Tíminn - 11.06.1966, Page 16
130. tM. — Laugardagur 11. júní 1966 — 50. árg.
Skipuleggja
úðun garða
KT-Reykjavílk, föistudag.
í sumar verður í fyrsta skipti
leitazt við að skipuleggja úðun
garða í Reykjavík og á skipulagn
ingin að verða til þess að minnka
hættu af úðun og auka áhrif henn
Kunningi vor heldur á sagarblaSinu,
sem henn fann i klefanum.
ar, auk þcss að skipulagningin
verður úðunarmönnum hagræðing
í vinnu, svo að þeir geti skilað
meiri afköstum en ella. Nefnd sú,
sem unnið hefur að skipulagning
unni, útskýrði tildrög og fyrirhug
aða framkvæmd hennar á fundi
með blaðamönnum í dag.
Á þessum fundi voru fulltrúar
Garðyrkj uverktakafólags fslands,
Pélags garðyrkjumanna og Garð
ynkjufólags íslands auk garðyrkju
stjóra og borgarlæknis. Gerði full
trúi Garðyrkjuverktakafélagsins
Björn Krktjánsson, grein fyrir
skipulagningunni.
Björn sagði, að hingað til hefðu
garðar borganbúa verið úðaðir eft
pöntunum og hefðu úðunar
menn orðið að ferðazt milli staða
eftir því. Að vörunum í sambandi
við úðanimar hefði ekki verið
sinnt sem skyldd. Nú hefði bong-
inni verið skipt í sex úðunarsvæði
og yrði eitt þeifra úðað í senn.
Það yrði gert á fyrirfram
ákveðnum tíma, og yrði íbúum
hverfisins tilkynnt það með aug
lýsingum í blöðum og útvarpi. A
ákveðnum tíma kæmu svo úðunar
m.enn í hverfið og úðoiðu alla þá
garða, sem óskað hefði verið og
um leið yrðu allir opinberir garð
ar á því svæði úðaðir.
Með þessu fyrirkomulagi kvað
Björn eitrunarhættu verða miklu
minni en áður, þar sem öllum
íbúum hverfisins mætti vera kunn
ugt um úðunina og aðvörunar-
merki yrðu sett upp. Auk þess
yrði af þessu aukin hagnæðing fyr-
ir garðeigendur, því á þennan hátt
Framhald á bis. 14
Frá setningu 15. þings SÍBS. ÞórSur Benediktsson, forseti SIBS í ræðustól. Fremst á myndinni sést Oddur
Ólafsson, yfirlæknir, varaformaður SÍBS. (Timamynd H23
15. þing SÍBS sett í gær að Reykjalundi
VÖRUSALA REYKJALUNDAR
NAM RÚMLEGA 52 MLLU
HZ-Reykjaivik, föstudag.
í dag var 15. þing SÍBS sett
að Reykjalundi með þingsetning-
arræðu forseta Sambands ís
lenzkra berklasjúklinga, Þórðar
Benediktssonar. Hann gat þess, að
starf sambandsins hefði verið mik
ið, en þó hefði markinu ekki ver
ið náð og það væri ekki í aug-
sýn.
Gísli Jónsson, fyrrv. alþingis-
maður flutti stutt ávarp og færði
SÍBS að gjöf óskert ritlaun bók
ar, er hann hefur samið og for
eldra sína og samtíðarfólk þeirra
og mun verða gefin út af Helga
feili á þessu ári. Fé það, sem
fengist, skyldi lagt í sjóð til minn
ingar um konu hans, frú Hlín
Þorsteinsdóttur og skyldi varið til
eflingar á hljómlist meðal félaga
SÍBS.
Aiis sækja þetta þing 78 fulltrú
ar frá 12 deildum og mun þingið
standa fram á sunnudag. Meðal
gesta við þingsetningu var forseti
TAPAÐI URINU, FANN SAGARBLAÐ,
íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson,
Jóhann Hafstein, heilbrigðismála
ráðherra o.fl.
Þingforseti var kjörinn Magnús
Helgason frá ísafirði. Kosið var í
nefndir og síðan voru fluttar
skýrslur um hina ýmsu þestti starfs
SŒÍBS.
Forseti SÉBS flutti sfcýrslu og
drap á helztu atriði siðastliðinna
tveggja ára.
