Tíminn - 02.06.1966, Blaðsíða 11
FlMMTUDAGtJR 2. jrá ni 1966
TÍMINN
Peters að fara varleg:a. Hann var tortrygginn, og spurði lög-
egluþjóninn, hvort litinn gæti komið sér í samband við leið
toga hreyfingarinnair,. Hinn hélt það nú, fór út úr herberg-
inu, og bað félaga s.ilin að hringja til sín, og skýrði honum
frá, hvað væri um að ’vera.
Skömmu síðar hriitifdi síminn. Lögregluþjónninn talaði við
„foringjann" og rétti lúðan Peters símtólið. „Foringinn“ sagði
Peters að skipa lögrej^lumanninn aðstoðarforingja sinn.
Nú var Peters orði'nn rólegur, þáði kaffi og kökur, en
deyfilyf, sem blandað var í kaffið, hafði engin áhrif. Hann
hélt tveggja klukkutí:D.ia ræðu, lét lögreglumanninn sverja
sér trúnaðareið og skj/rði honum frá fyrirætlun sinni um
að taka útvarpsstöðinas á sitt vald og flytja ávarp til þjóðar
innar klukkan þrjú naestu nótt, handtaka síðan ráðherrana
og skjóta þá alla með tð'*lu.
Liðsforinginn féllst iá þessa fyrirætlun en taldi, að þeir
þyrftu að hafa handbært fé til að koma henni í framkvæmd
Peters kvað lítinn vantfa að bæta úr því, þeir skyldu fara
rakleitt og sækja peniþgana, sem hann tók ujr bankanam.
Þeir fóru í einum lögæglubílnum, og Peters gróf 14.000
ísraelsk pund og dollaAina upp úr malarhrúgu nærri inn-
flytjendabúðunum. Þegar tveir lögregluraenn komu á vett
vang, skipaði Peters félaj’a sínum að taka þí fasta. Þeir létu
sér það vel líka, því það voru samantekin ráð, að gera fang
anum til geðs. Meira að segja grátbændu þeir hann um
að verða teknir í hreyfin,guna. Eftir langa æsingaræðu, tók
hann af þeim trúnaðareiji, og að því búnu klifruðu bylting
armennirnir f jórir upp á sftndhól og sungu þjóðsönginn.
Enn vantaði mikið af jieningunum, og Peters sagðist að
spurður hafa tekið þá frá handa fjölskyldu sinni. Lögreglu-
þjónninn sýndi honum fram á,að miklu betra væri að bæta
!þeim í fiokkssjóðinn en nmbuna heldur ættingjum sínum
eftir byltinguna.
Peters féllst á þetta, og liagt var af stað út með sjó ásamt
fjórum lögregluþjónum, sent einnig voru eiðsvarnir.
Þegar niður í fjöru kom, lét Peters förunauta sína ganga
i halarófu eftir fjöruborðinu í hálfan annan klukkutíma. Loks
komu þeir að kletti, þar sEsm öllum var skipað að heilsa
35
bara sá, að lásinn var svo óskap
lega veikbyggður, og var alltaf að
hrökkva upp og sýna henni inni
hald leyniskrínsins.
Hún saínaði saman allri sinni
almennu skynsemi sér til hjálpar
og ákvað að fá sér sundsprett.
Hún elskaði sund og var eins og
fiskur í vatninu. Hún skildi kjól
inn eftir hjá matarkörfunni og var
brátt komin á sund. Straumurinn
gat verið lúmskur á þessum slóð
um, en hún var góð sundkona og
þekkti ána út og inn, eða -hélt
að hún gerði það.
Það var dálítið síðan hún hafði
synt síðast — satt að segja var
þetta í annað skipti, sem hún fór
í ána þetta sumarið, þar sem hún
hafði ekki fengið mikinn frítíma
meðan hún hjúkraði Söndru.
