Vísir - 13.12.1974, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1974, Blaðsíða 1
64. árg. — Föstudagur 13. desember 1974. — 252. tbl. Ungi Víkingurinn á samning hjá Liverpool Sjá íþróttir í opnu Enn rýrnar hundrað- kallinn — baksíða um hœkkanir 17 þúsund vildu hafa Keflavíkur- sjónvarpið — baksíða „Óþarft að póstleggja góðan hug" — segir biskupinn - BAKSÍÐA Jóiastemmning um helgina — bls. 3 og í skyndi bls. 8 11 DAGAR TIL JÓLA Hangikjötið fékk meira en nog — stórtjón af eldi í reykhúsi Síldarrétta Magmis Skarphébinsson næturvörftur I iftnaftarhverfinu I Sdftarvogi stendur hér vift brunna reykofnana hjá Sildarréttum. Nær fullvist er aft allt hangikjötift er ónýtt, svo og allt húsnæfti fyrirtækisins. Ljósm. VIsis: Bj.Bj. Nokkur hundruð kiló af hangikjöti reyktust umfram það sem nauð- synlegt er, þegar kvikn- aði i reykhúsi Sildar- rétta i Súðarvogi i gær- kvöldi. Maður, sem vinnur á trésmiðaverkstæði i kjallara hússins, kom til vinnu um áttaleytið i gærkvöldi. Hann varð þá var við, að eldur var laus i húsakynnum Sildarrétta á efri hæð hússins. Dælubillinn frá nýju slökkvi- stööinni á Artúnshöfða var fyrst- ur á staðinn, en stuttu siðar komu aðrir slökkvibilar. Talsverður eldur var þá kominn i þak fyrir ofan reykofnana. Þegar loks tókst að slökkva eld- inn, var þakið á húsinu að mestu ónýtt. Einnig skemmdust innréttingar, hangikjöt og að mestu 19 þúsund dósir af niður- soönum skelfiski, sem var nær tilbúinn til útflutnings. A fyrstu hæð hússins er fata- hreinsun, og urðu þar skemmdir af vatni og reyk. Má vænta þess að hreinsa þurfi öll fötin á ný. Vatnsskemmdir urðu i trésmiða- verkstæðinu I kjallara hússins. Tvennt mun aðallega koma til greina sem ástæða fyrir eldsupp- tökum. Eldur er kyntur i sérstök- um ofnum til þess að framleiða reykinn sem reykt er með. Reyk- urinn er siðan leiddur eftir renn- um að kjötinu. Eldurinn kom upp fyrir ofan reykofnana, en þar i loftinu er mikið af rafleiðslum. Gæti þvi eldi hafa slegið út eða rafmagn valdið ikveikjunni. — ÓH. sér í land í gœrkvöldi Áhöfn Verðanda bjargaði — reynt aftur é flóðinu í dag að né bétnum út „Vift vorum komnir meft jarft- ýtu þarna niður eftir. Hún gerfti garft fram að stefni skipsins. Mennirnir voru siftan teknir niður á þak hennar og það tók ekki nema fimm mlnútur aft koma þeim á þurrt. Þeir blotnuðu ekki einu sinni,” sagði Sveinn isieifs- son, formaður björgunarsveitar- innar á Hvolsveili I viðtaii við VIsi. Ahöfnin á Verðanda KÓ 40, sem strandaði I gærmorgun á Land- eyjasandi skammt frá togaran- um Surprise, þar se'm hann liggur i sandinum, tók þá ákvörðun i gærkvöldi að fara frá borði. Þá höfðu mistekizt tilraunir til að koma linu i bátinn frá togaranum Vestmannaey á flóðinu i gær. Bóndinn I Sigluvik, Agúst Jóns- son, hreppstjóri, sagði Visi i morgun, að vonzkuveður hefði verið komið, er mennirnir komu i land. Hann sagöi, að Verðandi hefði þokazt ögn hærra i fjöruna og sneri nú stefni að landi. Agætis veður