Vísir - 13.12.1974, Blaðsíða 18
18
Vlsir. Föstudagur 13. desember 1974.
TIL SÖLU
2 vikna Kanarieyjaferð til sölu,
verö 30-35 þús., gildir fram i mai.
Simi 86174.
Til sölu mótatimbur, 1x5 og 1
1/4x4”, og vinnuskúr. Uppl. i
sima 28936’eftir kl. 7.
Tii söW Lesley box, 115 vatta, i
góöu ástandi, mjög hagstætt verð.
Slmi 30982.
Tii sölu Candy þvottavél, 3 kg
einnig barnavagn á sama staö.
Uppl. i sima 21673.
Til sölu vel meö farinn stereo-
radiófónn meö tveim auka-
hátalaraboxum. Uppl. I slma
30547.
Ehrbar fiygiil til sölu. Skipti á
planói koma til greina. Uppl. I
sima 38720 á vinnutima, annars
85358.
Til sölu góöir skiðaskór, nr. 40,
sklöi og stafir, gjafverö. Uppl. i
slma 43887.
Til sölu linsa, 135 mm, Soligor
1:3,5, verö kr. 8.000.- Uppl. I sima
24718 milli kl. 4 og 9.
Hestur, 7 vetra töltari.er til sölu.
Uppl. I síma 33943 kl. 5-8 I dag.
Til sölu 2 miðstöövarkatlar,
stærö 3-4 ferm,, ásamt brennur-
um og dælum. Upplýsingar I
simum 40876 og 40165.
Til söluraðsófasett (Kjarvals) og
sófaborð, einnig Pioneer 8 track
H.R.-88. Uppl. I slma 42237 eftir
kl. 3 I dag.
Ofnar til sölu. Notaöir eiralofnar
til sölu ódýrt. Slmi 36323.
Notaö uliarteppi, 3x4 yds, til sölu.
Simi 12982.
Ketill. Til sölu nýlegur
miöstöövarketill, 3 1/2 ferm, meö
öllu tilheyrandi. Uppl. I sima
41380 eöa 40856.
Byssur. Til sölu haglabyssa,
Winchester 5 skota pumpa,
Remington 5 skota meö kiki 222
cal, Sako 6 skota 22 cal. Uppl. I
sima 50887 milli kl. 5 og 7 næstu
daga.
Til sölu 2 miðstöðvarkatlar, 3ja
ferm með öllum búnaði. Góðir
katlar. Uppl. I slma 41848 eftir kl.
7 á kvöldin.
Vil selja Philips þvottavél, sjálf-
virka og eldhúsborö og 4 stóla.
Uppl I slma 86809 eftir kl. 7.
Garðeigendur.Nú er rétti tlminn
til aö hlúa að I görðunum. Hús
dýraáburöur (mykja) til sölu I
slma 41649.
VERZLUN'
Hannyröaverzlunin Grimsbæ.
Vorum að taka upp nýjar vörur,
rósalöbera, og púöa. úrvals-
mynstur i demantsspori. Long
stin vörurnar komnar aftur.
Körfugeröin Ingólfsstræti 16 aug-
lýsir: Höfum til sölu vandaða
reyrstóla, kringlótt borö, teborð
og blaöagrindur, einnig hinar vin-
sælu barna- og brúðukörfur
ásamt fleiri vörum úr körfuefni.
Körfugeröin, Ingólfsstræti 16,
simi 12165.
Körfur. Vinsælu barna- og brúöu-
vöggurnar fyrirliggjandi. Spariö ■
og verzliö þar sem hagkvæmast j
er. Sendum I póstkröfu. Pantið j
timanlega. Körfugerö Hamrahllð I
17. Slmi 82250.
Rafmagnsorgel, brúöuvagnar, |
brúöukerrur, brúöuhús, stignir
traktorar, þrihjól. Tonka leik-1
föng, Fischer Price leikföng. I
BRIO leikföng. D.V.P. dúkkur j
burðarrúm, ævintýramaðurinn
ásamt þyrlum bátum, jeppum og
fötum. Tennisborð, bobbborö,
knattspyrnuspil, Ishokklspil. I
Þjóöhátiðarplattar Arnes- og
Rangarþinga. Opiö föstudaga til
kl. 10 til jóla Póstsendum, Leik-
fangahúsiö, Skólavöröustlg 10.
Slmi 14806.
ódýr stereosettog plötuspilarar,
stereosegulbönd I blla, margar
gerðir, töskur og hylki fyrir
kasettur og átta rása spólur,
múslkkasettur og átta rása
spólur, gott úrval. Einnig opið á
laugard. f.h. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Berg-
þórugötu 2, slmi 23889.
Hvítt loöfóöur.ullarefni og bútar,
teryleneefni, undirfata nælon
renningar. Ullarjakkar, kápur,
eldri gerðir, litil nr., og fl. Kápu-
salan, Skúlagötu 51.
Skómarkaður Agilu hf. Hverfis-
götu 39, auglýsir: Jólaskór á alla
fjölskylduna, mjög gott verð.
