Tíminn - 18.05.1966, Síða 4

Tíminn - 18.05.1966, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 18. maí 1966 TÍMINN — er nógu gott til heyskapar og landbúnaðar- starfa þar sem veðrátta er óstöðug,—vinnu- hraði og lipurleiki eru þá ómetanlegir kostír, enda eru Massey—Ferguson dráttarvélarnar nú langvinsælustu vélarnar hér á Iandi sem á Norðurlöndum og öðrum nágrannalöndum. Bœndur! Kynnið ykhur tceknibúnað „Rauðu ris- anna ” frá Massey-Ferguson og sannfœrist um yfir- burði peirra og hagstcett verð. Z}/t4x. ±£c€SiAAéjícux* A / ADEINS ÞAO BEZTA „Rauðu risarnir” bera af: W Sérlega gangöruggar Perkins-dieselvélar, — skiptanlegar strokk- lóðringar gera viðhald einfalt og ódýrara. Framúrskarandi ræsiöryggi í kuldum. S3 ÖIl drifknúin og vökvaknúin vinnutæki ganga óháð gírskipt- ingum, — vegna tvöfaldrar kúplingar. SH Sérstök sláttuvéladrif, óháð aflúrtaki að aftan. S3 „Multi-Lift” vökvakerfið gefur ótrúlega yfirburði: a) Sjálfvirka þrýsti stiiiingin getur tvöfaldað afturhjólaþunga. b) Fellihraðá þntengdra tækja er stillanlegur. c) Þunn olía gefur mikinn vinnuhraða, einnig í kuldum. £S Öryggir, auðstillanlegir fóthemlar auk handhemils. ingar Hremgerningar með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Hreingerninaar sf., Sími 15166, eftir kl. 7 e.h. 32630. Ný þjónusta Töbum að okkur útveganir og innkanp fyrir fólk búsett ntan Reykjavfknr. Sparið tima og fyrirhöfn. Hringifi í sims 18-7-76 MÆÐRADAGURINN Mæðradagurinn er á Uppstigningardag. Foreldr- ar, látið börnin hjálpa til að selja Mæðrablómið, sem verður afhent frá kl. 9.30 f.h. á Uppstigning- ardag í öllum barnaskólum bæjarins, ísaksskóla, og skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, Njálsgötu 3, góð sölulaun. Mæðrastyrksnefnd. Upplýsingar fúslega veittar hjá: VERKTAKAR! Með John Deere 2010 skurðgröfusamstæðum aukast afköstin VERÐ FRÁ KR. 435.000. — stuttur afgreiðslufrestur. Simi 21240 HEILDYfBZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 vsm S*!RS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.