Vísir - 13.12.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 13.12.1974, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Föstudagur 13. desember 1974. SIGGI SIXPEINiSARI ttölsku konurnar vörðu Evrópumeistaratitil sinn með miklum sóma i ísrael á dögunum — 38 stigum á undan næstu sveit, Frakklandi. Svlþjóð varð I 3ja sæti — 42 stigum á eftir ttallu. t 3ju um- ferð spiluðu þær itölsku viö sænsku konurnar, sem þá höfðu forustu i mótinu. Italla vann 15-5, en þær sænsku voru lengi að jafna sig á tapinu. hér er spil, sem gaf ttaliu vel. I * 942 ¥ K65 * 9875 * 974 4A6 ¥DG 10974 ♦3 *KDG8 N V A S * KDG853 ¥ 82 * G10 * 1062 * 107 * AKD642 * A53 Eftir að Capodano hafði opnað i suður á einum tfgli — vestur sagt hjarta og austur spaða — suður tvo tigla, sem noröur lyfti í 3 tígla, eftir að vestur sagði 3 lauf, skaut Capodano á þremur gröndum — og það þarf talsvert mikið Iihyndunarafl til þess. En sögnin heppnaðist. Linton I vestur spilaði út hjartadrottn- ingu( og sú Italska hirti sina níu slagi. A hinu borðinu spilaöi vestur 3 hjörtu á spilið — og vann meira að segja fjögur, þannig að Italia fékk 13 ips-stig fyrir spiliö. Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, slmi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 13.-19. des. er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til ki. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Tanniæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Sjálfstæðisfélag Garða og Bessastaðahrepps Aðalfundur félagsins verður haldinn að Garðaholti mánu- daginn 16. desember kl. 21. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Hitaveitumál. Jóhannes Zoé'ga hitaveitustjóri flytur erindi og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. Filadelfia Reykjavik Jólafundur Systrafélagsins veröur föstudaginn 13. des. kl. 8.30. Verið allar velkomnar. Framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalfundur Heimdall- ar S.U.S. verður haldinn laugar- daginn 14. desember n.k. i Miðbæ viö Háaleitisbraut kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kjör I fulltrúaráð Heimdallar fyrir starfsárið 1974-1975. 2. Afgreiðsla stjórnmálaályktun- ar. 3. önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Læknakonur Munið jólafundinn i Domus Medica föstudaginn 13 des, kl. 8.30 stundvlslega. Stjórnin. Aramótaferðir i Þórsmörk 1. 29/12—1/1 4 dagar. 2. 31/12—1/1 2 dagar. Skagfjörðsskáli verður ekki opinn fyrir aöra um áramótin. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, slmar 19533—11798. Árbæjarsafn. Safnið veröur ekki opið gestum i vetur, nema sérstaklega sé um það beöiö. Simi 84093 kl. 9- 10 árdegis. Jólakort Óháða safnaðarins fást I verzluninni Kirkjumunir, Kirkjustræti 10. Munið jólapottana Hjálpið okkur að gleðja aðra. Hjálpræðisherinn. Viðtalstimar Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- tals I Galtafelli, Laufásvegi 46 á laugardögum frá kl. 14-16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að not- færa sér viðtalstima þessa. Laugardaginn 14. desember verða til viðtals: Guðmundur H. Garðarsson, al- þingismaður, Páll Gislason, borgarfulltrúi, Sigriður Asgeirsdóttir varaborg- arfulltrúi. Félagsstarf eldri borgara Jólafagnaður verður að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 15. des kl. 2 e.h. Dagskrá: Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari viö undirleik Láru Rafnsdóttur. Kór- söngur: Karlakórinn Fóstbræöur, stjórnandi Jónas Ingimarsson. Dans: Félagar ur Þjóödansa- félagi Reykjavikur. Einsöngur: Dóra Reyndal, við undirleik Sig- riöar Sveinsdóttur. Lúsiur koma I heimsókn. Almennur söngur, undirleikur Ingibjörg Þórðar- dóttir. Kaffiveitingar. Félagsmálastofnun Reykjavikur- borgar. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Njálsgötu 3. Opið frá kl. 10 til 6. Munið gamlar konur, sjúka og börn. Mæðrastyrksnefnd. Alanon. Fundir haldnir á hverjum laugar- degi kl. 2 I safnaöarheimili Langholtssóknar. u □AG | Q KVÖLD | n DAG | Q KVÖ L „KASTLJÓS" klukkon 22.15: SKEMMTANALIF REYKJAVIKUR- UNGLINGA í GEISLANUM Á skákmóti I Biel i Sviss ný- lega sigraði Austur-Þjóð- verjinn Bela Soos. í stöðunni hér á eftir hafði hann hvitt og átti leik gegn Ernö Gereben, Sviss, og notfærði sér vel veíka stööu svarta kóngsins. 39. Dh8! - Dxbl 40.gxf7 - Rxf7 41. Df6+ -Kf8 42. Hh3 - Kg8 43. e6 - Rcd6 44. exf7+ - Rxf7 45. Hf3—Ha7 46. Dxc6 - He7 47. Dxd5 - Db2 48. He3 - Hxe3 49. Kxe3 - b4 30. De4 og svartur gafst upp nokkrum leikjum siöar. Þátturinn Kastljós tekur til meöferöar þrjú athyglisverð málefni í kvöld. Mannahvörf, manndráp og ýmis önnur miður hugguleg óhappaverk hafa skelft Islendinga með stuttu millibiii að undanförnu. Af þvi tilefni ræðir Svala Thorlacius við Njörð Snæhólm, varöstjóra hjá rannsóknarlögreglunni, um óupplýst mannahvörf, sjálfs- morð og manndráp á Islandi. Ætti margt athyglisvert að koma fram i þvi spjalli, þar sem Njörður hefur um áraraðir unnið við rannsókn slikra mála hjá lögreglunni. Þar á eftir taka þau Helgi Jónsson og Aslaug Ragnars til meðferðar skemmtana- lif unglinga I Reykjavik og hvað boöið er upp á I þeim efnum. Siðastliöið laugardagskvöld var fariö meö kvikmyndavélina i Tónabæ, Silfurtunglið, Tjarn- arbúð og Klúbbinn og rætt við gesti þar. Þá er rætt við for- stöðumenn Tónabæjar og Fella- hellis I Breiðholti, rætt við for- mann Æskulýðsráðs Reykjavlk- ur, Davið Oddsson og hjón I Breiðholti, sem eiga börn á~ unglingsaldrinum. Þátturinn um skemmtanallfið tekur alllangan tíma, eða um hálfa klukkustund. Að lokum tekur Elias Snæland Jónsson til meðferðar stofnanir, sem stoppaö hafa framkvæmd- ir, sem þegar hafa verið ákveðnar úti á landsbyggðinni. 1 Þessar stofnanir hafa stundum verið nefndar „bremsustofnan- Sfðastliðið iaugardagskvöld var farið af stað með myndavélina og litiö inn I Tónabæ, Silfur- tunglið, Klúbbinn og Tjarnar- búð. Árangurinn sjáum við i Kastljósi i kvöld. ir” og er deilan um lækna- bústaðinn á Breiðdalsvik nær- tækasta dæmið af þessu tagi. Rætt verður við deildarstjóra hjá Innkaupastofnun rikisins. — —JB Utvarp kl. 19.40: p« r • 1 L* * f Fjarlogm i Pingsja ,,Ég er að gera mér vonir um að geta tekið fjárlögin tii með- ferðar i Þingsjá útvarpsins annað kvöld,” sagði Kári Jónas- son, þegar Visir leitaði upplýs- inga hjá honum i gærkvöldi. „Fjárlögin hljóta aö teljast einna efst á baugi, en þau verða afgreidd i næstu viku,” sagði Kári. „Það er að visu af nægum þingfréttum að taka, en ég geri mér mestar vonir um aö geta fengið til min einhverja i út- varpssal til að tjá sig um fjárlögin,” sagði hann. „Mér hefur aö visu ekki tekizt að finna neina ennþá, en ég trúi ekki öðru en þaö takist.” —ÞJM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.