Vísir - 18.10.1974, Qupperneq 11
Vísir. Föstudagur 18. október 1974.
11
#ÞJÓÐLEIKHÚSIO
ÞRYMSKVIÐA
i kvöld kl. 20.
Siðasta sinn.
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA í NÓTT?
laugardag kl. 20. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
sunnudag kl. 20.
Leikhúskiallarinn:
LITLA FLUGAN
þriðjudag kl. 20.30. Uppselt.
ERTU NU ANÆGÐ KERLING?
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-200
EIKFÉIA6
YKIAYÍKDR'
KERTALOG
i kvöld kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
laugardag. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30.
ÍSLENDINGASPJÖLL
sunnudag. Uppselt
þriðjudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
NYJA BÍÓ
/N THE GREAT TRAD/T/ON
OF AMERICAN THR/LLERS. [
Æsispennandi og mjög vel gerð
ný óskarsverðlaunamynd. Mynd
þessi hefur alls staðar verið sýnd
við metaðsókn og fengið frábæra
dóma.
Leikstjóri: William Fredkin
Aðalhlutverk
Gene Hackman
Fernando Rey.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABIO
Manndráparinn
CHARLES BRONSON I aðalhlut-
verki
Leikstjóri: MICHAEL WINNER
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuð börnum
rniAmmtom
Einvígið
DUEL
s,amne DENNIS WEAVER
Ú A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R*
Distributed by Cinema International Corporation
Óvenju spennandi, og vel gerð
bandarisk litmynd um æðislegt
einvigi á hraðbrautum Kali-
forniu. Aðalhlutverk: Dennis
Weaven. Leikstjóri: Steven Spiel-
berg
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HLÍÐARVEGI50 KÖPAVOGI
SiMI 41783
MARGAR HENDUR
^ VINNA
» SAMVINNUBANKIMN
Dk
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 45., 46. og 48. tbl. Lög-
birtingablaðs 1974 á Vesturbergi 34, þingl.
eign Tryggva Þórhailssonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á
eigninni sjálfri mánudag 21. október 1974
kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Tómasar Gunnarssonar hdl.
fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu
79, þriðjudag 29. október 1974 kl. 14.00 og
verður þar seld bifreiðin R-1134 talin eign
Guðbjarts Pálssonar. — Greiðsla við
hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Hafnfirðingar
Móttaka smóauglýsinga er á
Selvogsgötu 11, kl. 5-6 e.h.
visir
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 12., 14. og 16. tbl. Lög-
birtingablaðs 1974 á hluta i Unufelli 29,
þingl. eign Sigurbjartar Gunnarsdóttur,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i
Reykjavik o.fl. á eigninni sjálfri mánudag
21. október 1974 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
i
Draumur
að rætast
Með fjárstuðningi og
mikilli sjálfboðavinnu er
nú langþráður draumur
að rætast. Aðeins er eftir
að steypa upp efstu hæð
nýja Sjálfstæðishússins.
Fjársöfnun stendur nú yfir í
hinum ýmsu hverfum borgar-
innar. Byggingarnefnd Sjálf-
stæðishúsins vonast eftir
áframhaldandi stuðningi frá
sjálfstæð isfólki.
Ath: Gíróreikningur
okkar er 18200