Vísir - 31.10.1974, Síða 9
Vlsir. Fimmtudagur 31. október 1974.
Visir. Fimmtudagur 31. október 1974.
Umsjón: Hallur Símonarson
Flestir komo
fró Hollondi
— en sá yngsti
frá íslandi
Beigiska blaöiö De Standaard
sagöi frá þvi fyrir nokkru, aö i þeim
liðum, sem væru i 1. og 2. deildinni í
Belgiu væru samtals 102 útlendir
knattspyrnumenn.
Hollendingar væru flestir, eöa 32
talsins, en á eftir þeim kæmu
danskir knattspyrnumenn, sem
væru 14. Þar næst kæmu svo ttalir
meö 12 leikmenn og siöan 9
Júgóslavar.
Alls væru knattspyrnumenn frá
20 löndum i Belgiu þar af einn frá
tslandi, en hann sé meöal þeirra
yngstu úr hópi útlendinganna. Er
þaö Vestmannaeyingurinn Ásgeir
Sigurvinsson, sem nú hefur nýlega
endurnýjaö samning sinn viö
Standard Liege til þriggja ára.
Og blaöiö segir einnig frá því, að
stór hluti þessara útlendinga
komist aidrei lengra en i varaliö
félaganna og hafi ósköp litiö út úr
þessu — þaö séu margir sem hafi
veriö á samning I tvö tii þrjú ár og
fái ekki nema einn til þrjá lciki meö
aöalliöinu á keppnistimabilinu.
Þaö sem I flestum tilfellum komi
i veg fyrir aö þeir fái aö leika meö
aöalliöinu, séu lögin um aö aöeins
tveir útlendir leikmenn megi leika I
sama liði og sé þvi hámarkiö fjórir
útlendingar þátttakendur i hverj-
um leik. Hinir veröi aö gera sér aö
góöu aö leika meö varaliöunum eöa
horfa á, enda séu liðin ekki þaö
mörg íl. og 2. deiid aö allir geti
komizt aö. Sum féiögin séu meö 8 til
10 útlendinga á sinum snærum.
Þessi lög um ákveöinn fjölda út-
lendinga i hverjum leik hafi verið
sett til aö vernda belgiska knatt-
spyrnumenn frá aö vera atvinnu-
lausir.en þau hafi einnig oröiö til
þess, aö nánast hatur sé á milli
þeirra og útlendu leikmannanna I
sumum féiögunum.
íron
um OL 1984!
Nú þegar baráttunni, um hver
eigi aö fá aö halda sumarolympiu-
leikana áriö 1980, þar sem Moskva
fór meö sigur af hólmi, er lokiö, er
slagurinn um sumarleikana 1984
hafinn.
Þegar hefur ein umsókn borizt —
frá Iran — og sagöi iþróttamála-
ráöherra landsins, Ali Hojat, viö
fréttamenn, er hann tiikynnti um
þetta, aö hann geröi sér góöar vonir
um, aö iran hlyti hnossiö.
tran á aö sjá um heimsmeistara-
keppni stúdenta áriö áöur og mun
þaö mót veröa notað til æfinga fyrir
OL 1984 eins og Moskva geröi, sagöi
ráöherrann. —klp—
Sorg í Sovét-
ríkjunum!
Einn af efnilegustu knattspyrnu-
mönnum Sovétrikjanna, hinn 22
ára gamli miöherji Dynamo
Moskva — Kojemiakin — er látinn.
Hann var I lyftu ásamt eiginkonu
sinni og öbru fólki, þegar lyftan
stöövaðist allt I einu á milli hæöa.
Fóikiö var allt aö köfnun komiö,
þegar Kojamiakin tókst aö brjótast
út út henni, en þegar hann var aö
komast út, fór lyftan aftur af staö,
og hann klemmdist á milli meö
þeim afleiöingum, aö hann lézt
samstundis.
Mikil sorg i Sovétrikjunum vegna
fráfalls hans, en hann var eins og
fyrr segir einn efnilegasti knatt-
spyrnumaður þjóöarinnar og mikl-
ar vonir bundnar viö hann bæöi hjá
Dynamo og landsliöinu. —klp—
Strax 6 höggum
á eftir í goífinu
— í heimsmeistarakeppni áhugamanna, Eisenhower-bikarnum
tslenzka landsliöiö I golfi byrj-
aöi hörmulega illa I heims-
meistarakeppni áhugamanna i
golfi, sem hófst I borginni La
Romana I Dominikanska lýðveld-
inu I gær. Léku allir Islenzku
keppendurnir á yfir 90 höggum og
eru eftir fyrsta daginn — af fjór-
um — sex höggum á eftir næst
siðustu sveitinni, sem er E1
Salvador, og 64 höggum á eftir
fyrstu sveitinni, sem er sveit
Bandarikjanna.
Þjóðirnar, sem taka þátt i mót-
inu, eru 35 og eru 4 menn i hverju
liöi. Arangur þriggja beztu hvern
dag er talinn og er islenzka sveit-
in á 288 höggum eftir fyrstu 18
holurnar af 72.
Litill munur var á islenzku
Stór dagur íra!
Þannig kvaddi Ludmiia Turischeva — brosandi og örugg, þegar hún
haföi varið heimsmeistaratitil sinn i fimleikum I Varna á föstudag.
Yfirburðir hennar samanlagt voru ótviræöir.
Það var stór dagur hjá Irum i
knattspyrnunni i gær — í Evrópu-
keppni landsliða. Leikmenn Irska
fririkisins sigruðu Sovétrlkin
með 3-0 i Dublin i 6. riðli, og I
Stokkhólmi geröu Noröur-trar sér
litið fyrir og sigruöu Svia 2-0 I 3.
riðli.
Don Givens, QPR, skoraði öll
mörk Irlands I Dublin — i einum
bezta sigri Irlands frá upphafi i
knattspyrnu. Tveimur leikmönn-
um var vikið af velli á 32. min.
Mancini, Irlandi og Kaplichny. 32
þúsund áhorfendur studdu mjög
Slakt hjó A-Þjóðverjum
Skotar áttu i litlum erfiöleikum
aö sigra austur-þýzka landsliöiö I
knattspyrnunni, sem island gerði
jafntefli viðá dögunum. Þetta var
„vináttuleikur ” Skota og A-
Þjóöverja á Hampden-Ieikvang-
inum I Glasgow i gærkvöldi og
Skotar sigruöu meö 3-0.
Frammi fyrir 39.445 áhorfend-
um lék skozka liðið sér að þvi
austur-þýzka, sem sýndi mikið af
llkamlegri orku, en litla, knatt-
spyrnulega hæfni, segir Reuter.
Skotar, sem töpuðu ekki leik á
HM, voru án fjögurra fasta-
manna • HM-liðsins, Bremner,
McGrain, Lorimer og Hay — og
strax á 11. min. var Jim Holton
borinn af velli vegna meiðsla á
brjósti eftir samstuð við Weise.
A-Þjóðverjar sóttu meðan
Skotar sleiktu sárin og
Sparwasser skallaði framhjá,
frir. Hann fór illa með annað
tækifæri, þegar Harway, mark-
vörður, spyrnti knettinum beint
fyrir fætur hans minútu siðar.
Skotar náðu forustu á 32. min.,
þegar Hutchinson skoraði úr vita-
spyrnu eftir að Jordan hafði verið
felldur af Kische. Þremur min.
siðar skoraöi Burns og Dalglish
3ja markið á 75. min. Skotar
höfðu mikla yfirburði i siðari
hálfleik — Jordan átti stangar-
skot og Jurgen Crey hafði mikið
að bera i markinu, en varla
reyndi á Harway. Að sögn
Reuters sýndu A-Þjóðverjarnir
þá oft mjög grófan leik. Kische og
Kreische voru bókaðir, og einnig
Jordan. -hsim.
við bakið á irsku leikmönnunum
og fögnuður var mikill, þegar
Givens skoraði tvivegis i f.h. Hið
fyrra á 32. min. eftir að Johnny
Giles, sem ásamt Liam Brady,
réð öllu á miðjunni, gaf á Joe
Kinnier og Givens skallaði fyrir-
gjöf hans i mark. Á 30. minútu
skoraði Givens aftur eftir langt
innkast Heighway og Treacy gaf
á Givens. A 70. min. skoraði
Givens enn frá Giles — auka-
spyrna, skalli.
í Stokkhólmi náði N-Irland for-
ustu strax á 7. min. þegar Chris
Nicholl skallaði i mark eftir horn-
spyrnu Sammy Mcllroy — og á
22. min skoraði Martin O’Neill
með hörkuskoti utan vitateigs.
I siðari hálfleiknum sóttu Sviar
mjög og atvinnumenn Svia, Sand-
berg, Edström og Kindvall áttu
góðar tilraunir en ekkert fór fram
hjá Pat Jennings. — hsim.
Norðmenn föpuðu
Norðmenn náðu mjög óvænt
forustu I Evrópukeppni iandsliða
i Belgrad i gær I 3. riðli, þegar
Lund fékk knöttinn á 36. min. —
eftir nær stanzlausar sóknarlotur
Júgóslava — lék á alla vörnina,
siðan á Petrovic, markvörð, og
renndi knettinum i mark.
En sú dýrð stóð ekki lengi fyrir
Norðmenn. Bakvörðurinn
Hadziabdic lék á norsku vörnina
sjö min. síðar — sendi á Dzajic,
sem gaf áfram á Vukotic og hann
skallaði I mark. I siðari hálfleikn-
um skoraði varnarmaðurinn
Katalinski tvö frábær mörk og
Júgóslavia sigraði 3-1.
Staðan i 3. riðli er nú þannig.
Júgóslavia 1 1 0 0 3-1 2
N-írland 2 10 13-22
Noregur 2 10 13-42
Sviþjóð 10 0 10-20
—hsim.
* i’iw OY-
u.m*
ms. >
■
■ ">s' "" «
í ■■
- • •
•. ■ : .
■■■■::.:■"
| ■■■ ;■: |
A" ' ' 'í'' '
keppendunum i gær. Jóhann
Benediktsson lék á 95 höggum,
sem var það bezta, Þorbjörn
Kjærbo á 96, Einar Guðnason á 97
og Tomas Holton á 103 höggum,
en árangur hans er ekki talinn.
Þetta er hroðalega lélegur
árangur hjá öllum, sem sést bezt
á þvi, að Jóhann Benediktsson,
sem er beztur, er 23 höggum yfir
pari vallarins, en parið á vellin-
um er 72. Bezti árangurinn i gær
var ,,par” — eða 72 högg.
Sú sveit, sem er næst á undan
þeirri Islenzku, er sveit E1 Salva-
dor, sem er á 282 höggum, en þar
léku lika allir á yfir 90 höggum.
Bandariska sveitin er i fyrsta
sæti með 224 högg og þar næst
kemur Brasilia, Japan og Suður
Afrika með 225, 226 og 227 högg.
Sænska sveitin er i 8. sæti með
237 högg, Jan Rube, sem setti
vallarmetið á Grafarholtsvellin-
um á NM hér i sumar var þar með
aðra beztu skor — 79 högg. — Olle
Dahlgren var beztur Svianna i
gær með 78 högg.
Norska sveitin, sem varð
Norðurlandameistari hér i
Reykjavik i sumar, átti slakan
dag i gær og er langt fyrir aftan
miðju með 255 högg.
Þar var Petter Donnestad bezt-
ur með 84 högg. — Klp —
Landsliðinu
breytt!
Birgir „einvaldur” Björnsson
hefur tilkynnt val sitt á lands-
liðinu, sem mætir Færeyingum i
Laugardalshöllinni á sunnu-
daginn, en það er i fimmta sinn,
sem þessar þjóðir mætast i lands-
leik karla i handknattleik.
Lið Birgis i þessum leik verður
þannig skipað:
Gunnar Einarsson, Haukum,
Hjalti Einarsson, FH, Viðar
Simonarson, FH, Pétur
Jóhannesson, Fram, Pálmi
Pálmason, Fram, Björgvin
Björgvinsson, Fram, ölafur H.
Jónsson, Val, Jón H. Karlsson,
Val, Gunnar Einarsson, FH,
Stefán Halldórsson, Viking,
Brynjólfur Markússon, IR og
Viggó Sigurðsson, Viking.
Óvist er að Gunnar Einarsson
geti tekið þátt I leiknum vegna
meiðsla, en i hans stað mun þá
koma Einar Magnússon Viking.
Fjórir nýir menn eru i liðinu frá
leikjunum i Sviss um siðustu
helgi. Það eru þeir Björgvin
Björgvinsson, Gunnar Einarsson,
(markvörður) Viggó Sigurðsson
og Brynjólfur Markússon. -klp-
Norðmenn sigruðu Dani I lands-
leik I handknattleik i Osló á
sunnudaginn með eins marks
mun, 17-16, og var leikurinn æsi-
spennandi. Á myndinni til hliðar
hefur Per Ringsa brotizt I gegn
og skorar eitt af mörkum
Noregs. Kay . Jörgensen er I
marki Dana-Peter Mov Nielsen
nr. 9 og Jon Reinertsen á miðri
myndinni.
Óskastart hjó Revie
— England sigraði Tékkóslóvakíu 3:0 á Wembley
Enska landsliðið i knattspyrnu
vann góðan sigur I gærkvöldi á
Tékkum i 1. riðli Evrópukeppni,
3-0, — fyrsta leik landsliðsins
undir stjórn Don Revie, landsliðs-
einvalds. En lengi þurftu 86 þús-
und áhorfendur á Wembley-leik-
vanginum i Lundúnum að biða
eftir mörkunum.
Þeir voru farnir að óttast nýjan
Pólverja-leik á Wembley, þvi
Mike Channon fór illa með fjöl-
mörg tækifæri framan af, og
Frank Worthington, sem var
skarpastur framherja enska liðs-
ins, átti stangarskot.
Sjálfur var Revie búinn að fá
nóg, þvi á 63. min. kippti hann
tveimur leikmönnum út af,
Worthington og Martin Dobson,
en setti inn á i staðinn framherj-
ana Trevor Brooking og Dave
Thomas. Þá loks fór eitthvað að
ske við tékkneska markið.
Thomas, QPR, þurfti aðeins
nokkrar minútur i sinum fyrsta
landsleik til að koma enska liðinu
á sporið. Hann fékk knöttinn eftir
aukaspyrnu Norman Hunter á 72.
min.,lék áfram og lék nákvæma
sendingu fyrir markið beint á
Channon, sem stökk hærra en
aðrir og skallaði i mark. Þá loks
var isinn brotinn.
Á 79. min. lék Kevin Keegan á
tékknesku vörnina — þóttist ætla
að taka knöttinn, en hljóp yfir
hann eftir fyrirgjöf Channon — og
Colin Bell stýrði knettinum I
mark. Þremur min. siðar var
Channon aftur á ferðinni gaf fyrir
og Bell skallaði i mark, beinlinis
undir þverslánni.
Tékkar sem að undanförnu
hafa unnið góða sigra (A-Þýzka-
land 3-1, Sviþjóð 4-0), voru litt
hættulegir i leiknum. Þó skelfdu
þeir enska á 19. minútu, þegar
fyrirliðinn Pivernik átti þrumu-
fleyg af 30metra færi. Knötturinn
small I þverslá og út aftur.
í þessum 1. riðli Evrópukeppn-
innar leika einnig Portúgal og
Kýpur. — hsim.
Valsmaðurinn ungi.Bjarni Guðmundsson, getur státað sig af óvenju-
legum Iþróttaferli þessa dagana— 4 meistaraflokksleikjum og 4 lands-
leikjum.
Er þetta
ekki met?
Vaiið á hinum unga leikmanni
úr Val, Bjarna Guðmundssyni, i
landsliðið i handknattleik, sem
keppti i Luxemborg og Sviss I
vikunni, var mikið rætt og um-
deilt meðal handknattleiks-
unnenda.
Bjarni er aðeins 17 ára gamall
og var fyrst fastur maður i
meistaraflokki Vals I Reykja-
vikurmótinu, sem fram fór i
haust. Þar lék hann aðeins 4 leiki
með Val og eftir þá var hann
valinn i landsliðið.
Hann lék með landsliðinu i
leiknum á móti Luxemborg og
var með i ölium leikjunum í Sviss
— þrem að tölu. t einum þeirra
kom hann ekki inn á, en það er
samt skráður landsleikur á hann.
Getur hann þvi nú státað sig af
einhverjum óvenjulegasta ferli i
Isienzkri iþróttasögu.4 lands-
leikjum og 4 meistaraflokksleikj-
um. — Geri aðrir betur!!! -klp-
Leikurinn varð spennandi,
hitt liðið jafnaði
Trúi ekki að við
getum ekki unnið
þessa stráka
Nú, snúum
okkur þá
að þvi___
\
Polli leikur til baka og mótherjarnir elta
hann.,—
,© King Features Syndicate. Inc . 197 3. World nghts re»erved!c®l
Tap fyrir
Skotum
1 gærkvöldi léku Skotar tvo
landsleiki og sigruðu i þeim báð-
um 3:0. Annar leikurinn var
landsleikur I knattspyrnu, þar
sem þeir sigruðu Austur-Þýzka-
land 3:0 og hinn landsleikur i
blaki, þar sem þeir sigruðu tsland
3:0.
t blaklandsleiknum, sem fram
fór fyrir þéttsetnu húsi áhorfenda
I Edinborg, sigruðu þeir i öllum
þrem hrinunum. t þeirri fyrstu
komust þeir strax 111:0 en þá tók
islenzka liðið við sér og náði að
hala inn 4 stig áður en hrinunni
lauk, en hún fór 15:4.
önnur hrinan var jöfn og
skemmtiieg. Er staðan var 13:13
fékk islenzka liðið boltann og
hafðialla möguleika á að sigra en
tapaði boltanum á klaufalegan
hátt og þar með hrinunni 15:13.
t siðustu hrinunni höfðu þeir
forustu lengst af en töpuðu á ioka-
sprettinum 15:11. Þetta var þriðji
landsleikur tsiendinga i blaki og
hafa þeir aliir tapazt. Landsliðið
er nú á leið á Norðurlandamótið í
blaki, sem fram fer i Sviþjóð um
helgina, og má búast við að þar
veröi einnig fátt um sigra. -klp-
Ungverjarnir
féllu í Wales
Landslið Wales i knattspyrnunni
kom á óvart i Evrópukeppninni i
Cardiff I gærkvöldi — sigraði Ung-
verjaland með 2-0 — og heldur því
enn I vonina að komast áfram úr
riðlinum.
Ungverjar lögðu mikla áherzlu á
vörnina — voru með fjóra varnar-
menn auk svipers, en áttu þó i
miklum erfiðleikum vegna hæfni
Leighton James, Burnley, og hæð-
ar John Toshack, Liverpool. Það
var þó ekki fyrr en á 57. min. að
Waies skoraði. James notfærði sér
mistök svipersins Blaint og gaf
knöttinn á Reece. Hann spyrnti lágt
fyrir markið og Arfon Griffiths
skoraði — en 32ja ára lék hann sinn
fyrsta landsleik á walskri grund.
Fimm minútum fyrir leikslok var
James aftur á feröinni — lék á
Halmosi á hægri kantinum, gaf fyr-
ir á Toshack óvaldaðan og „sá
stóri” átti létt með að skalla i
mark. Aðeins 10 þúsund áhorfend-
ur horfðu á leikinn.
Wales tapaði fyrsta leik sinum i
þessum 2. riðli Evrópukeppninnar
1-2 i Vlnarborg fyrir Austurriki.
Staðan i riðlinum er nú þannig:
Austurriki
Wales
Ungverjaland
Luxemborg
11002-12
2 10 13-22
21014-42
10012-40
—hsim.
Ralf Edström
fékk gullbolta
Markakóngur Svia I heims-
meistarakeppninni i knattspyrnu I
sumar — Ralf Edström—sem leik-
ur með holienzka liðinu PSV Eind-
hoven, var á dögunum kosinn
„Knattspyrnumaður Sviþjóðar”.
Þetta er i annað sinn, sem Ralf
Edström hlýtur „gullknöttinn”, en
svo eru þau verðlaun nefnd.sem
fylgja þessu sæmdarheiti. Hann
fékk þau einnig árið 1972.
Þetta er einnig i annað sinn, sem
sami leikmaöurinn fær þennan titil
i Sviþjóö. Hinn er Bosse Larsson
frá MalmöFF, sem fékk „gullbolt-
ann” árið 1965 og aftur i fyrra.
Alls hafa þessi verðlaun verið af-
hent 29 sinnum. —klp—