Tíminn - 08.05.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.05.1966, Blaðsíða 7
i/ t r t; ), v r; i/ ’/ v v / "•'4 4 s-"- - ... . 5UNNUDAGUR 8. maí 1966 23 i (iósendafundur B-listans Kjósendafundur B-listans á íniðvikudagskvöldið var geysi- fjölmennur og velheppnaður. Br talið, að um 700—800 manns hafi komið á kjósenda- fundinn, sem haldinn var í Súlnasalnum á Hótel Sögu. Á fundi B-listans héldu sjö efstu frambjóðendur Frams^kn armanna í Reykjavík ræður. Þessir frambjóðendur eru Ein- ar Ágústsson, bankastjóri, Kristján Benediktsson, kenn- ari, Sigríður Thorlacíus, hús- frú, Óðinn Rögnvaldsson, prent- ari, Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur, Gunnar Bjarna- son, leikmyndateiknari, og Kristján Friðriksson, iðnrek- andi. Fundarstjóri var Jóliann es Elíassoú, en fundarritari Anna Tyrfirigsdóttir. Ræðumennirnir komu víða við borgarmálum Reykjavík- ur, og liafa kaflar ur ræðum þeirar bii-zt í TÍMANUM. Var mjög góður róinur gerður að máli frambjóðendanna, og sann aði fundurinn eftirmiimilega, að straumurinn liggur nú tíl Framsóknarflokksins. Myndirnar hér að neðan eru frá kjósendafundi B-listans. Tímamyndir-GE. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.