er nú á strand- staðnum, suðvestan gola, hiti um frostmark og gengur á með skúr- um. „Bátnum er ekki hætta búin eins og er og verður ekki, ef settar verða i hann taugar, og hann skorðaður af, þvi hér er allt einn ægisandur,” sagði Agúst. „Sjö af áhöfninni fóru til Reykjavikur igærkvöldi, en fjórir urðu eftir hér á Hvolsvelli,” sagði Sveinn tsleifsson. „Þessir fjórir eru nýfarnir ofan eftir að athuga aðstæður. Vonir standa til þess, að Goðinn verði kominn i tæka tið til þess að reyna að draga Verð- anda út á flóðinu i dag, ef tekst að koma taug á milli.” Skipstjóri og eigandi Verðanda er Magnús Stefánsson, og er bát- urinn nýlega kominn i hans eigu. — SH. Fundu gúmbét og brak ó — Hafrún BA 10 talin af með tveimur mönnum Gúmbátur merktur Hafrúnu BA 10 fannst rétt fyrir hádegi I gær. Hann var litið eitt uppblásinn og við rannsókn var talið, að mannahendur hefðu ekki náð til hans. Það var Þor- kell Arnason GK 21, sem fann bátinn um sex mflur vestur af Sandgerði. Þyrla Landhelgisgæzlunnar og Slysavarnafélagsins, TF GNA, sá mikið brak nokkuð norðar, sem síðan var tekið upp ásamt öðru braki, sem fannst og bendir allt til, að það sé úr Hafrúnu. Báturinn er þvi taiinn af. A bátnum voru tveir menn. Skipstjóri og eigandi var Sævar Jónsson frá Patreksfirði, rúm- lega þritugur, lætur eftir sig konu og tvö ung börn. Með hon- um var á bátnum Einar Birgir Hjelm, Sólbakka, Bergi, Kefla- vfk, fertugur, lætur eftir sig konu og tvo drengi, sjö og fimmtán ára, og tvö börn frá fyrra hjónabandi. Hafrún BA 10 fór i linuróður frá Keflavik klukkan fjögur á miðvikudagsmorgun i bezta veðri, en þegar leið á daginn gekk vindur frá suðaustri yfir I noröur og jókst i 5-6 vindstig. Strax um morguninn gerði svartaél og siðar um daginn mikla snjókomu. Þegar bátur- inn skilaði sér ekki i tilkynningaskylduna, var að venju send tilkynning um út- varpið og spurzt fyrir um ferðir bátsins i verstöðvum og hjá bát- um sem voru á svipuðum slóð- um og Hafrún hafði verið daginn áður. Varðskip var á þeim slóðum og stjórnaði leit að bátnum. Þegar leið á daginn, voru björgunarsveitir Slysavarna- félagsins i Keflavik, Garði og Sandgerði kallaðar út og beðnar að ganga fjörur. Um kvöldið fannst lóðabelgur merktur Hafrúnu á leirunum norðan við Hólsbergið. Þá var leitað mjög vandlega á þeim slóðum, og bátar leituðu undir Hólsbergi i ljósum frá varðskipinu. Klukkan átta i gærmorgun hófst svo leit að nýju og tóku þátt I henni 25 bátar auk varð- floti skipsins, og TF GNA leitaði meö fjörum og grunni, en flugvéi dýpra. Björgunarsveitir gengu fjörur allt frá Ósum við Hafnir fyrir Garðskaga að Keflavik. Skilyröi til leitar voru góð i gær- morgun, en versnuðu, þegar leið á daginn, en þá hafði það fundizt, sem áður er frá greint. Hannes Hafstein, fram- kvæmdastjóri Slysavarna- félagsins, sagði Visi i morgun, að fylgzt yrði með fjörum næstu daga, ef fleira kynni að koma i ljós. -SH. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.