Vísir - 31.10.1974, Page 7

Vísir - 31.10.1974, Page 7
Vlsir. Fimmtudagur 31. október 1974. 7 Brúðurnar í tízkunni Nú er ekki svo ýkja langt til jólanna, og ef- laust eru margar mæður farnar að hugsa fyrir jólafatnaði á' börnin, i það minnsta þær, sem sauma fötin sjálfar. Litlu mömmurnar mega heldur ekki gleyma börnunum sinum, brúðunum. Er það þá ekki alveg tilvalið að slá sauma- skapnum saman? Á meðan mamma saumar jólakjólinn á dótturina getur dóttirin saumað jólaföt á brúðurnar sinar. Hér á myndunum eru brúðuföt sem auövelt er að sauma og ekki nóg með það. Þau eru líka eftir nýjustu tizku svo að sauma- skapurinn verður ennþá skemmtilegri. Mamma má kannski vera að þvi að hjálpa smávegis upp á sakirnar við að sniðg,svona bara til að efnið fari nú ekki til ónýtis ef illa tekst til. Annars er langmest gaman að gera sem mest sjálf og ólikt skemmtilegra að klæða brúðurn ar i föt, sem maður hefur sjálfur saumað, heldur en að kaupa þau tilbúin. Mamma á örugglega eitthvað af af- göngum sem þú mátt nota, og kannski færð þú smábút af nýja kjólefninu til að búa til eins kjól á eftirlætisbrúðuna. Umsjón: Júlía Hannam Ryðvarnarþjónustan Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Notum hina viðurkenndu ML-aðferð. Reynið viðskiptin. Skodaverkstæðið hf. Simi 42604. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur- svæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Hagkvæmtverð. Greiðsluskilmálar. Borgarplast h.f. Borgarnesi Simi 937370. ídhi^' iJMMa,- JUá*. ■ A öilum fllkunum eru ermarnar sniðnar út I eitt svo engar áhyggjur þarf að hafa af axlarsaumunum. Nota má leður úr gömlu peningaveski I tösku og I sandalana má nota korktappa. tJr gömlum galla- buxum má sniða aðrar á brúðuna. ÞAÐ BEZTA í TÓN DUAL Þetta er nýjasta hljómflutningssamstæðan frá Dual. Þessi tæki eru taliii þau beztu sinnar tegundar i veröldinni i dag. Þessi samstæða er ávöxtur þýzks hugvits og snilli. Radíóbúðin, Skipholti 19, sími 23800 Radióbúðin, Klapparstíg 26, sími 19800 Radíóbúðin, Akureyri, simi 21630 Radíóbúðin verkstœði, Sólheimum 35, sími 21999

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.