sima 72447.
Opel Rekord tilsölu og niðurrifs,
vél ágæt. Uppl. I sima 28703.
Sendiferðabfll/stöðvarleyfi. Til
sölu Ford Transit 1971, upptekin
vél, I góðu standi. Uppl. að Hátúni
45, kjallara, simi 27518.
Ford Transit til sölu með biíaðri
vél. Til sýnis að Rauðagerði 52.
Uppl. i sima 33573.
Peugeot 404 árg. ’68 til sölu. Góð-
ur bill. Uppl. i sima 40291 i kvöld
og næstu kvöld.
Til sölu ógangfær Volvo Amason
’66, góð vél. Uppl. i sima 99-7138
eftir kl. 6.
Toyota Crown, árgerð 1972, til
sýnis og sölu. Fallegur bill.
Toyota-umboðið, Höfðatúni 2.
Simi 25111.
Góður bill: Til sölu Dodge G.T.S.
árg. ’70, 8 cyl. sjálfskiptur,
hardtop, vökvastýri, splittað drif.
Litur dökkgrænn. Má greiðast að
mestu eða öllu með fasteigna-
tryggðu skuldabréfi. Uppl. i sima
53543 eftir kl. 18.
Til sölu Commer Cob árg. ’63,
góð vél, selst ódýrt. Uppl..i sima
40222 frá kl. 7-9 á kvöldin.
Til sölu Ford Falcon til niðurrifs,
árg. ’60, góð vél, kassi og fl. Uppl.
I sima 37980.
Óska eftir VW 1300 árg. ’70-’71 i
góðu ásigkomulagi, ennfremur
vél I Skoda 1000 MB. Simi 43554
eftir kl. 6 e.h.
Opel Rekord árg. '65 til sölu,
skoðun 1974, hentugur bill, hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i
sima 72964.
Tilboð óskasti Opel Caravan árg.
’62.SImi 17079 milli kl. 7 og 10.
VW 1200 ’69 til sölu. Uppl. i sima
86167 milli kl. 6 og 10 e.h.
Til sölu til niðurrifs Cortina ’66.
Uppl. I sima 83773 milli kl. 18 og
20.
tJtvegum varahluti I flestar
gerðir bandariskra bila á stuttum
tima, ennfremur bilalökk og fl.
Nestor umboðs- og heildverzlun
Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi
25590.
Bflasala-Bilaskipti. Tökum bila I
umboðssölu. Bilar til sýnis á
staðnum. Bilasalan Höfðatúni 10,
simar 18881 og 18870. Opið frá kl.
9—7.
ódvrt, notaðir varahlutir I Fiat
600-850 850 Cupe 1100-1500, Benz
190-220 319 sendiferðabíl. Taunus
Opel, Skoda, Willys, Moskvitch,
Rússajeppa, Cortinu. Saab
Rambler, Daf, VW og flestallar
aðrar tegundir. Bilapartasalan
Höfðatúni 10. Simi 11397.
Litið herbergi til leigu að Hring-
braut41. Reglusemi. Uppl. i sima
28715 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til Ieigu á Teigunum 4ra her-
bergja miðhæð, 83 fermetrar, að
öllu leyti sér i tvibýlissteinhúsi,
fyrir barnlaust reglufólk, helzt
eldri hjón. Tilboð óskast send
augld. VIsis fyrir 15/10 merkt
„Góð umgengni 9596”.
Herbergi til leigu i Garðahreppi
ásamt eldunaraðstöðu. Get tekið
börn i gæzlu á sama stað. Uppl. i
sima 40843.
Ný 2ja herbergjaibúð til leigu frá
15. október. Góð umgengni áskil-
in. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist auglýsingadeild Visis
merkt „9612” sem fyrst.
Til leigu 2ja herbergja ibúð i
Breiðholti. Fyrirframgreiðsla
óskast. Tilboð sendist blaðinu
merkt „9608”.
2ja herbergja ibúð til leigu i
miðbænum. Tilboð er greini fjöl-
skyldustærð og greiðslugetu
sendist augld. Visis fyrir 15. þ.m.
merkt „Fyrirframgreiðsla 9605”.
Góð 3ja herbergjaibúð i vesturbæ
til leigu til 15. júni. Fyrirfram-
greiðsla. Gluggatjöld, ljós og is-
skápur fylgja, húsgögn geta fylgt.
Simi 11105 eftir kl. 17.
3ja herbergja ibúðtil leigu i Hlið-
unum. Tilboð sendist Visi fyrir 11.
október merkt „9668”.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. íbúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og i sima
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆBI ÓSKAST I
Ungt reglusamt par með korna-
barn óskar eftir Ibúð sem fyrst.
