Tíminn - 14.05.1966, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur aC
rtmanuni.
HringiC 1 sfma 12823.
108. tbl. — Laugardagur 14. maí 1966 — 50. árg.
VANRÆKSLUSVNDIRIHALDS
SKIPULAGSM/LLUNUM
VERDA BDRGURUM OÝRAR
Ekki hefur Aðalskipulag Reykja
víkur 1962—83 verið við lýði
nema skamman tíma, þegar því er
lýst yfir af ráðamönnum borgar
innar, að það sé svo sem hægt
að víkja frá því, eða að víkja
megi því til „suðurs“, eins og
komizt var að orði í Morgunblað
inu. Þannig er strax farið að
sveigja frá því að aðalskipulagið
sé nýtilegt skipulag. Það kostaði
þó 25 milljónir. Þessa afstaða er
skiljanleg, þegar á það er litið,
að heildarskipulag sem þetta sýn
ir öllum af hve Iítilli fyrjrhyggju
' skipulagsmálunum hefur verið
stjórnað til þessa. Það er ekki við
aðalskipulag að sakast, þótt það
hafi í för með sér að óreiðuvíxill
íhaldsins í skipulagsmáluin falli
í gjalddaga, og borgararnir sjái
nú, að vanrækslusyndir íhaldsins
í þeim efnum ætli að verða lýrar.
Hér í Tímanum hefur verið bent
á það, að Aðalskipulag Reykja
víkur 1962—83 geri ráð fyrir mik
illi röskun við Miklubraut. Þar
er um að ræða nýlegt hverfi. Samt
UN VÍSITÖLU
hefur verið haldið þannig á skipa
lagsmálum af hálfu borgarstjórnar
meirihlutans á undanförnum ára
tugum, að skipulag þess hverfis og
núverandi gerð Miklubrautar á
kafla, sem er næsta nýtt mann-
virki, stangast alveg á við það, sem
aðalskipulagið gerir ráð fyrir —
beinni átta akreina hraðbraut. Þá
er Grjótaþorpsævintýrið gott
dæmi um hið algjöra handahóf í
skiplagsmálunum, þangað til Aðal
skipulagið kom. Þar var Morgun
blaðshöllin sett þvert í veg fyrir
eðlilegt framhald Suðurgötu. Á
uppdrættinum sést, að gert er
ráð fyrir því að sneitt verði af lóð
um húsa við Flókagötu, svo að
gatan geti þjónað því hlutverki
að vera tengibraut sem samkvæmt
^ Framhald 4 bls. 14.
Þessi mynd var tekin af Flókagötu í gær. Húsin eru næstum hulin
öflugum . trjágróðri. Samkvæmt skipulaginu á Flókagatan að verða
fjögurra akreina tengibraut. Þá má búast við að seint grænki í þeim
görðum, sem sjást á myndinni. (Tímamynd GE)
Kaupgjaldsnefnd hefur reiknað
vísitölu framfærslukostnaðar í
maí-byrjun 1966 og reyndist .ain
vera 191 stig, eða sex stigum
hærri en í apríl-byrjun. Nánar til
tekið er vísitalan 190,9 stig eða
5,8 stigum hærri en í april-byrjun.
Þar af eru 3.8 . stig vegna niður
fellingar niðurgreiðslna á verði
fisks og smjörlíkis og eitt stig
vegna hækkunar á húsnæðisliði
verð-
stigs
vísitölunnar. Ýmsar aðrar
hækkanir orsökuðu eins
hækkun á vísitölunni.
Kaupgjaldsnefnd hefur reiknaö
kaupgreiðsluvísitölu eftir vfsitölu
framfærslukostnaðar i maí-byrjun
1966 í samræmi við ákvæði laga
nr. 63/1964, og reyndist hún vera
185 stig. Samkvæmt því skal á
tímabilinu 1. júní til 31. ágúst
Framhald á bls. 14.
Mb. Jón Kjartansson fékk fyrstu síld sumarsins
KOMU BEINT í SÍLD!
