Vísir - 13.12.1974, Blaðsíða 2

Vísir - 13.12.1974, Blaðsíða 2
Vlsir. Föstudagur 13. desember 1974. Tisntsm: Hvernig kvikmyndum hefuröu ■aest gaman af? Helgi Þöröur Sigurjónssan, verkamaöur: — Ég hef mest gaman af hrollvekjum og saka- málamyndum. Ég vil hafa fullt af skrfmslum, frankensteinum og drakúlum I myndinni. Sturla Erlendsson, verzlnnar- maöur: —Mest hef ég gaman af grínmyndum og gamansömum myndum. Það veröur þó eitthvaö aö vera á bak viö gamaniö en ekki algjör Hollywood-þvæla. Katrin Daviösdóttir, nemi: —Þaö fer nú eftir hugarfarinu þaö og þaö skiptiö. Ef ég fer bara til aö hlæja þá er gott aö sjá góöar gamanmyndir. Lika kann ég að meta myndir, sem þarf að hugsa um á eftir. Ég fer ekki mjög oft á bfó en oftast þó á mánudags- myndirnar. Arni Gunnarsson, bflstjóri: —Eg hef mjög gaman af myndum eins og ,,Afram”myndunum. Þaö eru léttar gamanmyndir. Ég hef ekkert sérstakt yndi af kúreka- myndum nema Trinity-mynd- unum og myndum í þeim stil. Ég hef ekki séð Trinity-myndina, sem verið er að sýna núna, en ég ætla á nýjustu ,,Afram”-myndina I kvöld. Hafsteinn Agústsson, nemandi: — Þungum sálfræðilegum myndum. Ég hef ekki fariö á bló hér I marga mánuði, en úti sá ég eina mjög góöa slíka fyrir nokkru. Einnig vil ég taka fram, aö ég er mjög hrifinn af myndinni Exorcist, sem er vel gerö I alia staöi. Steinunn Sva varsdóttir húsmóöir: — Kábojmyndum og ástarsögum. Helzt ef þaö fer saman. r JOLAGETRAUNIN (9) Mark Twain skrifaði: A) Gagn og gaman B) Sagan af Tuma C) Hrói höttur Bókmenntaferöalagi okkar meö jólasveininum fer senn aö ljúka. Hann er kominn til niunda stórskáldsins, og þá er ekki nema eitt eftir. Skáld dagsins er Mark Twain, amerlskur rithöfundur sem átti viðburöarika æsku viö Mississippifljótiö. Þaöan fékk hann hugmyndirnar I margar ævintýrafrásagnir slnar, sem þekktar eru fyrir hugmynda- auögi og stráksskap. Afgreiösiumaöur I Netco á Laugavegi 10 hampar hér Weltron-kúlunni, sem er verö- laun I jólagetrauninni. Verömæti tækisins er rúmar 57 þúsund krónur. COPENHAGEN Hægt er aö kaupa ýmsa auka- hiuti meö hljómtækinu, eins og t.d. heyrnartólin sem afgreiöslu- maöurinn ber á myndinni. Einnig er hægt aö fá aukahá- talara Ljósm. Visis, BG — Já, en Poilý frænka, hann gaf mér jólagjöf fyrir aö fá aö mála grindverkiö fyrir mig! Krossið framan við það svar sem þið teljið rétt. Safnið seðlunum saman og geymið þangað til jólagetrauninni er lokið. Þá skal senda þá ásamt nafni og heimilisfangi til Visis. LESENDUR HAFA ORÐIÐ SVONA ÁTTI AÐ KENNA BÖRNUNUM AÐ SPARA Jóhann Arnason skrifar: „Þann 9. nóvember 1964 tók 7 ára stúlka tilboði Landsbanka Islands og veitti viötöku barna- viðskiptabók, sem fékk stimpilinn „10 ára visitölubók, laus 9. nóvember 1974”. Þennan sama dag lagði hún inn kr. 100,- og voru þá kr. 110.- i bókinni, aö framlagi bankans meötöldu. Viku slöar lagöi hún svo aleiguna inn I bókina, sem var kr. 925.