Tíminn - 11.06.1966, Qupperneq 7

Tíminn - 11.06.1966, Qupperneq 7
LÆ&GARÐftGUR 11. iúm 1966 TjMINN ÚTGERDARMENN OG SKIPSTJÖRAR Fleiri og fleiri kiósa nú Wichmann vélar í skip sín. M. s. Jón Garðar og Gísli Árni, stærstu og nýjustu skip síldveiðiflotans eru með Wichmann 7ACA. n»-s. Gfcli Árai — 7ACA 700 hö. m. s. Kári Sölmundarson — 5DCT 3-75 hö Wichmann DC og DCT gerðin sem er hæggeng, léttbyggð er nú komin til landsins. Getum afgreitt nokkrar vélar á fyrri helming ársins 1967 ef samið er strax. Sérfræðingur frá Wichmann verksmiðjunum kemur til landsins á hverju ári til leiðbeininga og eftirliis með vélunuqo. Leitið nánari upplýsinga hjá aðalumboðsmönnum fyrir WICHMANN MOTORFABRIKK a/s. EINAR FARESTVEIT & CO. H.F. Vesturgötu 2. Sími 16995. Otgerdarmenn og skipstjörar How Hydrolisk Industri a/s framleiðir nú nótavindur fyrir minni og stærri skip. Dráttarafl þeirra er frá 2 til 8 tonn og geta þær annað hvort verið láréttar eða lóðréttar. Báðar gerðirnar hafa fengið góða reynslu í Noregi og hér á landi. Leitið nánari upplýsinga um verð og afgreiðslutíma hjá aðalumboðsmönnum fyrir ísland* EINAR FARESTVEIT & CO. H.F. Vesturgötu 2. Sími 16995.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.