Vísir - 28.12.1974, Síða 3

Vísir - 28.12.1974, Síða 3
Vísir. Laugardagur 28. desember 1974. 3 „Góð- gerðir hljóta að brenna vel" „Við byrjuðum nú að safna 1. desember. En við skulum bar segja, að við höfum byrjað 10. desember. þvi að það má vist ekki byrja fyrr en þá,” sögðu fimm mjög svo hressir strákar og litu á Borgarbrennan veröur I nýja miöbænum. l>ar var unniö af kappi meö stórvirkum vélum, viö aö gera brennuna sem vegiegasta. Þaö hæfir ekki annaö en aö kveöja þjóöhátföaráriö meö virktum. „Samtaka strákar”, og allt tiltækt afl var lagt i aö varpa kössunum sem iengst. Strákarnir Jón Ingi, Skúli, Magnús, Ingvar og Sveinn vissu enda vel, aö ljósmyndarinn var stutt frá. Ljósmyndir Bjarn- leifur. brennuna miklu við Ægisiðuna af föður- legu stolti. „Viö fáum krana seinna I dag,” sögöu þeir,” til aö koma upp á brennuna öllu þvi sem hér hefur safnazt I kringum köstinn”. Meöan Visismenn spjölluöu viö strákana, komu bilar meö ýmsan varning er varpa átti á köstinn. Þarna voru sigildir hlutir eins og dlvanar og raf- magnskefli, en kassar, fullir af innfluttu sælgæti, verða aö teljast nýstárlegri. „Þaö var bara komið meö þetta og sagt, aö sælgætiö væri oröiö ónýtt. Við kvörtum ekki, góögeröirnar hljóta aö brenna vel,” sögöu strákarnir. „ Eimskip hefur gert vel við okkur og uppistaöan I brennunni eru vörupallar frá þeim,” sögöu Jón Ingi, Skúli, Magnús, Ingvar og Sveinn og stukku upp á köstinn til aö hlaöa hana enn hærri. Stelpurnar úr hverfinu létu llka hendur standa fram úr ermum, og þarna komu Helga Rúna og Ellsa kjagandi meö rusl úr hverfinu á milli sin.sem fara átti I Lynghagabrennuna, e»ns og stóra brennan við Ægisiöuna nefnist með réttu. -JB. Helga, Rúna komu innan úr hverfi meft eitt og annaft laus- legt rusi, sem á vegi þeirra haffti orftift. \ \ 29 ÆyC M f w ' T' ^ ; rr ^ sLv, 1 Ekki er lengi gert aft ryöja af bilunum, þegar hressir piltar i jólafrii taka til hendinni.Spýtnaruslift er alltaf vel þegiö

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.