- Þannig var innstæöan 16. sama mánaðar kr. 1.035 Aö aldrei var lagt meira inn á Mikil list Sænski blaöamaöurinn Sven Eric Nilson, sem skrifar undir nafninu Sveric, hefur sent VIsi nokkur orö I tilefni batik- sýningar Sigrúnar Jónsdóttur I Norræna húsinu: „Sumir telja batik ekki vera mikla list. En hún er þaö samt. Sigrún Jónsdóttir hefur sannað þaö. Til dæmis sýna verk hennar, gömul og ný, að mynd- listin, tónlistin og fornbók- menntirnar eru fullkominn þri- hljómur I innra samræmi. Batik hennar einkennist af innri trú, svo að ósjálfrátt fer maður að þennan reikning kom til af þvL að ég haföi þá lesiö og athugað eftirfarandi skilmála, sem prentaöir eru á næstöftustu siöu bókarinnar: . . „Visitölubækur er aöeins hægt að stofna meö 10 kr. gjafaávlsun Sparifjár- söfnunar skólabarna. Innistæður þeirra eru bundnar til 5 eöa 10 ára frá stofnun þeirra. Um útborgun á innistæöunni gilda sömu reglur og um 10 ára bækur, sbr. liö 4”. hugsa um eitthvaö djúpstætt og heilagt. Hún lifir i nútimanum og veitir okkur samt uppfyllingu drauma okkar. Fjölbreytni hennar I litum ber vitni um djúpstæöa þekkingu á litunum, sem fást úr sjálfri náttúrunni, og á verkan þeirra á efnið og öfugt.. Ég vil ekki taka út úr nein einstök verk hennar á sýningunni I Norræna húsinu. Þá væri henni gert rangt til. Sérhvert verk hennar er Ihugunar virði, og ég sé ekki gæðamun á þeim. Vist er batik list. Mikil list”. Sveric „Vlsitölubætur eru ekki greiddar af lægri upphæö en kr. 100.00 og ekki af hærri en kr. 1.000.00 og aöeins af þvl fé, sem stendur óhreyft frá 1. janúar til áramóta ár hvert. Vlsitölubætur greiöast ekki eftir gjalddaga bókarinnar nema sótt sé um endurnýjun vlsitölukjara annaö tlmabil. Lækki framfærsluvlsitala, er dregiö frá áunnum bóta- greiöslum sem nemur lækkuninni, þó ekki nema „jafnháar eöa hærri vísitölu- bætur hafi áöur tilfalliö bókinni. Aö ööru leyti fer um spari- sjóösfé eftir þvl sem fyrir er mælt I reglugerö um Lands- banka Islands. Vextir aðeins af iægstu upphæð Ekki verður þetta túlkaö annan veg en þann, aö Lands- bankinn skuldbindi sig til þess aö greiöa vlsitölubætur samkvæmt breytingum framfærsluvlsitölu. íhugunar- efni varö mér hins vegar setningin, sem endar þannig:....,,og aðeins af þvi fé, sem stendur óhreyft frá 1. janúar til áramóta ár hvert” , en hér er að sjálfsögðu verið aö gera ráö fyrir þvl, aö þaö geti" tekiö mánuöi eöa ár aö safna I hámarkið þ.e. kr. 1.000.-, og á meöan áskilji bankinn sér rétt til að reikna af lægstu upphæö- inni, sem stendur allt áriö. Þegar ég nú aö 10 árum liðnum ætlaöi aö hef ja innistæðu bókarinnar nr. 10715, var mér sagt, að andviröi hennar aö viöbættum vlsitölubótum kr. l.l62.-og vöxtum væri kr. 3.650,- og neitaöi ég aö veita þessari upphæö viötöku vegna þess ég taldi aö slíkar vísitölubætur gætu ekki samrýmzt veru- leikanum. Aðeins 1/3 af réttum uppbótum Undanfariö hefur Seðlabank- inn selt vlsitölutryggð happ- drættisbréf með svipaðri áritun, sbr. Skuldabréf A. „Rlkissjóöur endurgreiöir skuldina meö veröbótum I hlutfalli viö þá hækkun, er kann aö veröa á lánstlm- anum á þeirri visitölu fram- færsiukostnaöar, er reiknuö er I byrjun febrúar 1972 miöaö viö þá visitölu, sem Hagstofan skráir á gjald- daga bréfs þessa hinn 15. marz 1982”. Allir 6 flokkar þessara skuldabréfa frá A. til F. hafa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.