Ekkert jafnaðist á við hreyfingu
til að létta skapið, og lund henn
ar léttist til muna, þegar hún
skauzt til og frá í vatninu og ósk
aði þess, að Judy eða Ken, eða
þau bæði, væru komin til að fara
í kappsund. Sér til mikillar undr
unar tók hún skyndilega eftir því,
að hun var orðin þreytt, og velti
sér þvi á bakið og horfði upp í
heiðan himininn.
Og loksins virtist friðurinn,
Isem hún hafði þráð, lykjast um
(hana. Þetta var himnaríki, eða að
f minnsta kosti eitthvað nálægt því,
; allt, — áhyggjurnar, framtíðar-
I! áætlanirnar, hurfu eins og dögg
sfyrir sólu, — það var aðeins sólin,
liiminninn og áin, og hún ein til
aið horfa á það.
j Hún gat hugsað um Söndru af
/ Artúð, án ailrar öfundar. Sæta,
|a:6ða Sandra, sem átti skilið, að
jhafa allan heiminn til að dansa
jái! Og Vere! Hún dró djúpt and
: aiun. Mundi hún gleyma honum, ef
j hiin gæti. Mundi nú verða það
! sjálfselsk.að vilja ekki, að hann
íjuði hamingjusamur, vegna þess,
að hún gat ekki fengið hann?
Fieiri spurningar gerðu árás á
hána. í þetta skipti reyndi hún
að taka þeim með ró. Ef hún vissi,
að Vere mundi verða hamingju-
sa*i»ur með Söndru, ætti hún að
vera glöð yfir því, að hann hafði
fufidið hana.
lln áttu þau tvö saman? Það
var erfitt að ímynda sér Vere
ánaigðan með eiginkonu sem lifði
hálj'ú lífi sínu í öðrum heimi, sem
var svo ólíkur hans eigin heimi.
Þau voru afar lík að mörgu leyti
— ,en ekki í þeim efnum sem
stuðla að friði og vináttu. Þó að
Jill væri ung, hafði hún komizt
í kjrnni við mörg mannleg vanda
mál. Hún vissi, að óeigingjarn og
að hermanna sið. Peters gróf síðan upp úr sandinum jakka
og dró upp úr vösunum 10.000 pund.
Nú vorú peningarnir komnir í leitirnar og hægt var að
fara með Peters í sjúkrahús. Ekki þarf að taka fram, aö
hann var í raun og veru maður grandvar, en hafði fengið
í höfuðið meinloku, sem gerði hann hættuiegan. Hefði lög
reglan ekki sýnt snarræði og þolinmæði, er ekkert líklegra
en hann hefði gleymt felustað peninganna og þeir aldrei
komið í leitirnar.
Fimmtándi kafli.
Góðlegur svipurinn á Marcel Sicot, framkvæmdastjóra A1
þjóðalögreglunnar, þar sem hann situr í forsæti á þingum
stofnunarinnar, gerir erfitt að trúa, að pessi maður hafr
unnið sér einstakt orð fyrir hörku og þrautseigju við rann
sókn mála, þegar hann var meðal foringja frönsku ríkis-
lögreglunnar. Frægasta mál sem hann fékkst við, kom upp,
þegar hann var lögreglustjóri í héraðinu Seine-et-Oise.
Þar var að verki alþjóðlegur morðingi, Eugene Weidmann
fríður og fágaður, sem myrti með köldu blóði og miskunn
arlaust til fjár og fór undir fallöxina tuttugu og níu ára gam
all.
Upphaf þessa máls, eins hins hroðalegasta sem sakamála
sagan kann frá að greina, var ekki hávaðameira en það, að
ung og lagleg bandarísk dansmær hvarf úr hóteli sínu í
París í júlí 1937. Ungfrú de Koven, eins og hún nefndist
var nýlega komin til borgarinnar, ásamt frænku sinni, frú
Idu Sackheim, sem gætti þessarar kátu og fjörugu stúlku
á ferðalögum hennar. Engin ástæða virtist til að gera sér
áhyggjur af því, þegar de Koven skilaði sér ekki heim i
hótel sitt 21. júlí. Frú Sackheim var kunnugt um, að hún
hafði kynnzt ungum, enskumælandi manni, en hún vissi
hvorki, hvar hann var til húsa né hvernig hann leit út. En
þegar vikur liðu án þess að rækileg leit bæri nokkurn árang
ur, kom bróðir týndu stúlkunnar frá Bandaríkjunum til
að leita á eigin spýtur. Honum varð engu betur ágengt en
lögreglunni, sem mátti þola harðar ákúrur í blöðum París-
ar.
