Tíminn - 11.06.1966, Page 3
LAUGARDAGUR 11. júní 1966
TÍMINN
Fyrsti fundur ný-
kjörinnar bæjar-
stj. Akureyrar
HS—Akureyri, miðvikudag.
f gær fór fram fyrsti fundur
hinnar nýkjörnu bæjarstjórn-
ar Akureyrarkaupstaðar. Á
þessum fundi var Jakob Frí-
mannsson kjörinn forseti bæj-
arstjórnar og Magnús E. Guð-
jónsson kosinn bæjarstjóri Ak-
ureyrar.
Fyrsti varaforseti bæjar-
stjórnar var kosinn Stefán
Reykjalín, og 2. varaforseti
Arnþór Þorsteinsson.
í bæjarráð voru kosnir Jak
ob Frímannsson (F), Sigurður
Óli Brynjólfsson (F), Jón G.
Sólnes (S), Bragi Sigurjónsson
(A) og Ingólfur Árnas. (Abl).
Engin samstaða náðist meðal
flokkanna um nefndakosning-
ar.
Á þessum fyrsta fundi hinn-
ar nýkjörnu bæjarstjórnar Ak
ureyrarkaupstaðar lögðu full-
trúar Framsóknarflokksins
fram eftirfarandi tillögu:
Bæjarstjórn Akureyrar sam
þykkir að láta gera áætlun
um framkvæmdir Akureyrar-
bæjar 7—10 ár fram í tímann.
Bæjarstjórn kýs fimm manna
nefnd til þess að vinna að samn
hramna n - >•- > -a
Mósaíkmyndin „Orkin hans Nóa". Höfundur hennar eru: Inga Sigríður Ragnarsdóttir, Jón Óskar Hafsteinsson,
Ingibjörg FriSriksdóttir, Margrét Karitas Björnsdóttir, Þorsteinn Björnsson, Andri Guömundsson, Dóra Guð-
mundsdóttir, Hildur Nielsen, Þóra Ellen Þórhallsdóttiir, Sigrún Kristjánsdóttir, Þóra Hreinsdóttir, Þórir Bárð
dal, Ingibjörg Jónsdóttir, Oddný Hallgeirsdóttir, Guðmundur Ragnarsson, Gunnhildur Sigurjónsson, Magnús
Jakob Magnússon og Karl Rót. ’ (Tímamynd GB)
„Kirkjuhóll". Höfundar hennar eru: Linda Elíasdóttir, Bjarni Kjartansson, Leó Jóhannsson, Eyjólfur Guðjóns-
son, Ottó Guðjónsson, Jónas Guðmundsson, Unnur Gunnarsdóttlr, Auður Gunnarsdóttir Þorsteinn Geirharðss.
Einar ívar Björk, Sigursveinn Óli Karlsson, Gísli Sveinn Loftsson og Sigrún Jónsdóttir.
„MaSurinn ersvona velgiftur'1
Sýning barnamynda opnuð í dag
f dag verffur opnuð sýning á I götu 41, bæði á neðri hæð og í Ás
verkum nemenda í barnadeild mundarsal uppi. Það eru teikning
Myndlistarskólans í Reykjavík, í ar og vatnslitamyndir keramik og
salarkynnum skólans að Freyju-1 mósaíkmyndir, eftir þrjátíu nem
Kvennaskólanum á Blönduósi slitið
cndur, flesta á aldrinum 7—12
ára, og þó hefur cinn 4ra ára lagt
þar hönd að verki við skemmti-
Iega samvinnumynd nokkurra
neinenda, en nokkrar slíkar mynd
ir, sem margir nemendur hafa
unnið saman, sumar býsna stórar
eru á sýningunni, sem skólastjór
inn, Ragnar Kjartansson, leirkera
smiður og kennarmn Magnús
Pálsson, leikmyndafeiknari sýndu
blaðamönnum í dag.
JS-Blönduósi, föstudag.
Kvennaskólanum á Blönduósi
var slitið 26. maí s. 1. Daginn áð-
ur var handavinnusýning náms-
meyja, og var sýning fjölsótt og
lokið á hana lofsorði. Sýndi hún
að mikið hafði verið unnið og
margt fagurra muna var þarna.
Séra Pétur Ingjaldsson á Skaga
strönd flutti ræðu og bað skólan
um blessunar, en hann og kona
hans frú Dómhildur Jónsdóttir
húsmæðrakennari hafa verið próf
dómarar við skólann í mörg ár.
Sungnir voru sálmar fyrir og eft
ir. Þá flutti forstöðukonan frú
Hulda Stefánsdóttir skólaslitaræðu
skýrði frá störfum skólans á
liðnum vetri, þakkaði kennurum
námsmeyjum og prófdómendum
góða samvinnu á vetrinum.
Hvatti hún ungu námsmyjarnar
til að bnegðast drengilega við
hverju því verkefni er biði þeirra í
framtíðinni. Fagnaði hún því að
óvenju margir gestir voru við
skólauppsögn, því auk margra ann
arra góðra gesta heimsóttu skól
ann að þessu sinni námsmeyjar
h'ramnaui s ms i
Frá handavinnusýningu nemenda.
