Vísir - 18.10.1974, Side 7
Vlsir. Föstudagur 18. október 1974.
7
ER BA RNIÐ VEIKT?
Nú geta foreldrar óttað
sig ó hvað gengur að
börnunum og losnað
við óþarfa óhyggjur
öll höfum við ein-
hvern tima orðið veik.
Það er oftast óþarfi að
vorkenna fullorðna
fólkinu sem fær ein-
hverja af þeim sjúk-
dómum sem hér er
yfirlit yfir. Það getur
oftast sagt hvar þvi
liður illa og þá er hægt
að hjálpa þvi. Annað
mál er að horfa upp á
veik börn og þá sér-
staklega kornabörn þvi
oft vitum við ekki hvað
að þeim gengur þó við
sjáum að þau séu veik.
Marga af algengustu
sjúkdómum er hægt að
þekkja af einkennum
sem gera vart við sig á
undan eða samfara
sjúkdóminum og flýtir
það fyrir að takast
megi að fá rétt meðul
eða meðhöndlun við
viðkomandi sjúkdómi.
Getur það komið i veg
fyrir að menn beri
ÍIINIIM 1
i S ÍÐA IM í
Umsjón:
Júlía Hannam
afleiðingar sjúkdóms
með sér ævilangt ef
fljótt tekst að uppgötva
hann. í nýjasta tölu-
blaði Húsfreyjunnar er
birt tafla, þýdd eftir
annarri samþykktri af
norska landlækninum
Evang, um smitandi
sjúkdóma, sem börn
smitast einkum af og
eru þar ýmsar upplýs-
ingar sem foreldrum er
gott að vita.
Töflur um smitandi
sjúkdóma sem börn
einkum sýkjast af
Sjálfsagt hafa flestir foreldrar þurft aO horfa upp á börn sfn liggjandi á koddanum meft alvarlegan
veikindasvip á litla andiitinu og hitasóttargljáa I augum.
MISLINGAB BAUÐIB H'JNDAB HLAUPABÖI.A HETXUSÓXT KlKHÓSTI BABNAVEIKI SKABLATSSÓTT LÖMCNABVEIKI
Sjúkdóms- einkenni? Hiti, kvef, hósti, þroti í augum, þvínæst rauö útbrot, fyrst í andlitl, siðan um allan líkam- ann. Smávegls hiti, kvef, þroti I eitlum i hnakka. Rauðflekkótt útbrot. Hiti, venjulega lágur og skammvinnur, smá rauðdröfnótt útbrot um allan likamann. Seinna blöðrur með hrúðri. Lágur hiti. Þroti I munnvatnskirtlum sér- staklega framan við eyrun. Eymsli í hálsi. Sárt að opna munninn. Byrjar eins og kvef- hósti. Eftir 1—2 vikur sog, uppköst, verst að nóttu til. Varir 3—7 vikur.' Eymsli í hálsi. Erflð- leikar að kyngja. Skán á slimhimnum, einkum í hálsi (koki) og nefi, kvef, höfuðverkur, vægur hiti. Skyndlleg vanliðan, hltl, eymsli í hálsi, ráuðir, smágerðir flekkir. Byrjar oft eins og in- flúensa með hita, van- líðan, ógleði, niður- gangi, höfuðverk. Oft eymsli I hálsi, hnakka og bakl.
Hvernig berst smitun? Dropasmitun. Bráðsmitandi. Dropasmltun. Dropasmitun og bein snerting. Bráðsmitandi Dropasmitun og bein snerting. Dropasmitun. Dropasmitun og snert- ing við sjúka og það sem þeir hafa snert. Með mat og drykk, einkum mjólk. Dropasmltun og snert- ing við sjúka og það, sem þeir hafa snert. Með mat og drykk, elnkum mjólk. Óvlst. Samvistir vlð velka og heilbrigða smitbera.
Mcðgöngu- tíml? 10—14 dagar. 1 14—20 dagar. 2—3 vikur. 16—21 dagur. 1—2 vikur. 2—5 dagar, stundum lengur. 3—5 dagar. 1—2 vikur.
