Tíminn - 14.05.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.05.1966, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 14. maí 1966 TÍMINN Kosningarskrífstofa mín við prestskosningarnar í Garðahreppi verður að Smáraflöt 14, þar sem allar upplýsingar verða veittar, ásamt bílaþjónustu. Sími 51614. Séra Bragi Benediktsson. AUGLÝSING FRÁ B/íJARSlMANUM í REYKJAVÍK TIL SÍMNOTENDA SÉR-SÍMASKRÁR Götuskrá fyrir Reykjavík og Kópavog. Símnotendum raðað eftir götunöfnum, og Númeraskrá fyrir Reykjavík, Hafnarfjörð og Kópavog, símr.ot- endum raðað í númeraröð, eru til sölu hjá Inn- heimtu landsímans í Reykjavík. Upplag er tak- markað. Verð götuskrárinnar er kr. 250.00 eintakið. Verð númeraskrárinnar er kr. 30.00 eintakið. Bæjarsíminn í keykjavík. Starfsstúlka Starfsstúlka óskast í eldhús Farsóttahússins í Reykjavík. — Upplýsingar gefur matráðskonan 1 síma 14015. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. GUNNAR ASGEIRSSON H.F. Bændur Lism rúningsvélar Nú er rétti tíminn til að panta rúningavélina 2.200.00 Með rafmótor 220 V., einum hraða og einu setti af kamb og hníf ................................. ca. Með rafmótor 220 V., tveggja hraða og sex kömbum q. C A A A A og 12 hnífum ................................ ca. “iðUU.UU Einnig eru fáanlegar traktorknúnar rúningsvélar ARMOLA 3 <■,_S i M I 3 8 9 0 0 Ferðaritvélar í Vestur-Þýzku ferðaritvél- arnar ADMIRA fáanlegar aftur. Verð kr. 5520,00. Margar leturgerðir. picatypa Admira, universal. cute iýp« Admira, universal. BRUXELUstypa Adjnira, tmiversal. roma seript AdwJuia, unJLvejviaJ.. Veitum allar upplýsingar Sendum myndir Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Aðalumboð: RITVÉLAR OG BÖND s.f.# P.O. Box 1329, Reykjavík. SKARTGRIPIR Gull og sílfur til fermlngargjafa. HVERFISGÖTU I6A — SIMl 2135Ó rTTTTTTTT' H H (sJenzli trlinerln H op Pvrstadagsmn , >-< slBe >-> Erlenö frtmerlo Innsttincnhælsni M >~> mikln ftrvali M H H’RlMERKJASAl.A^ M H M La*k1areBt.n fiA Lmiiiii' HJÖKRUNARKONA Hjúkrunarkona óskast að Farsóttahúsi Reykjavík- ur til afleysinga í sumarfríi. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 14015. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Sölubörn Sjómannadagurinn Sjómannadagsblaðið verður afhent sölubörnum í Hafnarbúðum og Skátaheimilinu við Snorrabraut í dag, laugardag, frá kl. 14.00 — 17.00. Einnig verða merki Sjómannadagsins og Sjómannadags- blaðið afhent sölubörnum á sjómannadaginn, sunnudaginn 15. maí, frá kl. 09.30 á eftirtöldum stöðum. Hafnarbúðir Hlíðaskóli v/Hamrahlíð Vogaskóli Lau galækj arskóli Álftamvrarskóli Mýrarhúsaskóli Hrafnista Skátaheimilið v/Snorra braut Í.R.-húsið Verzl. Straumnes v/Nesveg Melaskóli Breiðagerðisskóli Sunnubúð v/Mávahlíð Auk venjulegra sölulauna fá börn sem selja merki og blöð fyrir 100,00 kr. eða meira aðgöngumiða að kvikmvndasýningu i Laugarásbíói. Sjómannadagsráð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.