Komiö og gerið góö kaup. Agila
hf.
Innrömmun. Tek I innrömmun
allar geröir mynda og málverka
mikiö úrval rammalista,'stuttur
afgreiöslufrestur. Simi 17279.
Höfum öll frægustu merki I leik-
föngum t.d. Tonka, Playskool
Brio, Corgi, F. P., Matchbox.
Einnig höfum við yfir 100 teg.
Barbyföt, 10 teg. þríhjól, snjó-
þotur, uppeldisleikföng, módel,
spil, leikfangakassa og stóla.
Sendum I póstkröfu. Undraland
Glæsibæ. Simi 81640.
Óska að kaupa nokkrar super 8,
svart-hvltar og litfilmur, I góöu
ásigkomulagi. Uppl. I slma 15294
milli kl. 6 og 8 i kvöld og næstu
kvöld.
Notuö eldhúsinnrétting óskast,
efri og neðri skápar, meö eða án
vasks, lengd ca 2 metrar. Uppl. I
sima 99-1411.
Hexanon linsur: Vil kaupa
Hexanon og Soligor linsur á
Konicu T. Allt kemur til greina
nema standard (50). Uppl. I slma
40595.
Þakjárn.notað eða nýtt óskast til
kaups. Uppl. I sima 16748 á
kvöldin.
Tveggja manna svefnsófi óskast.
Uppl. i sima 82639.
FATNAÐUR
Prjónastofan Skjóltraut 6
auglýsir. Mikið úrval af peysum
komiö. Slmi 43940.
Fallegir kanfnupelsar I miklu úr-
vali, allar stærðir. Hlý og falleg
jólagjöf. Greiösluskilmálar.
Pantanir óskast sóttar. Opiö alla
virka daga og laugardaga frá kl.
1.00 til 6.00 e.h. Pelsasalan,
Njálsgötu 14. Simi 20160.
HlOt-VflCNAR
Til sölu Silver Cross kerruvagn.
Uppl. I slma 50965.
Til söiu Suzukii árg .73 óskráð, þarf
smálagfæringar. Uppl. I sima
73652.
HUSCÖGN
Húsgögn
15-40% afsláttur. Seljum næstu
daga svefnsófasett, svefnsófa,
svefnbekki og fleira meö miklum
afslætti vegna breytinga. Keyr-
um heim um allt Reykjavlkur-
svæöiö, Suöurnes, I hvert hús og
býli, allt austur aö Hvolsvelli.
Sendum einnig I póstkröfu. Notiö
tækifæriö. Húsgagnaþjónustan
Langholtsvegi 126. Slmi 34848.
Til sölu er sófasett, nýuppgert,
klætt meö gulu leöurliki, selt á
kostnaöarveröi sem er kr. 30.000.-
Slmi 30504.
Nýtt borðstofuboröog skenkur úr
palesander til sölu á hagstæöu
veröi. Sími 84047.
Nokkur ný sófasett til sölu.
Sedrus, Sogavegi 32. Simi 84047 og
30585.
5 skúffu kommóöa og 3 stakir
stólar til sölu. Slmi 84047.
Til sölu er stórt tekk-skrifborð og
svefnbekkur. Uppl. I sima 32093.
Til sölu sófasett (4-1-1), verö kr.
30 þús. Simi 84389.
Vandaðir ódýrir svefnbekkir og
svefnsófar til sölu að öldugötu 33.
■Sfmi 19407.
Kaupum vel meö farin húsgögn
og heimilistæki, seljum ódýr
húsgögn. Húsmunaskálinn,
Klapparstig 29. Slmi 10099.
Ödýrir svefnbekkir. Til sölu
ódýrir svefnbekkir með geymslu
og sökkulendum verð aðeins kr.
13.200 — einnig fjölbreytt úrval af
öörum gerðum svefnbekkja.
Svefnbekkjaiðjan, Höfðatúni 2,
slmi 15581.
Klæöningar og viðgeröir á
bólstruðum húsgögnum, greiðslu-
skilmálar á stærri verkum.
Plussáklæði I mörgum litum.
Einnig I barnaherbergi áklæöi
með blóma- og fuglamunstrum.
Bólstrun Karls Adolfssonar
Fálkagötu 30. Simi 11087.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, dlvana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla,
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Bæsuö húsgögn. Smiöum eftir
pöntunum, einkum úr spónaplöt-
um, alls konar hillur, skápa, rúm
o.m.fl., I stofuna, svefnherbergiö
og hvar sem er, og þó einkum I
bamaherbergið. Eigum til mjög
ódýra en góöa svefnbekki, einnig
skemmtileg skrifborössett fyrir
börn og unglinga. Allt bæsaö I
fallegum litum, eöa tilbúiö undir
málningu. Nýsmlði s/f
Auöbrekku 63 Slmi 44600.
HEIMILISTÆKt
Notuö eidhúsinnrétting til sölu.
Uppl. I sima 32744.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölusem ný snjódekk á felgum
4 stk., undir Peugeot 404 station.
