Vísir - 13.12.1974, Blaðsíða 5

Vísir - 13.12.1974, Blaðsíða 5
4 Vlsir. Föstudagur 13. desember 1974. Vlsir. Föstudagur 13. desember 1974. reuter ÚTLÖND í morgun útlönd í morgun útlö A D/ D í MORGUN UTLÖND | MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖNI Umsjón Guðmgndur Pétursson Smúrbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 EHGIHN ER ILLA SÉÐUR, SEN GENGUR NED ENDURSKINS NERKI Jólasveinninn býður öllum þœgum börnum að koma í heimsókn í KAUPGARÐ á morgun kl. 15-17 P.S. Takið mömmu og pabba með Opið föstudag: 9-12 og 13-22 Opið laugardag: 9—18 Kaupgarður ■ ..a leiðinni heim Smiðjuvegi9 Kópavogi Trésmiðjan Víðir h.f. auglýsir: Hin margeftirspurðu útskornu MAX sófasett ásamt sófaborðum komin aftur. Gjörið svo vel og litið inn til okkar og skoðið hið mikla húsgagnaúrval. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Trésmiðjan Víðir h.f. Laugavegi 166. Sími 22229. Bratteli spáð falli í Flestir spá minnihluta- stjórn Tryggva Bratteli falii í dag# þvi að norska þingið mun að líkindum greiða atkvæði gegn samn- ingum hennar við kana- díska álfélagið um kaup á fjórðungi hluta bréfa áliðj- unnar í Árdal og Sunndal. Stjórnin hefur setiö 14 mánuöi, en leggur allt sitt undir viö ákvöröunina um að kaupa aftur helming þeirra 50%, sem Alcan á i norsku áliðjunni. Hún er sú stærsta í Vestur-Evrópu. Þykir sýnt fram á þaö, að stjórnin fái ekki komiö fram á þingi vilja sinum i þessu máli, eftir aö þingflokkur sósialista- bandalagsins hafnaði málamiöl- un og mun ekki styðja stjórnina i þessu máli. dag Bratteli hefur lýst þvi yfir, aö njóti stjórnin ekki stuönings þingsins i þessu máli, muni hún gera þaö aö fráfararatriöi. Flokksleiötogi ihaldsmanna, Kári Willoch, segir flokk sinn, ásamt miðflokknum og kristileg- um demókrötum vera reiðubúinn til aö mynda stjórn. — Liklegast- ur til aö veröa forsætisráöherra slikrar stjórnar er Lars Korvald, sem gegndi þvi embætti fyrir kosningarnar i fyrra. Vinstrisinnar eru óánægöir með, aö stjórn Bratteli skuli ekki þjóönýta áliðjuna og vilja ekki greiöa atkvæöi meö kaupunum fyrir þær sakir. Hægrisinnar spyrna við fótum vegna þess, aö Alcan vill fá 62 milljónir Banda- rikjadala fyrir 25% hlutabréf- anna, meðan Alcan keypti 50% áriö 1966 fyrir 50 milljónir dala. PANTIÐ TÍMANLEGA FYRIR JÓL OG ÁRAMÓT Hórgreiðslustofan • • VALHOLL Laugavegi 25. Sími 22138 Ákveðo olíuverðið fyrir nœsta ár Samtök oliusölurikja (OPEC) munu senn kunngera nýtt söluverð á oliu fyrir árið 11975. Ráðherrar þessara þrettán landa settust niður tii fundar i Vin i gær til að ráða ráðum sinum varðandi þetta atriði. Fundinum haföi seinkað, vegna slökomu Ahmed Zaki Yamani, olluráöherra Saudi Arabiu, og eins þurfti að fresta fundi vegna sprengjuhótana. Ágreiningur mun hafa verið um, hvort og hversu mikið hækka ætti oliuveröið. En eftir þvl sem Iransráöherrann, Jamshid Amouzegar, sagði, þá voru allir á eitt sáttir um, aö hafa eitt og sama söluveröið á oliu allra. Yamani frá Saudi Arabíu lét háfa eftir sér.