Vísir - 05.11.1974, Qupperneq 12
12
Vísir. Þriðjudagur 5. nóvember 1974.
Öóó-Neiei — Þetta
er mikilvæg
keppni Siggi!
I/Veit ekki . . . Það er\
/allt i lagi með pilurnar,|
Hvað er að þér maður
þú hittir ekki einu
sinni spjaldiö!
þegar þærfara frá
^þessum enda!!«—
Eftir að suður opnaði á ein-
um spaða, sagöi vestur fjögur
hjörtu. Norður fjóra spaða,
sem varð lokasögnin. Vestur
spilaði út hjartakóng, sem
austur trompaði. Hvernig
spilar þú?
NORÐUR
4 K8642
¥ 43
♦ K43
<#. A95
A ADG109
¥ A2
♦ A52
* 764
SUÐUR
Engin von er á kastþröng —
eini vinningsmöguleikinn ligg-
ur i tvispilun i tvöfalda eyöu —
trompun og niöurkasti. Suður
kastar þvi hjartaás i fyrsta
slag, sem austur trompaði.
Austur spilar laufakóng, og
vestur á lauf. Slagurinn er
tekinn á laufaás blinds.
Trompi tvisvar spilað og
vestur á eitt lauf. Hvað vitum
við nú? — Jú, að vestur
byrjaði með niu hjörtu, einn
spaða, eitt lauf og hann á þvi
tvo tigla. Tigulás og tigulkóng
er þvi spilað — og vestri siðan
skellt inn á hjarta. Hann á
ekkert nema hjarta eftir og
verður að spila þvi. En suður
má ekki trompa strax — tigli
er kastað úr blindum og laufi
heima. Næsta hjarta vesturs
er trompað i blindum og öðru
laufi kastað heima. Unnið spil.
,Si3 SKÁK
Júgóslavinn Ljubojevic
sigraði á opna, kanadiska
skákmótinu i ágúst. Suttles,
sem vann Bent Larsen, varð
annar en Bent þriðji. 1 eftir-
farandi stöðu var Ljubojevic
með svart og átti leik gegn
Suttles á mótinu.
Suðaustan
stinningskaldi,
skúrir, hiti 3-5
stig.
Arafat —- forystusauðurinn I flokki Palestinuaraba. Verður
hann líka sigurglaður, þegar komið er út i viðræðurnar hjá
Sameinuðu þjóðunum?
Heimshorn, sjónvarp kl. 22.20:
Matvœkrástand-
ið og róðstefna
Araba
Tvennt verður á dag-
skrá Heimshorns i
kvöld. Annars vegar er
fjallað um ráðstefnu
Arabaleiðtoga og hins
vegar um matvæla-
ástandið i heiminum.
Haraldur ólafsson fjallar um
ráðstefnu Árabaleiðtoganna.
Hún var haldin i Rabat og lauk
rétt fyrir siöustu helgi. Þar var
ákveðið, að frelsishreyfing
Araba, með Yasser Arafat
fremstan i flokki, skyldi vera
eini málsvari Palestinuaraba i
umræðum um framtið þeirra.
Sonja Diego og Árni Berg-
mann hafa tekið saman efni um
matvælaástandið i heiminum.
Þetta er gert i tilefni af mat-
vælaráðstefnu FAO i Róm, sem
hefst einmitt i dag. Sérstaklega
verður getið um Indland,
Bangladess og Afriku. 1 Afriku
virðist ástandið i fæðuöflun vera
að batna ofurlitið um þessar
mundir.
Þá munu nokkrir forsvars-
menn hjálparstofnana á tslandi
koma saman til viðræðna við
þau Sonju og Arna, um skerf ís-
lands til hjálparstarfs.
Þeir, sem ræða málin, eru
prófessor Ölafur Björnsson, for-
stöðumaður stjórnarstofnunar-
innar Aðstoð Islands við
þróunarlöndin, Ingi Karl Jó-
hannsson frá Hjálparstofnun
kirkjunnar og Eggert Ásgeirs-
son, formaður Rauða kross Is-
lands.
—ÓH
35.-Hxh5! 36. Bxh5 -
Rxd5 37. Re2 — Dd6 38. Bxf7 -
Hxcl 39. Dxcl — Rxf4 40. Rxft
— Dxd4 41. Bg6+ — Kh8 42
Kg3 — Bf8 43. Dc7 — De3+ 44,
Kg4 — Bf3+ 45. Kg3 — Be4+
46. Kg4 — Df3+ 47. Kh4 -
Df2+ 48. Kg4 — Dgl+ og
Suttles hafði fengið nóg —
gafst upp.
U
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100
sjúkrabifreið simi 51100.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni viO Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi I slma 18230. t Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Slmabiianir simi 05.
| í KVÖLD
SIGGI SIXPENSARI
Grensássókn
„Biblian svarar” leshringur I
kvöld, þriðjudag kl. 9 i Safnaðar-
heimilinu. Mark.I 14-15. Sóknar-
prestur.
