Tíminn - 11.06.1966, Side 2

Tíminn - 11.06.1966, Side 2
TÍMINN KT-Reykjavík, föstudag. í dag var fyrsti veiðidagur- inn í Elliðaánum og hóf borg- arstjóri, Geir Hallgrímsson, veiðiskapinn ásamt þeim Jakobi Guðjohnsen, rafmagns- stjóra og Steingrími Jónssyni, fyrrverandi raforkumálastjóra. Að þessu sinni veiddist eng- inn lax, en veiðimennirnir fengu sinn silunginn hver. Er þeir hættu veiðiskapnum um hádegið var hverjum um sig afhentur einn lax úr laxakist- unni við nafstöðina. Að því er Guðni Guðmunds- son, stjórnarmaður Stangveiði- félags Reykjavíkiur, tjáði blað- inu í dag, gengur iaxinn óvenju seint í árnar í sumar og er það talið stafa af kulda vatnsins í ánum. Nokkrir laxar eru þó komnir í ámar nú, og er fyrstu veiðimenn sumarsins hættu veiðum í dag, sást nokkuð af laxi stöklkva, en sá lax mun hafa komið í árnar á flóðinu í morgun. Bjóst Gnðni við, að veiðin myndi glæðast verulega næstu daga. Myndin sýnir borgarstjóra við veiðar i Biliðaánum í morg un, en fremst sést Þorgeir J>or- geirsson, sem kvibmyndaði at- burðinn. Tímamynd-GE. J Siifurlampinn afhentur á mánudagskv. Félag íslenzkra leikdómenda hélt aðalfund föstudaginn 10- júní. Fráfarandi stjórn var endurkjörin, en hana skipa: Sigurður A. Magnússón for- maður, Ólafur Jónsson ritari og Gunnar Bergmann gialdkeri. Að loknum aðalfundarstörf- um fór fram atkvæðagreiðsla um Silfurlampann fyrir bezta leik á liðnu leikári. Verður Slf urlampinn afhentur í hófi í ÞjóðleiMvúskj allaranum mánu .daginn 13. júní kl. 9. e. h. og úrsUt atkvæðagréiðslunnar bá tilkynnt. Hófið verður óforrn- legt, og eru allr leikarar og leik listarunnendur hvattir til að taka þátt í því. „Öruggur akstur“ í Árnessýslu heldur aðalfund Mikil starfsemi klúbbsins LAUGARDAGUR 11. júní 1966 LEIÐRÉTTING á frétt Verðlagsráðs sjávarútvegs ins um flutningasjóð síldveiði- skipa norðan- og austanlands í sumar. í frétt frá Verðlagsráði sjávar- útvegsins í gær um reglur þær, sem gilda um flutningasjóð slld veiðiskipa norðan- og austanlands í sumar, hafa orðið þau mistök, að fallið hefur niður hluti þeirrar málsgreinar, sem fjallar um greiðslur úr sjóðnum og frá verk smiðjum til síldveiðiskipa, sem þessar greiðslur fá, en málsgrein in á að vera þannig. Gjald það, sem greitt verður úr sjóðnum, ef til kemur, skal nema kr. 0.10 á hvert kg. bræðslu síldar, sem flutt er til fjarliggj- andi verksmiðja í síldveiðiskipun- um samkvæmt heimild umsjónar nefndarinnar, en auk þess greiða þær verksmiðjur, sem veita þess ari bræðslusíld móttöku, kr. 0.07 í flutningsgjald á síld þessa og verða þannig greiddar kr. 0.17 alls í flutningsgjald á hvert kg. umræddrar bræðslusíldar. Reykjavík, 10. júní 1966 Verðlagsráð sjávarútvegsins. Þriðjudaginn 31. marz s.l. að kvöldi hélt Klúbburinn ÖRUGG- UR AKSTUR í Ámessýslu fyrsta aðalfund sinn að Þrastalundi. Var þetta í fyrsta sinn, að félagsfund ur er haldinn í hinum vistlega veitingaskála UMFÍ og undu fé- lagsmenn sér þama vel. Formaður klúhbsins, Stefán Jas onarson, hrepþstjóri I Vorsabæ, Gaulverjabæjarhreppi, setti fund inn og stjórnaði honum. Flutti hann skýrslu stjórnarinnar. Kom fram í henni, að klúbburinn hafði verið mjög athafnasamur í starf semi sinni þá 6 mánuði, sem liðn ir eru frá stofnun hans. Haldnar höfðu verið á vegum klúbbsins tvær almennar samkomur varð- andi umferðaröryggismál; önnur á Selfossi 21. nóv. f.á., hin á Flúð um 27. marz s. 1. Voru þar bæði flutt erindi og sýndar umferðar- kvikmyndir. Ákveðið var að halda fleiri slíka fundi, en varð að hætta við vegna forfalla. Hyggst klúbburinn halda áfram á þess- ari braut eftir því, sem við verð ur komið, sem víðast um héraðið. Þá stendur klúbburinn að sér- stökum umferðarþætti — ÖRUGG UR AKSTUR — í blaðinu Þjóð- ólfi á Selfossi frá því í marzbyrj- un og sér Hafsteinn Þorvaldsson, tryggingafulltrúi, um ritstjórn hans. Hafa þegar birzt margir á- gætir umferðarþættir, sem vakið hafa athygli. Enn er þess að geta, að klúbburinn hafði látið