Vísir - 05.11.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 05.11.1974, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Þriðjudagur 5. nóvember 1974. Málmiðnaðarmenn íslenska Álfélagið óskar eftir að ráða nokkra járniðnaðarmenn og rafsuðumenn nú þegar. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, simi 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar sem fyrst i póst- hólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENSKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK r BILAVARÁ- HLUTIR ODYRT - ODYRT NOTAÐIR VARAHLUm í FLfSTAR GERDIR ELDRl BÍLA BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alia virka daga og 9-5 laugardaga. Greiðsla olíustyrks í Reykjavík Samkv. 1. nr. 47/1974 og rgj. frá 30.5.1974 verður oliustyrkur til þeirra, sem nota oliu til upphitunar, fyrir timabilið júni — ágúst 1974 greiddur út hjá borgargjaldkera Austurstræti 16. Greiðsla hefst fimmtudaginn 7. nóvember til ibúa vestan Kringlumýrarbrautar og mánudaginn 11. nóvember til ibúa austan Kringlumýrarbrautar. Afgreiðslutimi er kl. 9.00—15.00. Styrkurinn greiðist fram- teljendum og ber að framvisa persónu- skilrikjum við móttöku. 5. nóvember 1974 SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA. Smurbrauðstofan Njúlsgötu 49 — Simi 15105 Matreiðslumenn óskum að ráða reglusaman og duglegan matreiðslumann til starfa við gerð veizlu- matar. Lysthafendur sendi umsóknir til augld. blaðsins merkt „Veizlumatur”. Félag íslenskra bifreiðaeigenda F.í.B. vill vekja athygli allra ökumanna á þvi að útrunninn er frestur til að láta stilla ökuljós bifreiða. Samt sem áður geta fé- lagsmenn fengið stillingu á ljósum bif- reiða sinna með 25% afslætti hjá Áhaldahúsi Kópavogs, Kársnesbraut 68, Kópavogi. ATH. AFSLÁTTUR ÞESSI GILDIR AÐ- EINS TIL 15. NÓV. n.k. Jórniðnaðarmenn 2-3 járniönaöarmenn eöa menn meö suöuréttindi og 1 aö- stoöarmaöur óskast, fritt fæöi. Simi 53375. Veizlumalur útbúum mat fyrir smærri og stærri veizlur. Kalt borð. Kræsingarnar eru I Kokkhúsinu. KOKK HÚSIÐ La’kjargöta 8 simi 10340 Fiat 126 ’74 Fiat 127 ’74 Flat 128 ’73 Toyota Mark II ’73, ’74 Toyota Carina ’72 Volksw. Passat ’74 Volksw. Fastback ’72 Volksw. 1300 ’71 Bronco ’73, ’74 Scout II '73, ’74 Volvo Europa ’74 Peugeot 504 ’70 Saab 96 '73, ’74 Merc. Benz 220 ’72 Austin Mini ’67 Opel Caravan '68. Opið á kvöldin kl. 6-10 og laugardaga kl. 10-4 eh^ Hverfisgötu 18 - Sími 14411 VELJUM ÍSLENZKT <H> fSLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 13125,13126 °REUTER í MORGUN Nixon stígur fram úr Nixon er kominn á kreik. Einkalæknir hans segir, aö hann hafi stigiö varlega fram úr rúminu. Batahorfur séu góöar. Hjúkrunarkonur héldu undir handleggi hans, þegar hann gekk nokkur skref. Læknar hafa ekki sagt, hvenær búast megi við, að hann fari heim. Þeir þurfa að ákvarða nákvæmlega þann skammt af blóðþynningarlyfjum, sem hann má taka, og draga úr hættunni á blóðtappa án þess að valdi frekari blæðingum. Míkið mannfall í stríði Kúrda Kúrdar, sem eru I uppreisn i Irak, hafa fellt mikinn fjölda stjórnarhermanna I sumar, aö eigin sögn. Þeir segjast hafa drepið 2661 stjórnarhermann, sært 4692 og handtekið 164. Sjálfir hafi þeir aðeins misst 282 fallna, og 625 hafi særzt. Þá hafi 418 almennir borgarar beöiö bana i striðinu i sumar og 879 særzt. 1 fréttatilkynningu sjálfstæðis- hreyfingar Kúrda, sem heldur talsverðu landsvæði i Irak, segir, að frá 11. marz til 30. ágúst hafi 2428 loftárásir verið gerðar, 499 þorp hafi orðið fyrir slikum árás- um. 840 stjórnarhermenn hafi gerzt liðhlaupar og komið til liðs við uppreisnarmenn auk 622 málaliða. trakstjórn staðfestir ekki þessar tölur, en augljóslega er manntjón mikið i þessari lang- vinnu uppreisn. Bauxítlönd vilja meira Riki, sem framleiða bauxit, en það er notaö við álframleiöslu, ætla að stofna samtök til aö tryggja, aö þau ,,fái réttmætan hluta” af tekjum. Forsætisráðherra Afriku- rlkisins Guyana, Forbes Burnham, sagði í gærkvöldi, að þessi rlki heföu fengið alltof litið hingaö til. Þau ætluðu þó ekki að „fara i strið við viðskiptalönd sin”, þau er kaupa hráefnið og vinna úr því.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.