Tíminn - 05.05.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.05.1966, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 5. maí 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Leikhús LINDARBÆR — Einþáttungarnir Ferðin til Skugganna grænu og loftbólur sýning í kvöld kl. 20.30. Aðalhlutverk: Her dís Þoi*valdsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Bessi Bjarnason og Gisli Alfreðsson. IÐNÓ — Itölsku gamanþættirnir Þjófar, lík og falar konur, sýning í kv. kl. 8.30 Með aðalhl verk fara Arnar Jónsson, Gísli Halldórsson og Guð- mundur Pálsson. Sýningar BOCfASALUR — Málverkasýning itristjáas Davíðssonar, opin frá kl. 10—22. i-RÍKIRKJUVEGUR 11 — sýning á náttúrugripum stendur yfir frá 14—22. LISTAMANNASKÁLINN - Vorsýn- ing Myndlistarfélagsins. Opið frá 14—22. MOKKAKAF'FI — Sýning í þurrkuð- um blómum og olíulitamynd- um eftir Sigríði Oddsdóttur. Opið frá 9—23.30. Skemmtanir HÓTEL BORG — Opið í kvöld. Mat ur framreiddur frá kL 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur fyrir dansi, söngvari Óðinn Valdimarsson. LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kl. 7. RÖÐULL — Magnús Ingimarsson og félagar skemmta. Opið til 11. 30. GLAUMBÆR — Óðmenn skemmta. Opið til kl. 11.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lok- aður í kvöld. Matur framreiddur í Grill iira frá kl. 7. Mimisbar op- inn, Gunnar Axelsson við píanóið. NAUSTIÐ — Matur frá kl. 7. Oarl Billich og félagar leika HÁfiÆR — Matur frá kl. 6. Létt músík af plötum. HÓTEL HOLT - Matur frá id. 7 á hverju kvöldi. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöM. Kjómsveit Ásgeirs Sverrissonar, söngkona Sigga Magigi. HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien daihls leikur söngkona Erla Traustadóttir. Hinn víðfrægi bandaríski trompettleikari Joe Newmann kemur fram i hlé- um, ásamt tríói sínu og söng konunni Sandi Brown. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Haukur Morthens og hljóm- sveit syngja og leika. INGÓLIFSCAFÉ — Matur frá kl. 7. Vinsæl hljómsveit leikur. listamannalaun Framhald af bls. 5. legt að gera á frumvarpi Karls, að engin úthlutunarnefnd skuli skipuð færri mönnum en 5. Mundi þá t.d. samkvæmt því Fé- lag fslenzkra Myndlistarmanna tilnefna tvo menn og Myndlist- arfélaigið aðra tvo, en Mennta- málaráð oddamanninn Áður en ég lýk máli mínu, vil ég víkja að því nokkrum orð- um, hve miklir erfiðleikar eru á því, að túlkandi tónlistarmenn aðallega söngvarar, hafi aðstöðu til þess að geta lifað hér á kunn- áttu sinni. Verða þeir því að leita til annara lands, að námi loknu, sökum skorts á viðfangs- efnum hér og lífvænlegum tekj- um, eða leggja árar í bát. Þó fagna beri framkomnum frumvörpum, er hér hefur verið minnst á, meðal af.nars vegna 1 Sími 22140 I heljarkióm Dr. Mabuse Feikna spennandi sakamála- mynd. Myndin er gerð í sam- vinnu, franskra, þýzkra og ítalskra aðila undir yfirum- sjón sakamálasérfræðingsins Dr. Harald Reinl. Aðalhlutverk: Lex Barker Gert Fröbe Daliah Lavi Danskur texti. Stranglega bönnuð börn'An inn an 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BIO Súnl 11478 Sirkusstjarnan (The Main Attraction) Spennandi ný kvikmynd í lit- um. Nancy Kwan Pat Boone Mai Zetterling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50184 Doktor Sibelius (Kvennalæknlrlnn) StórbrotiD tæknamynd om sfcyldustört pelrra og ástlr. Sýnd kl. 9 Bönnuð oömum. Næturklúbbar heimsborganna 2. hluti sýnd kl. 7 þess, að Alþingi er ætlað að auka verulega framlag sitt til lista, frá því sem nú er, þá tel ég bæði frumvörpin ganga of skammt að þessu leyti, einkum með tilliti til þess að miklu meira fé þarf að verja til tón- listarmála, en hingað til, aðal- lega á sviði