Tíminn - 08.05.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.05.1966, Blaðsíða 10
SUNNUDAGUR 8. mal TO6Í 16 TÍMINN h Simi 21240 mkla n ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWÁGEN Við bjóðum yður nú 3 gerðir af Volkswagen station bílum Volkswagen 1500 Variant er vandaSur, traustur og spar- neytinn bíll, 54 ha loftkæld véi. Diska bremsur að fram- an, klæddur le3url(ki á hlið- um, sætum og í topp að innan. Verð kr. 204.000,00. Volkswagen Variant-sendibíll er fáan|egur með 1500 eða 1600 cc loftkældri vél. Farang- ursrýmið er klætt að innan en án hliðarglugga. Verð frá kr. 169.000,00. Volkswagen 1600 Variant. — Stórglæsilegur bíll að öllum ytri og innri búnaði. 65 ha loft- kæld vé|. Diskabremsur að framan. Verð kr. 224.000,00. Glæsilegur og rúmgóður 5 manna bíll. Stórt farangursrými fyr- ir aftan aftursæti, svo og fra mí, er nægjanlegt þörfu mstórrar fjölskyldu. Þér leggið aftursætið fram, og nú er þetta orðið að hentugum bíl í sambandi við atvinnurekstur yðar. Farangursrýmið er nú orðið 42 rúmfet. Sýningar- og reynslubílar fyrirliggjandi Komið - skoðið og reynsluakið ———---------- i * Bandaríski píanóleikarinn ! MALCOLM FRAGER PlANÓ- í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 9. maí kl. 20.30. Viðfangsefni: W. A. Mozart: Sónata í D-dúr K 311. F. Chopin: Sónata í h-moll. M. Moussorgsky: Myndir á sýningu. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Pétur Pétursson. TÓNLEIKAR Rufi,m HE'WSFRÆG tStlHUII Rafmagnstæki Hrærivélar — Steikarpönnur — Brauðristar Hárþurrkur — Háf jallasólir. Fást í raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. BRAUN umboðið RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF., Skólavörðustíg 3, Reykjavík. ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR Óskum eftir viðskiptum við humar- og togbáta á komandi sumri. Kaupum síld til frystingar. MEITILLINN HF., Þorlákshöfn. UTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR Síldarverksmiðjan er tilbúin að taka á móti sfld. Auglýsið í TÍMANUM MJÖLNIR HF.f síldar og fiskimjölsverksmiðja, Þorlákshöfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.