Tíminn - 08.05.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.05.1966, Blaðsíða 12
SUNNTJDAGUR 8. maí 1966 28 TÍMINN SKRIFSTOFUR FRAMSÚKNAR- FLOKKSINS í REYKJAVÍK AÐALSKRIFSTOFAN Skrifstofan í Tjarnargötu 26 verður eftirleiðis opin frá kl. 9—12 og 13—22 alla virka daga og sunnudaga frá kl. 2—6. Eru þar veittar allar upplýsingar viðvíkjandi borgar og sveitarstjórnakosningunum, sem fram eiga að fara 22. maí n.k. Símar 16066, 15564, 12942 og 23757 Kjörskf'á. Á skrifstofunni og hverfaskrifstofunum geta menn feng ið upplýst, hvort þeir séu á kjörskrá. Sjálfboðaliöar. Þeir, sem vilja starfa sem sjálfboðaliðar á skrifstofun- um á kvöldin eða í lengri tíma, svo og þeir, sem starfa vilja á kjördag, eru beðnir að hafa samband við skrif- stofuna sem fyrst og láta skrá sig. Kosningahappdrættið. Afgreiðsla happdrættisins verður fyrst um sinn í Tjarn- argötu 26, en verður flutt eins fljótt og verða má að Hringbraut 30 (jarðhæð). Utankjörstaðakosningarnar. Skrifstofan veitir allar upplýsingar varðandi utankjör- staðakosningarnar og aðstoð í sambandi við þær. Kjör- staður borgarfógeta er í Búnaðarfélagshúsinu við Lækj- argötu. Kjörstaðurinn er opinn alla virka daga frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10 alla virka daga, en sunnudaga kl. 2—6. Eins og áður er getið eru allar upplýsingar viðvíkjandi þessum málum veittar í símum 16066,, 15564# 12942 og 23757. H verf a sk rif stof u r. I Næstu daga verða opnaðar hverfaskrifstofur á. eftir- töldum stöðum: LAUGAVEGI 168 (á horni Nóatúns og Laugavegs, II. hæð) fyrir þau hverfi borgarinnar, sem eiga að kjósa í Austurbæjarskólanum, Sjómannaskólanum og Laugarnesskólanum. Símar skrifstofunnar eru: 23499, 23517 235518 og 23519. BÚÐARGERÐI 7 fyrir Breiðagerðisskólann. Sími 38547. Utankjörstaðakosning. Utankjörstaðakosningin vegna bæjar- og sveitarstjórnakosning anna, sem fram eiga að fara 22. maí n. k., er hafin. Kosið er hjá bafjarfógetum sýslnmönnum og hreppstjórum. Þeir sem dvelja erlendis á kjördegi geta kosið í sendiráðum fslands og hjá þeim ræðismönnum, sem tala íslenzku, en atkvæðin verða að hafa borizt hingað til lands, áður en kjörfundi lýkur 22. maí. f Reykjavík er kosið hjá borgarfógetanum. Hann hefur opnað kjörstað í Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu. Kjörstaðurinn verður framvegis opinn alla virka daga frá kl. 10—12. 2—6. og 8—10, en á sunnudögum frá kl- 2—6. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjavík, Tjarn argötu 26, veitir allar upplýsingar og aðstoð í sambandi við ntankjörstaðaatkvæðagreiðsluna. Allt Framsóknarfólk er heðið að hafa samband við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar um fólk, sem verður fjarverandi á kjördag innanlands og utan. Símar kosningáfskrifstofunnar eru: 10066-15564—12042 og 23757. TEIKNIBORÐ MÆLISTENGUR MÆLISTIKUR Ný þjónusta Tökum að okbur útveganir og innkaup fyrir fólk búsett utan Reykjavíkur. Sparið ttma og fyrirhöfn. Hringið i síma 18-7-76 FRÍMERKI Fyrir hvert isienzkt frl- merki, sem þér sendiS mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 stk. JÓN AGNARS, P.O. Bo* 965, Reykjavík. dralon TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgist með tím- anum. Et svalirnar eða þakið þarf endurnýjunar við, eða ef þér eruð að byggja, þá látið okkur annast um lagningu trefjaplasts eða plaststeypu á þök, svalir. gólf og veggi á hús- um yðar, og þér þurfið ekki að hafa áhyggjur af þvf i framtíð- inni. ÞORSTEINN GÍSLASON. málarameistari, síms J 7-0-47. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður. Lögf ræðiskri f stof a, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Símar 12343 og 23338. Okkur vantar íbúðir af öllum stærðum. Höfum kaupendur með miklar útborganir. Símar 18105 og 16223, utan skrifstofutíma 36714. Fyrirgreiðslusfofan, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti: Björgvin Jónsson. Auglýsið í Tímanum BARJNALEIKTÆKI ★ ÍÞRÖTTATÆKl VélaverkstæSi BERNHARÐS HANNESS., Suðuriandsbraut 12, Simi 35810. * Dtgerðarmenn Fisk vinnsl ustöðvar Nú er rétti tímixm að at- huga um bátakaup fyrir vorið. Við höfum til sölu- meðferðar úrval af skii>um frá 40-180 lesta. Hafið sam band við okkur, ef þér þurfið að kaupa eða selja fiskiskip. Uppl. 1 símum 18105 og 16223, utan skrifstofutima 36714. Fyrirgreiðsluskrifsfofan, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti Björgvin Jónsson. * BILLIN Rent an Ioeoar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.