Framhald á bls. 14
Skemmtiferð
Hin árlega skemmtiferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík
verður farin sunnudaginn 26. iúní n. k. Að þessn sinni verðnr
farið um Reykjanes. í meginatriðum verður farin þessi leUfc
Ekið verður til Keflavíkur, um Garð og Sandgerði og að Reykja
nesvita. Þá verður farið til Grindavíknr og með ströndinni tll
Krísuvíkur og Herdísarvíkur, um Selvog tll Þorlákshafnar og
um Þrengslaveginn heim.
Aðalfararstjóri verður Hannes Pálsson, formaður fulltrúa-
ráðs Framsóknarfélaganna, og auk hans verða leiðsögumenn í
hverjum bíl.
Miðapantanir og allar nánari upplýsingar er að fá á skrif-
stofu Framsóknarfélaganna í Reykjavík, síinar 15564 og 16066.
Mjög mikil aðsókn hefur verið að skemmtiferðnm Framsóknar-
félaganna á undanförnum árum, svo að vissast er að menn
panti sér iniða hið allra fyrsta.
EN FEKK EKKI AÐ SJA SKYRSLUNA
GB-Beykjavik, föstudag.
Ungur maður leit inn á rit-
stjómarskrifstofur Tímans í morg
nn og sagði sínar farir ekki slétt
ar og bar sig þó ekki ýkja illa.
— Ég er að koma úr Grjótinu,
sagði hann fyrstra orða.
Útlit hans bar það þó ekki með
sér, að honum hefði verið fengin
gistm þar, nema þá það, að hann
hafði sofið vært, svo hress var
hann og léttiilegur og hláturmild
ur. Hann sagðist sem sé ekki geta
annað en hlegið að þessu öllu, ef
ekki væri það, að hann væri búinn
að týna armbandsúrinu sínu, og
þatr stæði ihnífurinn í kúnni, að
hann gæti ekíki fengið botn í það
mál. Það væri ekki um að villast,
að hann hafi verið tekinn úr um
ferð, en öllu meira vissi hann
ekki.
Hann var vakinn í býtið í morg
un í sérklefamim, sem hann svaf
í, og síðan var smalað saman þrem
öðrum og allir fjórir settir í einn
klefa, þar þeir voru látnir vera í
svo sem klukkutíma. Á leiðinni út
kom gestur okkar auga á sagar
blað á gólfinu, tók það upp og
sýndj það lögregiluþjóninum, er
hann var kominn út úr klefanum,
spurði, hvort þeir vildu ekki taka
það til handargagns eða hafa upp
á eigandanum. Það vildu þeir ekki
Framhald á bis. 14
Blaðburðarbörn
Blaðburðarbörn óskast
til að bera út blaðið á
Lindargötu og Lauga-
vegi. Upplýsingar í síma
T2323.
Tíminn, Bankastræti 7.
SYNING A BEITU
ÍSL BÓKUNUM 65
SJ-Reykjavík, föstudag. I teiknara gengst fyrir í Iðnskólan
„fslenzk bókagerð 1965“ er sam um dagana 11. — 19. júní. Á sýn
heiti sýningar, er Félag íslenzkra ingunni eni bezt gerðu bækur
ársins að áliti 9 manna dómnefnd
Stjórn Félags islenzkra teiknara, sem stendur fyrir bókasýningunni, taliS frá vinstri: FriSrikka Gelrsdóttir,
Kristín Þorkelsdóttir, Gísli B. Björnsson, Torfi Jónsson og Ástmar Ólafsson. Þau eru meS svissneska bók
fyrir framan sig, sem aSeins var gefin út í 150 eintökum og kostar um 11 þúsund krónur. (Ljósm. GE)
ar, ásamt beztu bókum útvöldum
í Svíþjóð, Noregi, Danmörku
Þýzkalandi og Sviss. Á sýningunni
eru alls sýndar um 150 bækur og
tímarit.
í inngangsorðum sýningarskrár
segir formaður íslenzkra teikn-
ara, Torfi Jónsson, m.a. „ . . . Til
gangur okkar með þessari sýn-
ingu er að stuðla að bættri bóka
gerð, bókaútgefendum og bóka
unnendum til aukinnar ánægju,
auk þess, sem fagurlega gerð bók
ætti að hafa meira sölugildi held
ur en sú, sem er verr útlítandi.
Nágrannaþjóðir okkar hafa gagn
rýnt íslenzka bókagerð og sjálf
sagt er sú gagnrýni á rökum reist.
Hins vegar sýna mörg dæmi, að
þegar viljinn og getan er fyrir
hendi, tekst bókaútgefendum og
bókagerðarmönnum oft með sam
stilltu átaki að komast allnærri
lýtalausri bók . .
Framhald á bla. 14