Tíminn - 02.06.1966, Page 8
FIMMTUDAGUR 2. Fim 1966
8
TÍIVSINN
*
Birtingui „1—3 hefti 12. árs
1966“ flytur meðal annars rit-
gerð sem kallast „lausavísur og
þjóðlegur metnaður." Hún er eft-
ir Jón Óskar. Þar segir svo:
„Það var eins eðlilegt að bæfc-
ur væru í þá daga saman settar
innan um kýr og hesta og það
er óeðlilegt nú á dögum og harla
fáránlegt að Mta sveitamenn
hlaupa frá fjósverkum einu sinni
á ári til að rázbast með lista-
mannafé það sem veitt er árlega
úr ríkissjóði í því skyni að efla
bókmenntir og listir, enda hafa
þeir ekki kunnað betur með það
Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli:
Páfinn situr í Róm
— en Jón Oskar bannfærír sveitafólk
því að enginn þeirra manna, sem
verið hafa í úthlutunamefnd, síð-
an sá háttur var upp tekinn að
láta nefnd úthluta listamannafé,
hefur „hlaupið frá fjósverkum" til
að úthluta annar en ég. Vel má
vera að Bjartmar Guðmundsson
teljist eiga 3 eða 4 ær ennþá, en
að fara en veita hagyrðingunum i hann stundar ekki fjós síðan hann
í sveitinni sinni styrk til að yrkja i kom i úthlutunarnefnd. Aðrir
lausavísur. Þessir menn, sem ef-
laust hafa sjálfir einhvern tíma
sett saman vísur um hrosshófa
og beljurassa mönnum til skemmt-
unar á héraðssamkomum, eins og
sjálfsagt er og þjóðlegt, en hafa
á hinn bóginn smávægileg kynni
af nútimabókmenntum, eiga hrós
skilið fyrir þá ofdirfsku að ætla
sér að fara til borgarinnar og vega
þar og meta nýjustu stefnur í bók
menntum, tónlist, málaralist, högg
myndalist o. fl. Það þarf mikM
dirfsku tíL“
Hér hlýtur að vera átt við mig.
Hér hlýtur að vera átt við mig,
nefndarmenn eru Sigurður Bjarna
son ritstjóri og alþingismaður, dr.
Þórir Kr. Þórðarson prófessor,
Helgi Sæmundsson ritstjóri, Andr
és Kristjánsson ritstjóri og Einar
Laxness rithöfundur og kennari.
Frá fyrri árum man ég eftir að
þessir menn aðrir hafi verið í út-
hlutunarnefnd: Sigurður Guð-
mundsson ritstjóri, Jónas Kristj-
ánsson skjaMvörður, Magnús Kjart
ansson ritstjóri, Þorkell Jóhannes
son prófessor, sr. Ingimar Jóns-
son slkiólastjóri, Kristinn E. Andr
ésson magister og Þorsteinn Þor-
steinsson sýslumaður og alþm. Ég
er því eini „kýrrassamaðurinn"
sem í úthlutunarnefnd hefur ver-
ið, enda þótt Jón Óskar tali um
þá í fleirtölu og Mti svo sem þeir
hafi öllu ráðið um niðurstöður
nefndarinnar.
Ég hef látið mér hægt þó að
deilt hafi verið á úthlutunarnefnd
og það engu síður þó að persónu-
lega væri vikið að mér. Þannig
lét ég það kyrrt þó að Frjáls þjóð
birti frásögn af nefndarfundi, þar
sem höfundur laug því upp, að :til ýmsra hluta annarra en
hann birti orðrétt samtal nefnd- i rázkast með listamannafé."
miklu alvarlegra efni, en vexð-
leika Halldórs á Kirkjubóli. Sam-
kvæmt henni hljóta allir þeir, sem
vinna framleiðsiustörf í sveitum
vera óvitar um listir. Fyrir sveita-
menn getur ekki verið um nein-
ar listir að ræða.
armanna eftir segulbandi og legði;
mér í munn furðulegan þvætting. !
Slíkt buil og sleggjudóm sé ég1
ekki ástæðu til að eltast við. En
hér er ekki deilt á mig beinlínis
persónulega, heldur er það skoð-
un höfundar, að ég sé óhæfur til
að meta listir og listamenn vegna
þess, að ég á heima I sveit og
vinn stundum í fjósi. Slíka menn
telur Jón Óskar ekki dómbæra um
listir. Sveitamenn eru að hans
dómi utan við allt listalíf á ís-
landi. Þessi kenning fjallar um
Atvinnan ræður ekki úrslitum.
Nú vil ég geta þess næst, að
ég hef „hlaupið frá fjósverkum"
„að
Um
Blæfagur fannhvítur þvottur meS
Skh9
Sjálfvirka þvottavélin yðar verður tyrst full-
komin, er þér notið Skip— þvf það er ólílct
venjulegu þvottadufti.
Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem
veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar
þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin
auðveld og fullkomin.
Pvottahcefni Skip er svo gagnger a& þér fáif)
ekkifannhvítari þvott.
Notið Skip og sannfærist sjálf.
6 ára skeið hafði ég blaðamennsku
að meginstarfi. Ég hef verið i
framboði til alþingis og setið
ddp -sérstaklega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélai
nokkra daga á þingi. Mér er alveg
fyrirmunað að skilja, að ég væri
á nokkurn hátt betur eða verr |
fallinn til úthlutunarstarfa eftir ! Dirfska mín.
meta þær og unna þeim. ÖIl okk-
ar fremstu skáld hafa notið al-
þýðuhylli.