Uppl. i sima 37274.
Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra
herbergja ibúð. Uppl. i sima
73891.
Herbergi óskast fyrir ungan
reglusaman skólapilt utan af
landi. Uppl. I sima 24316.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima
36191.
Miðaldra barnlaus hjónóska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð strax.
Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Skilvisar mánaðar-
greiðslur. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. I sima
10319 kl. 1-7 e.h.
óskum eftir 3ja herbergja ibúð.
Skilvisum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Húshjálp eftir sam-
komulagi. Uppl. i sima 38711 og
85635 I dag og næstu daga.
Tveir reglusamir iðnnemar utan
af landi óska eftir Ibúð. Má þarfn-
ast lagfæringar. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. I sima
17264.
Litil Ibúð óskast fyrir hjón, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
sima 33069 milli kl. 15 og 18 dag-
lega.
ATVINNA I
Rösk stúlka óskast til skrifstofu-
starfa, vélritunarkunnátta nauð-
synleg. Tilb. sendist Visi merkt
„Rösk-9632”.
Verkamaður (má vera ung-
lingur) óskast til verksmiðju-
starfa. Uppl. I sima 10941.
Stúlka óskast I söluturn I Hafnar-
firði 5 daga i viku kl. 1-7. Uppl. i
sima 51453.
Karla og konur.þar á meðal ráðs-
konur, svo og unglinga, vantar til
sveitastarfa. Milligöngu annast
Ráðningastofa landbúnaðarins,
slmi 19200.
Reglusöm og ábyggileg kona
óskast til að taka að sér heimili
um óákveðinn tima vegna
veikinda húsm óðurinnar .
Abyggileg greiðsla. Uppl. i síma
36397.
Hljómsveitin Logaróskar að ráða
góðan trommuleikara. Uppl. gef-
ur Guðlaugur Sigurðsson, sima
100 og 304, Vestmannaeyjum.
ATVINNA ÓSKAST
Vil takaað mér ræstingu. Uppl. i
sima 84064 eftir kl. 18.
Þrir vanirsmiðir geta bætt við sig
verkefnum. Uppl. I sima 52375
eftir kl. 5.
* * *
* * * *
* *- * * *
Q&é.
Sæktu fyrir mig tvær magnyl, en láttu ekki glamra i pillu-
glasinu!
Ég ráfa um göturnar kl. 2 á næturnar, vegna þess að ég
þjáist af svefnleysi, — og ég er með grimu vegna þess að
ég skammast min fyrir það!
Stúlka óskareftir vinnu frá kl. 9-
4, nema laugardaga og sunnu-
daga. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 81675 I dag og næstu
daga.
Tvltug stúlka, sem er við nám i
Háskólanum, óskar eftir vinnu
nokkur kvöld i viku og um helgar.
Simi 36335.
Tvær stúlkur utan af landi óska
eftir vinnu strax. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 81695.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu
allan daginn. Uppl. i sima 72612
eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsmóðir óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina, t.d. ræst-
ingar á stigagöngum. Simi 38895.
Kona óskast til að gæta 1 árs
stúlku frá kl. 9-6 á daginn, helzt á
miðbæjarsvæðinu. Vinsamlegast
hringið I sima 26206 eftir kl. 6.30 i
dag.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Bflnúmersplata, R-19777, hefur
tapazt. Vinsamlegast hringið I
sima 16223.
Gullhringur m/steini, er sama
sem trúlofunarhringur, tapaðist
21. sept. á kvennasalerninu I
Bankastræti (núllið). Sú sem fann
hringinn vinsamlegast hringi i
sima 92-8026. Fundarlaun.
TILKYNNINGAR
Kettlingur fæst gefins.Simi 27552.
19 ára piltur óskar eftir atvinnu
hluta úr degi, helzt við þjónustu-
eöa afgreiðslustörf. Uppl. i sima
86303.
Tækniteiknari óskar eftir vinnu
strax eða 1. nóvember. Allt kem-
ur til greina. Uppl. I sima 20341
eftir kl. 6 á fimmtudögum,
sunnud. og þriðjud.
Tek að mérprófarkalestur. Uppl.
I sima 13815 milli kl. 20 og 22 i
kvöld og á morgun.
BARNAGÆZLA
Óska eftir góðri stúlku i Breið-
holti til að lita eftir tveimur börn-
um frá kl. 3-6.30, 5 daga i viku.
Einnig kemur til greina fyrir tvær
að skiptast á. Uppl. I sima 72426
eftir kl. 7.
Vantar yðurmúsik i samkvæmið.
Hringið I sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl
Jónatansson.
YMISLEGT
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21 A.
Simi 21170.
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN