Vísir


Vísir - 31.10.1974, Qupperneq 10

Vísir - 31.10.1974, Qupperneq 10
10 Vlsir. Fimmtudagur 31. október 1974. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Húsbyggjendur athugið. Húsa- smiður og múrari geta bætt við sig verkefnum. Uppl. i sima 51269 eftir kl. 7 e.h. Veizlumalur Útbúum mat fyrir smærri og stærri veizlur. Kalt borð. Kræsingarnar eru i Kokkhúsinu. HUSIÐ Lœkjargötu 8 sínii 10340 Bilasprautun. Get bætt við mij bilum sem tilbúnir eru undir sprautun. Sprautum isskápa og eldhússkápa i öllum litum. Uppl. i sima 41583. Gct bætt við migalmennum bila- viðgerðum, einnig réttingum og vinn smærri bila undir sprautun. Simi 83293. Geymið auglýsing- una. Bilaviðgerðir—sprautun. Tek að mér blettun og alsprautun á litlum bilum, einnig réttingar og almennar viðgeröir. Simi 16209. Bónstöðin Shell Heykjanesbraut 5. Handbónum bilinn og þvoum hátt og lágt, notum sterk og góð bón. Simi 27616. Vantar yður nrúsik i samkvæm- iö? Sóló, dúett, og fyrir stærri samkvæmi Trió Moderato. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. C/o Karl Jónatans- son. Fiat 126 ’74 Fiat 128 '73 Toyota Mark II ’73, ’74 Toyota Carina ’72 Bronco ’66 ’73, ’74 Scout II '73 og ’74 Volvo 144, ’74, sjálfsk. Cortina 1300, ’71 Opel Caravan ’68 Austin Mini ’67 Einnig nokkrir bilaleigubil ar. Volkswagen 1300 ’71 i góðu ástandi. Gott verö og kjör. Bilarnir eru yfirfarnir og skoðaöir. Opið á kvöidin kl. 6-10 og [laugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 MATSTOFA Náttúrulækningafélagsins, Laugavegi 20 B, 2. hæö er op- in frá mánudegi til föstudags kl. 9-19,30 og á sunnudögum kl. 11-14. Lokað á laugardög- um. Jurta- og mjólkurfæði, te og ávaxtadrykkir. Þið fáið hvergi i borginni ' hollari mat. |2| Kópavogur — ' Hjólp í viðlögum Námskeið i hjálp i viðlögum fer fram dagana 4., 5. og 6. nóvember i Þinghóls- skóla og hefst kl. 8 öll kvöldin. Tilvalið tækifæri fyrir húsmæður, starfshópa og félagasamtök. Kennari á námskeiðinu verður Jón Oddgeir Jónsson. Innritun og uppl. i sima 41866. Tómstundaráð. SENDI- SVEINN Óskum að róða sendisvein eftir hádegi Þarf að hafa hjól VISIR Hverfisgötu 44 — Sími 86611 STJÖRNUBIO Reiður gestur ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný karete slags- málamynd I litum og Cinema- Scope i algjörum sérflokki. Mynd þessi hefur verið sýnd við miklá aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hingaö hefur komið. Þeir sem vilja sjá hressileg slagsmál láta þessa mynd ekki fram hjá sér fara. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnuð innan 16 ára. WEnnHEŒM WALT DISNEY’S » with * STOKOWSKI i and the Philadelphia Orchestra ^ Sýnd kl. 5 og 9. KOPAVOGSBIO Hús hatursins The velvet house Spennandi og taugatrekkjandi ný bandarisk litkvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Burnley. Islenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10 mánudag til föstudags. Laugardag og sunnudag kl. 6, 8 og 10. Vökunætur Sérlega spennandi og vel leikin ný bandarisk litmynd, um dularfulla atburði á myrkum vökunóttum. Mynd þrungin spennu frá upphafi að hinum mjög svo óvænta endi. Leikstjóri: Brian G. Hutton. ÍSLENZKUR ÍEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAUGARASBÍÓ Einvígið Aðalhlutverk: Dennis Weaven. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. JOE KIDD Aöalhlutverk: Clint Eastwood. Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára. NAUTASKROKKAR Kr. kg 397.- Innifalið i verði: Útbeining. Merkíng. Pökkun. Kæling. KJÖTMÍÐSTÖOm Lakjarvari, Laugalak 2, ilml 3 5020

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.