^aö Saudi Arabia mundi skerast'úr leik, ef hinir ákvæöu aö hækka oliuverðið og auka þannig enn á veröbólguna, sem fylgdi olíuhækkuninni i september. Svisslendinqar hrófla ekki útlendingunum Stjórn Sviss hafnaöi í gær tillögum hægri- sinnaðra repúblikana um aö fækka útlendingum í landinu og segist viss um> aö úrræöi hennar sjáifrar muni leysa vandann. Repúblikanar höfðu lagt til viö stjórnina, aö stöövaöur yröi innflutningur á erlendu vinnuafli til Sviss, öllum ólöglegum innflytjendum yröi visaö úr landi og strangari skilyröi sett þeim flóttamönnum, sem leita hælis i landinu. 1 október fór fram þjóöarat- kvæöagreiösla og hafnaöi þá yfir- gnæfandi meirihluti þjóðarinnar tillögum um að helmingi þeirrar 1,1 milljónar utlendinga, sem i landinu væru, skyldi visað úr landi á þrem árum. Lögreglan hefur tekiö upp strangari vörzlu gegn ólöglegum innflytjendum, sem reyna aö laumast inn i landiö. HRESSING r i JÓLAINN- KAUPUM Bjóðum m.a. HEITAN MAT allan daginn * KONDITOR KÖKUR HEITT SÚKKULAÐI MATSTOFAN ^HLEMMTOI^GI Laugavegi 116. Sfmi 10312 (áöur Matstofa Austurbæjar) JÓLAHÁRGREIÐSLAN Spekúlantar á sakabekk Erfiðleikarnir líkt og í krepp- unni upp úr 1930 Umræður á fundi utanrikisráðherra Nato- rikjanna, sem þessa dagana þinga i Brussel, hafa að mestu snúizt um að sætta sjónarmið Frakka og Bandarikja- manna varðandi tengsl- in við oliusölulöndin. Frakkland hefur lagt til, að efnt veröi til ráðstefnu, sem setin veröi fulltrúum oliuseljenda, full- trúum oliunotenda og svo fulltrú- um þróunarlandanna. Bandarikin vilja, aö þvi veröi slegiö á frest, unz oliuneyzlulönd- in hafi náö innbyröis einingu og samræmt sjónarmiö sin, áöur en setzt veröi að fundarboröinu meö hinum. I viðræðunum siöustu daga hafa Frakkar viðurkennt nauösyn þess, aö oliuneytendur beri sam- an bækur slnar áöur en efnt veröi til oliuráðstefnunnar. A Nato-fundinum er einnig fjallað um öryggisráðstefnu 35 Evrópulanda, sem nú er haldin i Genf I framhaldi af fyrri viðræð- Flestir þeirra, sem til máls tóku I gær, lýstu þvi yfir, að efna- hags- og orkukreppan I hinum vestræna heim i dag er einhver versti vandi, sem mönnum hefur verið á höndum I hálfa öld. Er henni jafnað viö kreppuna miklu, sem kom upp úr 1930. Einar Ágústsson, utanríkisráöherra, sem sést t.h. á myndinni hér til hliöar, situr fund utanrlkisráöherra Nato-rikjanna I Brussel. Á myndinni er hann aö ræöa viö Dietrich Genscher, u t a n r Ikis r á öh er r a V-Þýzkalands, og einn af fulltrúum þýzku sendinefndarinnar. Guðfaðirinn II hluti" frumsýndur í New York n Framhald af kvikmyndinni „Guöfaöirinn” var frumsýnt i New York i gær, og er þessari nýju mynd spáö góöu gengi eins og þeirri fyrri, sem færöi fram- leiöendum sinum geipilegan hagnaö. Þessi heitir „Guðfaöirinn II. hluti”. Nýja myndin hefur fengiö góða dóma sem góö skilgreining á skapgerö Mafiuforingjanna, er uppteknir eru i þvi sem leik- stjórinn, Francis Ford Coppola, nefnir „sikileyska hefndar- valsinn”. Newsweek segir, aö „Guðfaðir II” sé jafn spennandi fyrri myndinni og á ýmsan hátt betri. „Variety” segir, að „Guðfaðir II” sé fjarri þvi að vera bara lopa- teygingur undanfara sins, eins og vilji brenna viö, og spair mynd- inni mikilli aösókn. „Guðfaöir