Tíminn - 08.05.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.05.1966, Blaðsíða 2
 SUNNUDAGUR 8. mai 1966 TÍMINN STEINGIRÐINGAR OG SVALAHANDRIÐ í fjölbreyttu og fallegu úrvali. Sendum um allt land. Vel girt lóS eykur verSmæti hússins. Blóma- ker ávallt fyrirliggjandi. MÓSAIK hf. Þverholti 15 — sími 19860 Póstbox 1339. ÓMISSANDI TEMPLATE FORMER EMCO SPARAR TÍMA OG FÉ Hentugt fyrir: vélsmiði, teiknara dúklagningamenn, skipasmiði, arkitekta, húsasmiði, járnsmiði, bifreiðasmiði og marga fleiri. VERÐ AÐEINS KR 245.— Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. FYRIR ALLA IÐNAÐÁRMENN! Þetta einfalda en hentuga máttæki mun auðvelda starf yðar. Máttækið er 15 sm langt, útbúið fíngerðum stál- nálum, sem geta lagað sig eftir útlínum þess hlut- ar sem fella skal við. Þannig er hægt að fá fram lögun hvers þess hlutar, sem óskað er. Hverju máttæki fylgir tengistykki. Þannig má fá fram prófíl (skabelon) lengri flatar með því að tengja saman tvö eða fleiri máttæki. OPTIMA LAUGAVEGI 116. (hús Egils Vilhjálmssonar 2. hæð) sími 16788. Kjörgarður FERMINGARFÖT GOTT ÚRVAL Últíma EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI KJÓTIS ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Bótagreiöslur almannatrygginganna í Reykjavíkur Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni mánu- daginn 9. maí. Bætur greiðast gegn framvísun nafnskírteinis bótaþega, sem útgefið er af Hagstofunni. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. BRAUTARHOLT 20 1. hæð, verzlunar-, skrifstofu-, birgða- og verkstæð ishúsnæði, að flatarmáli alls um 5500 fermetrar, er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Undirritaðir umboðsmenn eigenda gefa allar nánari upplýsing- ar. Gústaf Ólafsson, hrl., Austurstræti 17, Jónas A. Aðalsteinsson, hdl., Klapparstíg 26, Ólafur Þorgrímsson, hrl., Austurstræti 14 Páll S. Pálsson, hrl., Bergstaðastræti 14. HÚSMÆDUR Nú er kominn tími til að vekja blómin eftir vetrarhvíldina og flýta fyrir þroska þeirra með töframætti SUBSTRAL, sem inni heldur m. a. hið bráðþroskandi B-1 vítamín. SUBSTRAL er viðurkennt af vísindamönnum og fagmönnum á sviði blómaræktunar. SUBSTRAL fæst í öllum blómaverzlunum. íslenzka Verzlunarfélagið hf. Laugavegi 23 — sími 19943. ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu fyrsta áfanga dvalar- ! heimilis fyrir aldraða við Sólvang í Hafnarfirði. Byggingunni skal skilað i fokheldu ástandi sam- kvæmt útboðsgögnum, sem vitja má á skrifstofu mína þriðjudaginn 10. maí n.k. gegn tvö þúsund , króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrif- stofu minni miðvikudaginn 1. júní n.k. kl. 14. Bæjarverkfræðingurinn í HafnarfirSi. y S/ *V f'S f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.