KAUPA TANKSKIP TIL SÍLDARFLUTNINGA
Þorsteinn Gíslason
KJ—Reykjavík, föstudag.
Fyrsta sumarsíldin fékkst í
gærkveldi um 160 sjómilur 90
gráður réttvísandi frá Dalatanga.
og það var af|askipið fræga Jón
Kjartansson frá Eskifirði sem
fékk fyrstu 1600 málin, en skip-
stjóri þar um borð er Þorsteinn
Gíslason. Þorsteinn fékk líka
fyrstu sumarsildina í fyrra, en
það var 10 dögum seinna.
f kvöld barst blaðinu fréttatil
kynning frá Síldarverksmiðjum
ríkisins þess efnis að verksmiðjurn
ar hefðu fest kaup á tankskipi til
síldarflutninga frá fjarlægum mið
í um til hafna á Norðurlandi. Segir
| frá skipinu í Iok fréttarinnar um
fyrstu sumarsildina.
Tíminn hafði í dag t.al af Þor-
steini um borð í Jóni Kjartans-
syni en þeir voru þá staddir um
140 sjómíljr undan Dalatanga, en
gátu ekki sinnt veiðum vegna
veðurs.
Við fengum þessa síld i gær-
'kveldi, sagði Þorsteinn, á Hma-
bilinu frá því klukkan um átta
og fram til miðnættis- Áður höfð
um við búmmað tvisvar smnum,
en þessi 1600 mál fengum við í
fjórum köstum. Vorum á leiðinni
á þann stað þar sem síldarleitar
skipið Hafþór fann síld um dag
inn, en það er um eitt hundrað
mílur lengra. Þessi staður er ekki
langt frá því þar sem Faereying
arnir voru að fá sild fyrir nokkru
og þess má geta, að hér eru
þó nokkur rússnesk veiðiskip. Þau
virðast ekki vera við veiðar, þar
sem engin veiðarfæri eru sjánn
leg, heldur virðast þau vera að
leita fyrir sér hér í kring.
— Það má þá segja að þið nafið
komið beint í síldina?
, — Já, það má segja það. Ann-
ars virðist síldin vera hér á nokk
ug stóru svæði, en við getum ekk-
ert aðhafzt núna vegna veðurs.
Það er mikil rauðáta í síldinni
sem við fengum núna oog hún
kom upp á allt að fimm föðmum.
Ef veðrið skánar ekki núna og
á næstu klukkustundum förum
Framhald a 14 uðu
HANDRITAMÁLIÐ:
Er komið til
Hæstaréttar
Aðils, Kaupmannahöfn, föstud.
Árnanefndin hélt í gær fyrsta
fund sinn eftir dómsúrskurð
landsréttarins í handritamálinu.
Á fundinum rakti Christrup
samþykkti nefndin sam
hrl. dóm landsréttar, en síðan
hljóða að áfrýja málinn til
hæstaréttar, og er talið, að
áfrýjunarfundur verði haldinn
á mánudag, en hæstarétti barst
áfrýjunarskjalið frá skrifstofu
Christrups skömmu fyrir há-
degi í dag.
Kröfur Árnanefndar eru
hinar sömu og fyrr, þ. e., að
menntamálaráðuneytið skyldist
til að viðurkenna, að lögin um
skiptingu Árnasafns séu ógild.
Talið er, að málið verði tekið
fyrir í hæstarétti í október, en
munnlegur málflutningur mun
fara fram fyrir hæstarétti í
þessu máli. Endaniegur dóms
úrskurður í handritamálinu
Framnaia a bls. 14
Kosningahapp-
drætti B-Bistans
Menn eru eindregið hvattir til að gera skil sem allra fyrst.
Skrifstofan verður opin yfir helgina, Iaugardag og sunr.udag,
frá kl. 9 fyrir hádegi til kl. 10 að kvöldi, að Hringbraut 30, á
horni Tjarnargötu og Hringbrautar.