Vísir - 26.10.1974, Blaðsíða 10
Visír. Laugardagur 26. október 1974.
~ III
A þingl alþjóba-ólympiunefud-
arinnar I Vlnarborg I vikunnl var
ákveóió i leyniiegri atkvæöa-
greiðslu, að Olympfuleikarnir
1980 verOi háOir i Moskvu. Lausa-
fréttir herma, aO Moskva hafi
fengiO 39 atkvæOi — Los Angeles
21. Myndin aO ofan er af Lenin-
leikvanginum mikla f Moskvu-
borg, sem verOur aOalvettvangur
sumarleikanna 1980. Glæsilegur
leikvangur, sem rúmar 100
þúsund áhorfendur. íþróttaaO-
stööu vantar ekki i Moskvu —
heldur hótei til aO taka viO hinum
mikia fjölda feröamanna, sem
munu sækja leikana. Taliö aö þeir
veröi ein og hálf milljón og i
Moskvu veröa byggö 10 hótel til
viöbótar. A myndinni til hliöar
óskar Tom Bradley, borgarstjóri
i Los Angeles, borgarstjóra
Moskvu, Vladimir Promyslow (til
vinstri) til hamingju í Vinarborg
eftir aö niöurstööur atkvæöa-
greiöslunnar lágu fyrir.
Handbolti í
Sviss - blak,
karfa og fót-
bolti heima!
Stóri iþróttaviöburöurinn
hér heima um þessa helgi
veröur eflaust leikur KR og
Ármanns i Reykjavikurmót-
inu i körfuknattleik. Þar
getur oröiö um hörku
skemmtilega viöureign aö
ræöa þvf liOin eru áþekk og
geta leikið góöan bolta, ef þvi
er aö skipta.
Ef Armann sigrar i leikn-
um, sem hefst ki. 20.00 á
sunnudagskvöldið, er
Armann Reykjavikurmeist-
ari. Ef KR sigrar veröa liöin
aö mætast aftur I hreinum
úrslitaieik.
tslenzka landsliOiö I hand-
knattleik Ieikur I 4ra landa
keppnii Sviss um helgina, og
biða eflaust margir spenntir
eftir úrslitum þaöan. Fyrsti
leikur liösins var I gærkveldi
— gegn Sviss — en I kvöld
mætir liðiö Vestur Þjóöverj-
um og loks Ungverjum á
morgun.
Aörir stórviöburðir á
iþróttasviöinu um helgina
eru t.d. leikur Fram og Vals I
knattspyrnu á Melavellinum
i dag — kæruleikurinn úr 1.
deildinni frá i sumar. Sá
ieikur hefst kl. 14.00. Þá fer
fram leikur á milli landsliös
og pressu i blaki kl. 16.00 i
dag og veröur hann i Iþrótta-
húsinu á Seitjarnarnesi.
Leikiö veröur I Reykjavik-
urmótinu i handknattleik.
Kvennaliöin mætast á
morgun I Laugardalshöllinni
og 1R og Leiknir mætast i 1.
fiokki karia i dag. Þá verður
leikiö I Reykjanesmótinu i
handbolta i Hafnarfirði á
morgun. Stjarnan leikur viö
ÍA, FH viö Aftureidingu og
Grótta viö ÍBK. Sigri Grótta i
sinum leik er liðið komiö I
úrslit I mótinu og mætir þá
Haukum.
islandsmótið í körfubolta
er hafiö og veröa sex ieikir i
yngri flokkunum á morgun i
iþróttahúsinu i Njarövikum.
Eins og á þessari upptaln-
ingu sést er nóg um aö vera
og ættu fþróttaunnendur —
a.m.k. hér á Suðurlandi — aö
hafa úr þó nokkru aö velja.
—klp
TEITLJR TOFRAMAÐIJR