II” rifjar upp i fyrstu uppgang Corleonefjölskyldunnar undir handleiöslu Don Corleone. Robert di Nero fer með hlutverk Donsins sem Marlon Brando lék I fyrri myndinni. A1 Pacino fer áfram meö hlutverk Michaels, sonarins, sem tók við af fööurnum i glæpaklikunni. Þrettán menn hafa veriö ákæröir fyrir aö hafa sett á sviö áætlanir um oliuboranir til þess aö svikja út úr ýmsum frægum og auöugum Bandarikjamönnum milljónir dala. Er þetta starfsliö gjaldþrota- fyrirtækis eins I Oklahoma, spekúlantar, sem höföu milligöngu um kaup og sölur á jöröum. Meðal þeirra, sem fjárfestu i þessu braski, voru ýmsar Holly- woodstjörnur, eins og Liza Minelli, Walter Matthau, Jack Benny, Barbara Streisand, Andy Williams og Bob Dylan. Jacob Javitts, öldungadeildarþingmaöur Nýju Jórvikinga, og Walter Wriston, formaöur bankaráös einshelzta banka Bandarikjanna, höföu einnig látiö ánetjast svikurunum. Sakborningar eru ákæröir fyrir aö hafa lofaö viöskiptavinum sin- um, aö draga mætti frá skatti fjárfestingar i fyrirtækinu, en von væri siöan á gifurlegum hagnaöi eftir nokkur ár. Jack Benny tapaöi 300 þúsund- um, Walter Matthau 200 þúsund- um, Liza Minelli 231 þúsundi, Andy Williams 538 þúsundum, Streisand 28.500 — Bankafor- maðurinn tapaöi 211 þúsundum dala. Meöal þeirra, sem sitja á saka- bekknum, er Robert Trippet, for- stjóri jarökaupafyrirtækisins. — Saksóknarinn segist hafa sannanir fyrir þvi, að Trippet eigi 15 milljónir dala á hinum og þessum bankareikningum. Þaö bar aft á svipuftum tfma hjá Andy Williams, aft hann tapafti 538 þúsundum dala og konan hans skildi vift hann. Eldfíaugaskot og stórskota■ hríð milli ísraela og Araba ísraelskt stórskotalið og eldflaugaskyttur Araba skiptust á skotum yfir landamæri Libanon i alla nótt. Hófst skothriðin nokkrum stundum eftir, að israelskar herþotur höfðu gert loftárás á bækistöð skæruliða Araba, ekki fjarri Beirut. Loftárásin var gerft I hefndar- skyni við handsprengjuárás skæruliöa i einu kvikmyndahúsa Tel Aviv i fyrrakvöld. — En Arab- ar sögðust hafa sent skæruliðann i hefndarskyni við eldflaugaárás, sem gerð var á skrifstofur Palestinuhreyfingarinnar i Beirut á þriðjudag. Hættan á, aö styrjöld brjótist út enn á ný milli Araba og Israels- manna, hefur magnazt um allan helming. Israel var skýrt frá þvi, aö sovézksmlöaöar eldflaugar heföu lent á ökrum nærri hinni fornu borg, Safad, sem er i norðurhluta Israels. 15 eldflaugar komu þar niður. Var þessu svaraö meö fall- byssuskothrlö, sem beint var aö húsum syöst I Llbanon, en ísraela grunar, að þar leynist eldflauga- skotpallar. Innan ísraels hefur almenning- ur fyllzt mikilli heift i garð Araba vegna hryðjuverka skæruliða. Ráöherra lögreglumála, Shlomo Hillel, reyndi i útvarpsræðu i gær, aö sefa þá heiftúðugustu. „Þaö er markmiö skæruliðanna aö spilla hversdagslegu dagfari ísraela,” sagöi hann. Komiö hefur til átaka milli Gyðinga og Araba I norðurhluta landsins I kjölfar árása skæru- liða. Þannig var umhorfs I skrifstof- um Þjóöfrelsishreyfingar Palestinuaraba I Beirút, eftir eldflaugaárásina á þriöjudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.