Vísir - 13.12.1974, Blaðsíða 7
Vlsir. Föstudagur 13. desember 1974.
7
IIMIM
l\l
Umsjón: Jón
Björgvinsson
Svona er þeirra veröld
mmm
„1 guftanna bænum krakkl, vertu ekki með þennan fýlusvip. Þd ættir að vera ánægður yflr þvt að vera
loks nógu stór til að nota skálina.”
„En ég er alls ekki orftinn svo stór, ég er hræddur um aft ég falli niftur um opift, og svo fæ ég svo fljótt
dofa I fæturna.”
,,Æ, krakki, ertu ennþá einu sinni búinn að bleyta ermina og svo
eru hendurnar ennþá skitugar.”
,,En ég næ bara ekki I kranann. Hann er svo langt I burtu. Svo
rennur bunan bara niftur án þess aft ég nái I nokkurn dropa.”
„Hættu að djöflast svona I grindinni, krakki. Það er nóg pláss fyrir innan til að leika sér og til hvers
heldurðu aft vift höfum verift aft gefa þér öll þessi leikföng?”
„Ég vil bara ekki vera f biiri, mig langar út.”
Vift munum sennilega fæst
eftir þvf, hversu risastórir allir
hlutir voru i augum okkar sem
smábarna. Stóllinn var heilt hús
á hæft og svo var til þess ætlazt
aft við sætum á honum kurteis
og þæg — jafnvel þótt hakan
næmi við borðbrúnina.
Danskir sálfræðingar vilja
gjarnan minna á, að börn séu
annaö og meira en óþroskaðir
öldungar, heldur fremur smáir
einstaklingar, sem taka verður
tillit til, hvað varöar stærð og
þarfir.
Til aö minna þá fullorðnu á
þessa staðreynd var haldin
sýning fyrir nokkru i Kaup-
mannahöfn á húsgögnum, það
stórum, að fullorðnir áhorf-
endur gátu sett sig i spor barna
sinna.
Hér var þvi eiginlega boöið
upp á skemmtilegt afturhvarf
til barnæskunnar, eða svo
fannst flestum gestanna i
fyrstu. En svo vaknaði
spurningin um það, hvort ekki
væri hægt að bjóða börnunum
upp á eðlilegra umhverfi, eða i
það minnsta sýna þeim meiri
skilning, þegar þau reka sig á i
heimi, sem er i það minnsta
einu númeri of stór.
Fullorðna fólkinu gefið
tœkifœri til að kynnast
heimi barna sinna
439
tegundir af
jólakortum
nrrnn