Uppl. I slma 41061.
Óska eftir að kaupa Cortinu árg.
’71-’72, útborgun og öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. I sima
27272 eftir kl. 6, og laugardag, all-
an daginn.
Gerum fösttilboöl réttingar á öll-
um tegundum fólksbifreiða.
Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku
44-46, simi 42604.
Skodaeigendur, reyniö smur-
stöövarþjónustu okkar. Skoda-
verkstæöið hf. Auöbrekku 44-46,
slmi 42604.
Bifreiöaeigendur, reynið ryö-
varnarþjónustu okkar, notum
hina viðurkenndu ML-aðferö.
Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku
44-46, slmi 42604.
HÚSNÆDI í
2 herbergitil leigu. Uppl. I slma
40565.
Hæö meö risi til leigu nálægt
miöbænum. Uppl. I sima 37602.
Til leigu ný 4-5 herbergja ibúö I
Kópavogi frá og meö áramótum i
eitt ár. Tilboö sé skilaö á augld.
VIsis fyrir 18. des. merkt „3619”.
Húsráöendur.er þaö ekki lausnin
aö láta okkur leigja Ibúöar- eöa
atvinnuhúsnæðiö yöur aö
kostnaöarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæö. Uppl. um
leiguhúsnæöi veittar á staönum
og I slma 16121. Opið 1-5.
Húsráðendur, látiö okkur leigja,
þaö kostar yöur ekki neitt. íbúöa-
leigumiöstööin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staönum og I slma
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Maður i fastri vinnu óskar eftir
herbergi, helzt með sérinngangi.
Litil Ibúð kemur til greina. Uppl. I
sima 19626.
Geymsluhúsnæði óskast I nokkra
mánuöi. Uppl. I slma 72813.
Óskum eftir aö taka á leigu 2ja-
3ja herbergja ibúð, helzt I Kópa-
vogi eöa Reykjavik. Uppl. I slma
41239 milli kl. 7 og 9.
Getur ekkieinhver I guðs bænum
hjálpar barnlausu pari um bara
plnulitla íbúö? Slmi 26761.
Barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja
herbergja Ibúð. Uppl. I slma
81091.
Tveir sjómennutan af landi óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúö (eða
tveim herbergjum.) Uppl. I slma
19678.
2ja-3ja herbergja Ibúö óskast til
leigu I 6-8 mánuöi f.o.m. næstu
áramótum. Góö umgengni. Uppl.
I slma 86248.
Mæðgur óska eftir lltilli ibúð.
Húshjálp kemur til greina. Uppl.
I slma 85378.
Karlmaður óskar eftir herbergi.
Uppl. I slma 22873.
ATVINNA í
Afgreiöslustúlkur óskast, vinnu-
timi 9-12 og 2-6 ekki laugardaga.
Bakarl H. Bridde, Háaleitisbraut
58-60.
Vanan vetrarmann vantar strax
á sunnlenzkt sveitaheimili. Uppl.
i slma 99-5178.
ATVINNA ÓSKAST
Atvinna óskast. Ungur reglu-
samur maður óskar eftir vinnu,
vanur útkeyrslu. Ýmislegt annað
kemur til greina. Uppl. i sima
17598.
Algjörlega reglusamur maöur
óskar að læra nudd. Getur byrjaö
strax. Simi 28314.
Fjölhæfur ungur og röskur
maöur óskar eftir atvinnu, má
vera mikil vinna. Mjög margt
kemur til greina. Nánari uppl. I
slma 71807 eftir kl. 8 á kvöldin.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frlmerki og
gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frlmerkjamiðstöðin, Skóla-
vöröustlg 21 A. Slmi 21170.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Miili 4. og 8. des. týndust karl-
mannsgleraugu I stórri umgjörö I
miöbænum eða Breiðholti. Finn-
andi vinsamlega hringi I slma
71536 Fundarlaun.
EINKAMÁL
Ungur maðuróskar eftir aö kom-
ast I kynni viö góöa stúlku meö
hjúskap I huga. Nafn, heimilis-
fang, mynd og simanúmer leggist
inn á augld. VIsis merkt „3607”
fyrir 19. des.
VISIR flytur nýjar fréttir
Vísiskrakkamir bjóða fréttír sem
skrifaðar vom 2 'A Idukkustund fyrr.
VÍSIR fer í prentun kL hálf-eUefu að
morgni og er á götunni klukkan eitt.
t' Fyrstui’ meó
fréttiiTiai-
VISIR
UPPBOÐI
á lausafjármunum, sem halda átti laugardaginn 14.12 n.k.
kl. 14.00, viö Bilasöluna viö Lækjargötu, Hafnarfiröi, hefur
verið frestaö um óákveöinn tima.
Bæjarfógetinn Hafnarfiröi
og Seltjarnarnesi.
Sýsiumaöurinn Kjósarsýslu.
verd frá kr 57700-
JpGudjónsson hf.
SkúlagÖtU 26
í 11740