Nemendasamband
Löngumýrarskóla
minnir á aðalfundinn i Lindarbæ,
miðvikudaginn 6. þ.m. kl. 8.30 eh.
ÆSKULÝÐSVIKAN
t kvöld kl. 8.30 talar Gunnar Jó-
hannes Gunnarsson. Arnmundur
Jónasson og Vilborg Ragnars-
dóttir segja nokkur orð.
Sönghópur.
Allir velkomnir.
K.F.U.M. og K.,
Amtmannsstlg 2B.
Austfirðingar
70 ára afmælishátið Austfirðinga-
félagsins i Reykjavik verður á
Hótel Sögu föstudaginn 8.
nóvember. Aðgöngumiðar eru
afhentir I anddyri hótelsins
miðvikudag 6. og fimmtudag 7.
nóvember kl. 17-19.
Kvenfélag Frikirkjusafn-
aðarins í Reykjavík
heldur sinn árlega basar þriðju-
daginn 5. nóvember I Iðnó uppi.
Vinir og velunnarar Frikirkjunn-
ar sem vilja styrkja basarinn eru
vinsamlega beönir að koma
gjöfum sinum til Bryndisar Mel-
haga 3, Elísabetar Efstasundi 68,
Lóu Reynimel 47, Margrétar
Laugavegi 52,Elinar Freyjugötu
46.
Aðalfundur
Samtaka ungra sjálfstæOismanna
I NorOurlandskjördæmi eystra
verður haldinn i Félagsheimili
Húsavikur sunnudaginn 10. nóv.
kl. 13.30.
Dagskrá
1. Þingsetning.
2. Kjör þingforseta, þingritara og
kjörnefndar.
3. Avarp. Friðrik Sóphusson
form. SUS.
4. Skýrsla stjórnar.
5. Lagabreytingar.
6. Kjördæmaskipanin.
7. Húsnæðismál ungs fólks.
Þorvaldur Mawby.
8. önnur mál.
9. Þingslit.
Allir sjálfstæðismenn i Norður-
landskjördæmi eystra eiga rétt á
þingsetu. Stjórnin
Fram knattspyrnudeild
Innanhússæfingar eru sem hér
segir:
Meistarar — 1. flokkur laugar-
daga kl. 15.30 — 16.50.
2. flokkur miðvikudaga ki. 21.20 —
22.10.
3. flokkur miðvikudaga kl. 20.30 —
21.20.
4. flokkur laugardaga kl. 14.40 —
15.30.
5. flokkur A-B sunnudaga kl. 14.40
— 15.30.
5. flokkur C-D sunnudaga kl. 15.30
— 16.20.
Stjórnin.
Málfundafélagið Þór
félag sjálfstæðismanna i laun-
þegastétt i Hafnarfirði, heldur
aðalfund þriðjudaginn 5. nóvem-
ber nk. kl. 21.00 i Sjálfstæðishús-
inu.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Kvenfélag
Árbæjarsóknar
heldur fund þriðjudaginn 5.
nóvember kl. 20:30 i Arbæjar-
skóla. Gestur fundarins verður
Bergljót ólafsdóttir, kjóla-
meistari. Kaffiveitingar. Allar
konur velkomnar.
Stjórnin.
Kvenfélag
Háteigssóknar
heldur bingó I
Sjómannaskólanum i kvöld
þriðjudag kl. 8:30.
Fjölmennið með eiginmenn og
gesti.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Árbæjarsafn.
Safnið verður ekki opið gestum i
vetur, nema sérstaklega sé um
þaö beðið. Simi 84093 kl. 9- 10
árdegis.
Minningaspjöld Hringsins fást i
Landspitalanum, Háaleitis
Apóteki, Vesturbæjar Apóteki,
Bókaverzlun tsafoldar, Lyfjabúð
Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor-
steinsbúð, Verzlun Jóhannesar
Norðfjörð, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði og Kópavogs
Apóteki.
| í PAB | í KVÖLD |
LÆKNAR
' Iteykjavik Kópavogur.
I)agvakt:kl. 08.0Ó— 17.00 mánud.
- föstudags, ef ekki næst i
heimi.lislækni simi 11510.
Kvöltí- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags.
simi 21230.
Hafnacfiör.ður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzlá
upplýsingar i lögregiu-
varðstofunni simi 51166.
A laugardögum og helgidögum/
eru læknastofur lokabar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
APÓTEK
Kvöld- nætur og helgidagavarzla
apótekanna vikuna 1.-7. nóv. er I
Reykjavikur Apóteki og Borgar
Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er ’nefht'
annast eitt vörzluna á sunnu-
dogum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum iridögum.
Kópavogs Apótck er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga er
opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokað.
| í DAG