En meira að segja blöðin þreyttust á að endurtaka sömu
ávítumar, og mál týndu dansmeyjarinnar var í þann veginn
hún fann vatnið lykjast yfir höfði
sér.
Henni skaut upp og hún barð-
jist um af öllum kröftum. Það var
I ekki fyrr en hún hej-rði einhvern
j kalla úr landi, að hún uppgötvaði
að hún hafði hrópað á hjálp.
Það verður ekki til neins ,hugs-
aði JiU furðulega róleg. Alls ekki
til neins ...
IL
— Hvern fjandann' hélduð þér
að þér væruð að gera? Svei mér
þá alla daga! Þér þarfnizt ærlegr-
ar hýðingar!
JiÚ kom til sjálfrar sín úr óend-
anlegum fjarska, að þvi er henni
virtist, og þegar hún opnaði aug-
un horfði hún beint upp f ösku-
vond, stálgrá augu.
— Hvað á það að þýða, að taka
svona áhættu? Langar yður til að
drukkna? spurði Vere hastur.
— Ne-ei! Ó! Það var ekkert
töfrandi eða rómantískt við að
kasta upp — en þegar manni líð-
ur eins og maður hafi gleypt hálfa
Thamesá — !
Góði guð! Hvers vegna getur
þetta ekki verið einhver annar
að horfa á mig! hugsaði hún ve-
sældarlega.
En það var Vere Carrington
sjálfur og enginn annar. — Þér
verðið orðnar góðar eftir andar-
tak, —- sagði hann án allrar með-
aumkunar. Rennandi blautur hr.
Carrington með þykkt, rakt hár-
ið klesst fram á ennið og hvíta
silkiskyrtan og gráu buxurnar litu
út eins og þær væru komnar upp
úr ánni — sem þær og voru.
Auðvitað voru þær það! Hann
hafði fiskað hana upp úr og kom-
ið henni á þurrt land! Hún hafði
uppgötvað skyndilega, að hún var
á landareign Fagurvalla, og relsti
sig upp.
gjafmildur persónuleiiki er undir
staða hamingjusams hjónabands.
Vere þarfnaðist konu, sem var
jafn annt um starf hans og hon-
um var sjálfum, ekki konu sem
mundi fóma hehning, eða kann-
ski meira en helming, af sjálfri
sér fyrir eigið starf.
En það var ekkert sem hún —
Jill — gat gert.Og hvað sem öðru
leið hafði hún verið nógu lengi
í vatninu. Hún tók dýfu og hristi
vatnið úr augum sér þegar hún
kom upp aftur, og byrjaði að
synda og lét sig dreytma um te-
bolla.
Það var ekki fyrr en þá að
hún uppgötvaði hve langt hún var
komin úr leið. Hún hafði flotið
burt með straumnum, aþnnig að
eyjan var nú á hægri hönd henn-
ar, og hún sá greinilega stíginn
sem lá upp að bátaskýlinu. Það
hefði í rauninni verið miklu
styttra að synda beint til Fagur-
valla, en þar sem hún hafði skil-
ið fötin sín, svo ekki sé talað
um teið, eftir á eyjunni, varð hún
að fara þangað.
Og þá fann hún skyndilega til
hræðilegs sársauka í öðrum fætin-
um. Hún hafði aðeins tíma til að
hugsa: En ég hef aldrei fengið
krampa fyrr á ævinni! áður en
1!