Það eru því orðin þáttaskil í
menningarsögu íslenzku þjóðarinn
ar þegar svo er komið, að heilar
stéttir aiþýðunnar eru útilokaðar
frá því að skilja eða meta Hstlr,
svo sem Jón Óskar telur að nú
sé orðið um sveitamenn. Ef við
værum raunverulega þannig stödd
væri fyllilega ástæða til að hugsa
í alvöru um það, hvort ekki væri
hægt að efla einhverja alþýðulist
til að brúa bilið milli þeirra sem
lifðu andlegu lífi og hinna. En
ég tel að við séum mjög fjærri
slíku.
því hvort ég kæmi til þeirra úr
fjósinu eða af ritstjórnarskrifstofu
eða af sjálfu alþingi. Ég tel, að
það sé allt annað en atvinnan, sem
sker úr um gildi manna og hæfni
við listræn störf.
Ég lít svo á að þau ummæli
Jóns Óskars, að ég sé óhæfur til
þeirra hluta beinlínis og blátt
áfram vegna þess, að ég vinn
marga stund í fjósi sé órökstudd-
ur sleggjudómur sprottinn af hvat-
víslegu ofstæki.
Listir og alþýða.
Hingað til hefur það verið svo,
að í hópi vinnandi alþýðustétta á
íslandi hefur verið fólk, sem hef-
ur borið uppi menningu og listir,
— ekki fyrst og fremst með list-
sköpun sinni, þó að liðtækir menn
hafi alltaf komið þaðan og svo sé
enn, heldur með því að njóta lista
Þá vil ég víkja nokkrum orð-
um að þeirri drifsku minni að
taka sæti í úthlutunarnefnd. Víst
fer þvi fjarri að ég telji mig þess
umkominn að kveða upp óskeik-
ula dóma um alla listamenn. En
hver er fær um það?
Hvernig myndi samkomulag
verða um úthlutun ef þeir Krist-
mann Guðmundsson og Thor Vil-
hjálmsson ættu að meta bók-
menntamenn? Ég hélt satt að
segja, að hver sá, sem eitthvað
vissi um Iistasögu fyrr eða síðar,
vissi nokkur skil á þvi, áð engir
eru ofstækisfyllri og ósanngjarn-
ari í dómum um listamenn en
aðrir, sem stunda sömu listgrein
en fylgja annarri stefnu. Svo er
það í bókmenntum, myndlist og
tónlist. Einhvers staðar átti ég úr
klippu úr dönsku blaði með mjög
Framhald á bls. 12.
Heimur íhnotskurn
Tvær byltingar
XB-SKFI ICE-C
Þeir efnalegu þættir, sem móta
framþróun mannsins, eru þrír
verðáttan, framleiðs'lugeta mat
væla og mannfjöldinn. Þessir þrír
þættir móta alla sögu mannsins,
frá upphafi og svo það einkenni
manna, að menn eru félagsverur,
geta ekki lifað algerlega einir
,þeir eru tengdir hver öðrum af
eðlislægri nauðsyn.
Jörðin er ein minnsta reiki-
stjarnan og næst sólu. Það yrði
mjög erfitt að greina lífið, sem
bærist á jörðinni frá öðrum stjörn
um, magn þess og þungi miðað
við stærð og þunga jarðar er ör-
smár, ef til vill einn billíonasti
af þunga jarðarinnar. Þetta líf er
mjög viðkvæmt fyrir utanaðkom-
andi áhrifum, svo smávegis geim-
slys myndi þurrka það út á and-
artaki. Lífið er eitt einkenni þess-
arar jarðar, hér hefur verið ein-
hver lífsmynd lengst af sögu jarð-
arinnar. Maðurinn er einn hluti
þessa lífs. Það er talið að líf hafi
átt sér stað hér á jörðu fyrir um
það bil 450 milljónum ára, bein-
lausir fiskar syntu um höfin fyrir
400 milljónum ára flugui sveim-
uðu um fyrir 225 milljónum ara,
engisprettur fyrir 215 milljónum,1
fuglar fyrir 140 milljónum og mað
urinn hefur líklega að baki sér
fimm hundruð þúsund ára sögu.
Hann kemur fram þegar margar
aðrar tegundir voru út dauðar og
þegar allar þær tegundir dýra,
sem nú eru við líði höfðu byggt
jörðina í óratíma.
í árþúsundir lifði maðurinn á
svipaðan hátt og dýrin. Hann
reyndi að halda við lífinu með
því að afla sér fæðu með þvi að
veiða, fiska, tína ávexti og rætur
éta aðra menn. í gömlu súrmensku
hamdriti stendur: „Þegar mann-
kynið birtist á jörðinni, þekkti
það hvorki brauð né klæði. Mað-
urinn skreið um á fjórum fótum,
át gras og drakk vatnið úr lækj-
um og vötnum.“ Með árþúsund-
unum tekur þetta ástand manns-
ins nokkrum breytingum, hann
tekur að nota steina og móta þá
sér til hægðarauka, til þess að
geta betur framkvæmt það starf,
sem hann lifði af, veiðiskapinn
hann tekur einnig að notast við
frumstæð samgöngutæki á vatni
trjábúta, sem eru smávegis aðlag
aðir notkun mannsins á þeim
Smátt og smátt verða þessi fá-
breyttu tæki ofurlítið þægilegri í
srs'