prenta stór aðvörunar- og áskor- unarspjöld til ökumanna og látið festa upp á áberandi stöðum í helztu samkomuhúsum sýslunnar. Verkefni, sem formaður taldi, að klúbburinn myndi láta til sín j taka á næstunni, eru ní.a. umferð j arfræðsla í skólunum og ráðstafan I ir gagnvart varhugaverðum eða I hættulegum farartálmunum við j brýr og á vegum í héraðinu. Umræður urðu fjörugar eftirl skýrslu formanns. og bar margt, á góma varðandi starfsemi klúbbs j Framhald á bls. 14 DregiðhjáDAS Dregið hefur verið í 2. fl. Happ drættis DAS um 250 vinninga og féllu aðalvinningar þannig: íbúð fyrir kr. 300.000.00 kom á nr. 47896 Umboð Aðalumboð. Bif reið fyrir 200.000.00 kom á nr 29079. Umb. Keflavíik. Bifreiðir fyrir 150.000.00 koimu á nr. 8538, Framhald á bls. 14 Kiwanis-klúbbur stofnsettur i dag j Laugardaginn 11. júní verður | Kiwanishreyfingarinnar. Hr. Heim ! Kiwanis klúbburinn KATLA form ■ baugh er starfandi lögfræðmgur I I leiga stofnsettur við hátiðlega at-1 í Los Angeles, hann hefur verið; I höfn í Átthagasal Hótel Sögu. Hr. j tuttugu og tvö ár í Kiwanishreyí! !Harold M. Heimbaugh, úr aðal-j Fiamíia.o if í stjóm Kiwanis International verð j —■— -------- ur ræðumaður kvöldsins. Hann; I s mun tala .fyrir hönd forseta Ki- j jfg^ . wanis International, hr. Edward: FLUGVÉL Framhald af bls. 1 ur þar eftir áburðardreifing arvélinni, sem verður flratt hingað heim í pörtam. Þar siem Sif er jöfnum hondum flutninga- og farþegavél hentar hún vel tíl slíks flutn ings. Páll Sveinsson flatrg með vélinni vestur, en flttg stjóri var hinn ktmni flug- maður Þorsteinn Jónsson. Einhver töf var á afhend- ingu áburðardreifingarvél- arinnar, en búast má vlð að Sif kooni aftur heim um helg ina. Þá hafði Tímnn eimtig samband við Svetnbjöm Bienediktsson á Gunnars- holti, og sagði hamn, að nýja vélin myndi taka all- miklu meira áburðarmagn en sú sem notuð var fyrr — uim 600 kg. Mikil þörf er á þessari tegund véla, þar sem áætlað er að dreifa 400 —500 tonnum af áburði í ár á beitilönd og til að græða upp sanda. Þar sem slíkar vélar em eikki afgreiddar nerna pönt un liggi fyrir, tókst að fá Bandaríkjamann til að gefa eftir slíka vél sem hann hafði pantað og fékk liann einhverja þóknun fyrir greiðann C. Keefe, og stjórnar hans jafn j | framt því. sem hann kynnir störf i | Sverrir sýnir í Menntaskólanum GÞE—Reykjavík. föstudag. Á morgun kl. 15 opnar Listafé- lag Menntaskólans í Reykjavík sýningu á verkum Sverris Haralds sonar, listmálara. Er þar um að ræða 21 málverk, 14 teikningar ag tréskúlptúr. Málverkin og tré skúlptúrinn em til sölu, en teikn ingarnar hins vegar allar í einka eign. Fréttamönnum gafst í dag kost ur á að líta á verkin, sem hefur verið komið fyrir einkar smekk- iega í kjallara hinnar glæsilegu nýbyggngar Menntaskólans. Mjög eru þessi verk frábrugðin því, sem menn eiga að venjast frá hendi Sverris Haraldssonar. Hann sem mörg undanfarin ár hefur svo- til eingöngu fengizt við geometr- íska list og unnið með sprautu og öðrum álíka ,,prosaiskum“ tækj- um hefur nú tekið fram olíuliti og striga og er tekinn tii við að mála fígúratívt. Þetta eru svo til eingöngu landsiagsmyndir og málverk, og 14 málverk bera sama heiti, Stemmningar úr Soga mýri, enda eru þau öll unnin út frá einni og sömu fyrirmynd. þ.e. að Borgargerði 6 í gömlu Soga- mýrinni. En þó að fyrirmyndin sé alls staðar sú sama, eru málverkin afar frábrugðin hvert öðru. Þarna gefur á að lítg Vífilfellið í ýms- um myndum, yfirleitt ærið torf- kennilegt. enda sagði Sverrir við fréttamenn í dag, að enn væru myndir hans ekki eins og nákvæm I landabréf, en ef til vill yrðu þær það með tímanum. Er Sverrir var að því spurður hvers vegna hann hefði lagt nið- ur fyrri hætti í málaralist, svar- því útsýni, sem Sverrir hefur út' aði hann á þessa lund: — Eftir um gluggann á vinnustofu sinni' Framhald á bls. 14 I Sverrir viS eina myndina á sýningunni. — Tímamynd — Bj. Bj.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.