Hve lengi er sjúkdómur- inn smit- nndi? Um 9 daga. Frá 4 dög- um áður til 5 dögum eftir að útbrot koma fram. Mest áður. Eins og mislingar. Frá nokkrum dögum áður en sjúkdómsein- kenni koma í ljós þar til allt hrúður er dott- ið af. Óöruggt. Sennilega nokkrum dögum áður og þar til nokkrum dögum eftir þrotann. Sjaldan lengur en 6 vikur frá því að hósti byrjar þótt sog haldi áfram. Mest áður en sog byrjar. Frá 24 timum áður en einkenni koma í ljós, og 2—4 vikur frá þeim tíma. Mismunandi. Venju lega frá þvi að ein- kenni koma I ljós, þar til nokkrum dögum seinna. Óvist. Llklega frá þvi að sjúkdómur brýst út, þar til Vi mán. seinna.
A hvnða aldri sýkj- nst menn helst? Sérstaklega 5—14 ára. Einnig undir 5 ára. Á barnsaldri, en full- orðnir geta einnig tek- ið veikina. Innan við 15 ára. Á barnsaldrl. Fullorðn- ir geta einnig sýkst. 1 frumbernsku og bernsku. Einnig stærri börn og íullorSnlr. Undir 10 ára aldri, en eldri börn og fullorðn- Ir fá einnlg sjúkdóm- inn. Börn og fullorðnir. Börnum er hættast, en einnig er algengt að fullorðnir fái veiklna.
Er hægt að komn í veg fyrir sjúk- dóminn? Rétt er að gefa veik- um börnum gamma- globulin eða bólusetja þau til varnar. Nei. Sjúkdómsins verð- ur sjaldan vart fyrr en útbrot koma. Nei. Engin ráð sem duga til fullnustu. Helst einangrun þegar velkin gengur sem far- sótt. Nel. Engin ráð sem duga. Bðlusetning á börnum. innan 3ja ára gefur annaShvort íullkomna vörn eSa dregur úr sjúkdómi. Já. Með bólusetningu, 2svar með mánaðar mlllibili + einu sinni eftir ár, ef til vlll oftar. Nel. En penisilllnmeð- ferð getur mildað og stytt sjúkdóminn og venjulega komið I veg fyrir íylgikvilla. Nei. Engin ráð til full- kominnar varnar. Þeg- ar veikln gengur sem farsótt, á -að halda börnum I ró. Bólu- setning.
Er hægt að fá sjúkdóm- inn aftur? Eitt skipti er svo tll alltaf nægjanlegt til llfstiðar ónæmi. Lifstiðar ónæml eftir eitt sklpti. Lifstiðar ónæmi eftir eitt skiptl. Llfstiðar ónæmi eftir eitt sldptl. Jé, en sjaldan. Og þá er sjúkdómurinn venjulega vægari. Stundum fá menn sjúkdóminn í fleiri skipti. Venjulega lifstíðar- ónæmi eftlr eltt skiptl. Tæplega. Óvlssa þegar um er að ræða nýjar vírustegundir.
Er sjúk- dómurinn alvarlegur? Er talinn frekar vægur, en alvarlegir íylgikvill- ar geta komið I ljós, sérstaklega á börnum Innan 5 ára. Er talinn saklaus á barnsaldri. Getur skað- að fóstur yngri en 4 mánaða, ef barnshaf- andi konur fá veikina. Venjulega algjörlega meinlaus sjúkdómur og fylgikvillalaus. Venjulega meinlaus á barnsaldri. Stundum íylglr heilahimnubðlga. Karlmenn geta fengiO alvarlega fylglkvilla. Venjulega ekki, en getur verið hættulegur kornbörnum. Getur haft vellu I för með sér. Stundum fylgi- kvillar. Getur haft alvarleg eftlrköst, lömun, bráða nýrna- og hjartasjúk- dóma, sérstaklega ef seint er hugað aö sjúkdðmnum. Getur verið vægur og alvarlegur Erfiðir fylgikvlllar. Bólgur I ýmsum llffærum, h j artasj úkdómar. Já, oft vöðvalömun, einkum lömun á önd- unarfærum. Velkin get- ur lamað alla vöðva að meira eða minna leyti.
Hvenær gengur sjúkdómur- inn? Einkum vetur og vor. Á vorln. Einkum vetur og vor. Elnkum vetur og vor. Allt árið. Mest um vorið. Venjulega haust og vor. Haust, vetur, vor. Venjulega síðsumars og haust. Óvist.