Tímamynd — J.I.J. |
Nemendahópur þessi hefur ver
ið á tveim námskeiðum síðan um
nýár, og hefur Magnús verið
kennarinn, og taldi Ragnar það
mikið lán að hafa fengið hann til
að taka að sér að kenna og leið
beina börnunum. Fyrra námskeið
ið stóð út febrúarmánuð og þá
fengu börnin tilsögn í teikningu,
og litameðferff ,en á síðara 2ja
mánaða námskeiðinu fengu þau
tilsögn í keramik og mósaik. Ragn
ar sagði, að börn gætu staðið ráð
þrota, ef þau fengju blað til að
gera mynd á, en hins vegar sýndu
þau yfirleitt furðu mikla dirfsku
og áhuga fyrir framan stóran
flöt, ef þau hefðu leir í höndun-
um, og hafi verið einstaklega
skemmtilegt að fylgjast með dugn
aði þeirra við gerð stóru mósaik-
myndanna.
Margra grasa kennir á þessari
sýningu. Þar eru krítarlitmyndir
og klippmyndir, þar eru margir
leirmunir, dýramyndir og fleira
og jafnvel hafa nokkur börn búið
til haglega bolla með undirskál
sykurker og rjómakönnu, auk vasa
og öskubakka.
Stærsta myndin á sýningunni
er mósaikmynd. sem nefnist „Örk
in hans Nóa” 4.90x1.22 metrar,
og unnu átján börn að þeirri
mynd. Tekur myndin yfir nærri
þveran gafl í Ásmundarsal og eru
ótal dýrategundir á dreif um mest
an hluta myndarinnar, en örkin
stendur yzt til vinstri. og þar eru
Nói og frú hans. Blóm vaxa á bakk
anum. sum stærri en dýrin, og
Framhald á bls. 15
i
I
1
I
■é
|
u
3
Á VÍÐAVANGI
Kröfufrekjan
Morgunblaðiff og Vísir halda
áfram aff segja mönnum þaff, »8
verffbólgan og ófremdarástand
iff í efnah,- og atvinnumálum sé
kröfufrekju vcrkalýðsfélaganna
og óbilgirni aff kenna. Aldrei
hefur ástandið í efnahagsmál-
um veriff verra en þaff er núna,
bókstaflega allir atvlnnuvegir
þjóðarinnar stynja undir viff-
reisnarfarginu og allir kvarta
nema stóreignaskattsgreiðend
ur. Sé það rétt að allt þetta
sé verkalýffshreyfingunni og
kjarasamningum hennar aff
kenna ættu síðustu samnlngsr
frá því júní í fyrra aff hafa
veriff verstu og mestu „kröfu
frekjusamningar", sem gerffir
hafa veriff. Viff skulum athuga
þaff nokkru nánar og fletta
Morgunblaffinu frá í lúli f
fyrra.
Daginn eftir, að samningar
höfffu tekizt milli verkalýðs-
félaganna, atvinnurekenda og
ríkisstjórnarinnar skrifaffi
Morgunblaffiff forystugrein uin
þann atburð. Var þaff mikil
fagnaffargrein og talaff um
heillavænleg þáttaskil í kaup-
gjaldsmálum, boriff óspart !of
á alla affila aff samningsgerff-
inni og sagt, aff meff samningun
um hefffl gengi krónunnar og
blómleg afkoma atvinnuveg-
anna veriff tryggff — og síffast
en ekki sízt: VERÐBÓLGAN
HAMIN.
Mbl. í júlí 1965
Fer hér á eftir meginhluti
þessarar forystugreinar svo
menn geti sér til gamans bor
iff h’ána saman viff þær forystu
greinar, sem nú eru skrifaffar
í Morgunblaðið:
„Samningsgerff þessi sýnir
svo ekki verffur um villzt, aff
verkalýffshreyfingin hefur nú
markaff nýja stefnu í kjarabar
áttu sinni. Hún hefur skiliff,
aff hinar miklu kauphækkanir
undanfarinna ára hafa einung
is leltt til aukinnar verffbólgu,
og þess vegna hefur hún fariff
inn á þær brautir aff ná fram
raunhæfum kjarabótum félags-
mönnum sínum til handa
Aff loknum þessum samning
um eru horfur í efnahags- og
atvinnumálum okkar íslend-
inga óneitanlega góðar. At
vinna er mikil í landinu, lífs-
kjör manna góff, gengi krónunn
ar er tryggt, viff egum tölu
verða gjaldeyrlsvarasjóffi og
tekizt hefur síðasta áriff, aff
halda verffbólgunni mun meir
i skefjum en áffur. Því hljóta
allir ábyrgir menn að gleðjast
yfir því, aff þeir samningar,
sem nú hafa komizt á, eru þess
efflis, aff þeir munu væntan
lega stuðla aff því, aff verffbólg
unni verffi haldiff niffrl og jafn
vægi haldist i efnahags- og
atvinnumálum okkar. Núver-
andi ríkisstjórn hefur tekizt
þaff, sem flestum öffrum ríkis
stjórnum á undan henni hefur
mistekizt, aff koma á friffi á
vinnumarkaffinum f landinu,
skapa aukið jafnvægi f efna-
hagsmálum og blómlegt og
þróttmikið atvinnulíf. Þeim
málalokum sem nú liafa feng
izt, hljóta allir að fagna, og
þau eru þeim affilum, sem aff
þeim hafa staðið, forustumönn
um verkalýffshreyfingarinnar
og atvinnurekenda og einnig
ríkisstjórn Bjarna Benedikts-
sonar, mikil sæmdaraukl“.
Framhald á bls. 14.