Tíminn - 14.05.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.05.1966, Blaðsíða 7
7 LAUGAEDAGUR 14. maí 1966 TÍMiNN Frá Samvinnuskólanum Bifröst Inntökupróf í Samvinnuskólann Bifröst verður felít ni'ður þetta ár. Eftirtalin próf verða tekin gild til inntöku, eftir því sem húsrými skólans leyfir: Landspróf, gagnfræðapróf og próf í lands- prófsgreinum frá Bréfaskóla SÍS og ASÍ. Umsóknir ásamt prófvottorðum sendis Bifröst- fræðsludeild, Sambandshúsinu, Reykjavík, eða skólastjóra Samvinnuskólans, Bifröst, Borgarfirði. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. júlí n.k. Þeir sem áður hafa sótt um að þreyta inntökupróf næsta haust, þurfa að endurnýja umsóknir og senda tilskilin prófvottorð. Samvinnuskólinn Bifröst. Hreingern- ingar Hremgerningar með nýtízku vélum Pljótleg og vönduð vinna Hreingerningar sf., Sími 15166, eftir kl. 7 e.h 32630. VERZLUNARSTARF Viljum ráða afgreiðslumann í byggingavöruverzlun strax. Gúremívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 3T055 og 30688 Sígaretturnar, sem allir hafa beðið eftir, eru nú loksins á markaðinum. Biðjið um „BLACK & WHITF' MARCOVITCH • PICCADILLY • LONDOfil Fermingar- gjofin i ar Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjöf. NYSTROM Upphleyptu landakortin oa hnettirnir leysa vandann. við landafræðinámið. Festingar og leiðarvísir með hverju korti. Fást í næstu bókabúð. Heildsölubirgðir: Árni Ólafsson & Co Suðurlandsbraut 12, sími 37960. ^&OPEL KADETT 3nýjar”L”gerðir 2 dyra, 4 dyra og station MeS öilu þessu án aukagreiðslu: Bakkljósi — rafmagnsklukku — vindlakveikjara snyrtispegli — veltispegli — læstu hanzkafiólfi iæstu benzínloki — vélarhússhún inni hjólhringum — uppiýstu vélarhúsi uppiýstri kistu •— teppi að framan og aftan og 17 önnur atriöi til öryggis, þæginda og piýði. Armúla 3 Sími 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.