Vísir - 31.10.1974, Page 15

Vísir - 31.10.1974, Page 15
Vlsir. Fimmtudagur 31. október 1974. 15 ÞJÓNUSTA GRAFA—JARÐÝTA Til leigu stór traktorsgrafa og jarðýta I alls konar jarðvinnu. ÝTIR SF. simar 32101 og 15143. Eldhúsinnréttingar Smlða eldhúsinnréttingar og fataskápa I gömlum og nýj- um húsum, verk eru tekin bæöi I .timavinnu og fyrir ákveðið verð. Fljót afgreiösla, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. I síma 24613 og 38734. Húsaviðgerðir Tökum að okkur múrviðgeröir utanhúss og innan, skiptum einnig um rennur, girðum kringum lóðir o.fl. Uppl. I slma 43303 og 14429. Er stiflað? Fjarlægjum stlflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum, notum ný og fullkomin tæki. Vanir menn. Guðm. Jónsson. Simi 43752. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Vinnuvélar Þorsteins og Guðjóns hf. Höfum ávallt til leigu traktorsgröfur, loftpressur, belta- gröfu, útvegum fyllingarefni, fast tilboð eða timavinna. Simar 43320-41451. Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suðurveri, Stiga- hlíð 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Sfmi 31315. Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, Hitablásara, Hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn.t. REYKJAVOGUR HE Clmnx 0'7íl0ft Q4ftOC Slmar 37029 — 84925 Hillu — system Skrifborð, skatthol, kommóður, svefn- bekkir, hansa hillur, Anno - táninga- sett. IE2B0 RlM STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI slmi 51818 Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef .óskað er. * i r-=- R A F S Y N Norðurveri v/Nóatún. I Sími 21766. Tökum að okkur kjötskurð á nautgripakjöti. Komum á staðinn. Kristinn og Magnús, simi 28483 og 72303 milli kl. 19 og 22. — Geymið auglýsinguna — Dráttarbeisli — Kerrur Smlða dráttarbeisli fyrir all- ar gerðir bila, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi o.fl. Þórarinn Kristinsson Klapparstlg 8 Simi 28616 (Heima 72087) Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Slmi 74919. i W RAFAFL Húseigendur — Húsbyggjendur Hvers konar raflagnaþjónusta, nýlagnir, viðgerðir,dyrasimaupp- setningar, teikniþjónusta. Sér- stakur simatlmi milli kl. 13 og 15 daglega I sima 28022. S.V.E. Vinnufélag rafiðnaðarmanna Barmahllð 4. Viljið þið vekja eftirtekt fyrir vel snyrt hár, athugið þá að rétt klipping og blástur eða létt krullað permanett (Mini Wague) réttur háralitur, hárskol eða lokkalýsing getur hjálpað ótrú- lega mikið. Við hjálpum ykkur að velja réttu meðferðina til að ná óskaútlitinu. Ath. höfum opið á laugardögum Hárgreiðslustofan Lokkur, Strandgötu 28 Hafnarfiröi. Simi 51388. Pipulagnir Hiimars J. H. Lútherssonar. Simi 27579. Löggiltur plpulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Loftpressur, gröfur, o.fl. Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf- ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl. Verktakar: Gröfum grunna og skurði. Sjáum um jarðvegsskipti. Fjarlægjum hauga o.fl. Tökum að okkur alla sprenginga- og fleygavinnu. útvegum fyllingarefni. Tilboð eða tlmavinna. UERKFRflltll HF SKEIFUNNI 5 •S' 86030 Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, járnklæðum þök, setjum I gler. Minniháttar múrverk og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Slmi 72488. Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar Annast allar almennar viðgerðir og breytingar á plpu- lögnum og hreinlætistækjum. Tengi hitaveitu, Danfoss-kranar settir á kerfin. Löggiltur plpulagningameistari. Slmi 52955. ódýrar kasettur 810 krónur. Frægir listamenn. Steve Wonder, Eric Clapton, Di- ana Ross, Dionne Warwick, Tom Jones, Andy Williams, Johnny Mathis, Ray Conniff, André Previn, Johnny Cash, Otis Redd- ing, Marvin Gay og fleiri. Einnig ferða-kasettutæki, margar gerð- ir. Póstsendum. > DÁV A LAUGAVEGI 178 . AUAn simi 86780 ^LjnClfl REYKJAVIK I—II_IÍDI L-J (Næsta hús við Sjónvarpið.) Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. V Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum, vanir menn. Upp- lýsingar i sima 43879. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota' til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. 'Sími 43501. Gólftex Terrazzonplast Leggjum slitsterkt plastefni I litum á gólf I verksmiðjum, frystihúsum, skrifstofum og hvers konar annaö húsnæði. Gólftex er slitsterkt plastefni, sem hægt er að leggja á gólf, hentar vel á ganga, þvottahús, bllskúra og vinnusali. Leitið upplýsinga I sima 10382. Allir hafa þörf fyrir góða umönnun, eftir erfiðan dag. Komið á snyrti- og hárgreiðslustofuna AFRÓDIDU og látið ykkur llða vel, meðan við sjáum um að þér lítið út eins og ný manneskja. Sparið timann, fáið snyrtingu, hárgreiðslu og sauna á sainastað. Ath. i AFRÓDIDU er opið á föstudögum til 8 e.h. og 8-30-4 laugardaga. 13 tlmi 14656 I Húsbyggjendur — verktakar Tökum að okkur gröft, fyllingar, sprengingar.ræsalagnir og fleira. Hlaðir sf. Sími 83546,kvöldsími 40502. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmli. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNJNG Uppl. I síma 10169. Radióbúðin-verkstæði. Verkstæði vort er flutt frá Skipholti 19 að Sólheimum 35. Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O,- Varahlutir og þjónusta. verkstæði Sólheimum 35 simi 21999. Vacuum-kútar i allar gerðir vörubila Stýrisdemparar, margar gerðir. Mikið úrval af varahlutum I loft- bremsur. VÉLVANGUÍR. ihif. Alfhólsvegi 7, Kópavogi, Norðurhliö. Slmi 42233. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot jsprengingar og fleygavinnu I hús- :grunnum og holræsum. Gerum |föst tilboð. Vélaleiga Simonar Slmonarsonar, Tjarnarstlg 4S slmi 19808. Er stiflað? Fjarlægi stíflur úr niðurföllum, vöskum WC-rörum, bað- kerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Guðmundsson. Simi 42932. Fiat eigendur Kúplingsdiskar, kúplingspressur, olíudælur, vatnsdælur, bremsudiskar, bremsuklossar og bremsuljósarofar. Spindilkúlur, stýrisendar, spindilboltar, kveikjuhlutir, kerti og kertaþræðir, demparar, stuðarar, grill og lugtir á flestar gerðir. Boddýhlutar 1/127, 128, 850, 124, og 125, þ.e.a.s. bretti, húdd, sflsar, syuntur framan og aftan og fl. G.S. varahlutir, Ármúla 24. Simi 36510. KENNSLA Almenni músikskólinn Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga i skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10 -12 og 18 - 20. Kennslugreinar: harmonika, melódíka, gitar, bassi, fiðla, flauta, mandólin, saxófónn og trommur. Ath. aöeins einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi. s 25403 almenni MUSIK-skólinn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.