— Þér eruð rennvotur! hróp-
aði hún upp yfir sig. — Þér verð-
ið að fara í þurr föL
Kímnigáfa hennar sjálfrar hafði
algerlega gufað upp, en þó að
hlátur Vere væri dálitið kuldaleg-
ur var það að minnsta koisti hlát-
ur%— Ég kemst af —
Á þessu augnabliki kom Small
gamli hlaupandi til þeirra.
— Hvað kom fyrir. spurði
hann með öndina í hálsinum þeg-
ar hann nálgaðist. — Ég var að
drefcka te — ég heyri efcki mörg
vel, og unga konan sem færði mér
matvörurnar sasði að einhver væri
að drukkna. Ekki þegar ég er
héma, sagði ég —
— Það var einhver að drukkna,
sagði Vere stuttlega. — Náið mér
í ábreiðu, fljótt. Ég ætla að koma
þessari ungu dömu upp eftir í
sjúkrahúsið.
— Almáttugur, Systir, eruð það
þér! Gamli maðurinn starði skefld
ur á hana.
— Ábreiðu. gelti Vere.
— Já, herra. Maður hefði ekki
ÚTVARPIÐ
Fimmtudagur 2. júni
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
< degisútvarp
13.00 „Á
frívaktinni“
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
Sskalagaþætti fyrir sjómenn. 15.
00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síð
áegisútvarp. 18.00 Lög úr kvik
myndum og söngleikjum. 18.45
Tilkvnningar. 19.20 Veðurfregn
ir. 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt
mál. Árni Böðvarsson flytur
þáttinn. 20.05 Tónleikar í út-
varpssal: Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur. Stjórnandi Páll
Pampichler Pálsson. 20.30
Oanskar nútímabókmenntir. Þór
oddur Guðmundsson rithöfund
ur flytur þýðingu sina á eríndi
eftir dr. Hákon Stangerup pró
fessor frá Kaupmatinahöfn,, 21.
00 Úr tónleikasal: Jan Peerce
syngur í Carnegie Hall í New
Vork 21.20 „Peninsavald“ smá
saga eftir H. C. Branner. Unn
ur Eiríksdóttir islenzkaði. Helgi
Skúlason tes. 21.50 Prelúdia
og fúga nr 14 í es-moll, op.
87 eftir Sjostakovitsj S. Rikht
er leikur á pianó. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.15 Kvöld
sagan: „Dularfullur maður, Dim
itrios" eftir Eric Ambler. Guð
jón lngi Sigurðsson les (3). 22.
35 Djassþáttur Jón Múli Árna
son kynnir 23.05 Bridseþáttur
Hjalti Elíasson og Stefán Guð
johnsen ræðast við. 23.10 Dag-
skrárlok.
Föstudagur 3. júnf
7.00 Morgunútvarp 1.00 ííádeg
isútvarp 13.15 Lesin dagskrá
næstu viku. 13.30 Við vinnuna
■HMB 15.00 Mið-
degisútvarp.
| 16.30 Síðdeg-
f isútvarp 18.00 íslenzk tónskáld
í Lög eftir Sigurð Þórðarson 18.
| 45 Tilkynningar 19.20 Veður-
| fregnir. 19.30 Fréttir 20.00
{ Staða konunnar f fortíð og nú-
tfð Loftur Guttormsson sagn-
fræðingur flytur erindi, —
fyrsta hluta. 0.30 Kórsöngur frá
Selfossi: Söngstjóri er Guö-
mundur Gilsson. Píanóleikari
Skúli Halldórsson. 20.55 Ljóð
eftir Sigfús Daðason .Kristin
Ánna Þórarinsdóttir leikkona
les 21.05 Píanókvartett i g-moll
(K478) eftir Mozart. 21.30 Út-
varpssagan: „Hvað sagði tröll
ið?“ eftir Þórleif Bjarnasm
Höfundur flytur (9) 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 215
Kvöldsagan: „Dularfullur mað
ur, Dimitrios" eftir Eric Ambl
er Guðjón Ingi Slgurðsosn les
(4) 22.35 Kvöldhljómleikar:
Svissn. tónlist. 23-15 Dagskrár-
lok.