sönglistarinnar. Sin- fóníuhljómsveitina á ég ekki við. Þyrfti upphæðin því að vera 10 milljónir, en ekki 5. Væri þá ýmislegt hæft að gera myndar- legar en gert hefur verið til þessa. Vonandi yrðu þá þeir fyrst og fremst látnir njóta, er mesta verðleikana hafa til að bera og alþjóð er mest gagn að. Ekki til ISÍMI 112841 Síml 11384 Feluleikijr Bráðskemmtileg ný sænsk gam animynd í litum Danskur texti. Aðalhlutverk: Jan Malmsjö og Catren Westerlund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Siml 31182 tslenzkur texti Tom Jones Heimsfræg og snllldarve) gerð, ný, ensk stórmynd i litum, er hlotið hefur fern Oscarsverð- laun ásamt fjölda annara við urkenninga Sagan hefur komið sem framhaldssaga I Fálkanum Albert Finney Susannah York. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð bömum Siml 50249 ÞBgnin (Tystnaden) Ný Ingmai Bergmans mynd Ingrid Thulln Gunnei Undblom Bönnuð tnnan 16 ára Sýnd kL 5 og 9 Siml 16444 Marnie tslenzkur textL Sýnd fcL 6 og 9. Hækkað verö. Bðnnuð Innan 16 ára. auglýsingar út á við, heldur upp- byggingar inn á við, — en gaspr- arar og óreiðumenn látnir mæta afgangi, þó hentugt gæti þótt að innheimta opinher gjöld þeirra með gömlu aðferðinni. Urn listasafn ríkisins og kaup þess á undanförnum árum á mál- verkum og höggverkum, eða höggmyndum, læt ég óumtalað að sinni, þó full ástæða væri til. En um þau mál gerði Myndlist- arfélagið eftirtektarverða álykt- un á síðasta aðalfundi sínum. Hef ég enn ekki séð þessa álykt un birta í blöðum. Freymóður Jóhanncsson. Sveinn H. Valdimarsson. hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgötu 4, (Sambandshúsinu 3-h.j Sfmar 23338 og 12343 Simi 18936 Frönsk Oscarsverðlauna kvik- mynd Sunnudagurmeð Cybéle íslenzkur texti. Stórbrotin og mjög áhrifarík ný stórmynd, sem valin var bezta erlenda kvikmyndin i Bandaríkjunum. Itardy Kruger. Patrlcia Gozzi Nicole Courcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Simar 38150 og 32075 Augu án ásjónu Hrollvekjandl frönsk sakamála mynd um óhugnanlegar og glæp samlegar tilraunir læknis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur textL Stranglega bönnuð bömum inn an 16 ára. Sirkuslíf Sprenghlægileg gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis Miðasala frá kl. 4. TOpmuw IIIIHIHITO KQRavíd,c.sbI l! Simi 41985 Kohungar sólarinnar Stórfengleg og snilldar vel gerð hý, amertsk stórmynd I litum og Panavision Yul Brynner Sýnd kL 9 Bönnuð IrrnaTi 12 ára. VÉLAHREiNGERNING Vanir menn. Þægileg fljótleg, vönduð vinna Þ R t F — símar 41957 og 33049 Auglýsið í Tímanum ÞJÓÐLEIKHÖSID Ferðin til skugganna grænu Og Loftbólur Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30 I ópera -eftir Jacques Offeabach Þýðandi: Egill Bjarnason. Leikstjóri: Leif Söderström Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko Fmmsýning föstudag 6. maí kl. 20. Uppselt Önnur sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir miðvikudagskvöld. p4jót«ittyongjéfon eftir Halldór Lexness Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kL 13.15 tU 20. Sími 1-1200. á§*L0KFJ RJEYKWÍKDK 0 r sýning í kvöld kl. 20.30 sýning föstudag kl. 20.30 Uppselt Næsta sýning miðvikudag Ævintýri é gönguför 172. sýning laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftír, Aðgöngumiðasalan i Iðnð er opin frá kl 14. Siml 13191. Aðgöngumiðasalan i Tjarnarbæ er opin frá kl 13. Slmi 1517L Simi 11544 Maðurinn með járn- grímuna (,JJe Masque De Fer”) WM Óvenju spennandi og ævintýra i rlk Frönsk Cinema Scope stór ! mynd t litum byggð á skáld- sögu eftir Alexander Dumas. Jean Marais Sylvana Koscina (Danskir textar) sýnd kl. 5 og 9. (Ath. breyttan sýningartima) -w

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.