Vísir - 28.12.1974, Side 4

Vísir - 28.12.1974, Side 4
4 Vlsir. Laugardagur 28. desember 1974. Fyrsti smjörþefurmn Eitt fyrsta embættisverk i Watergatemálinu. — Mæltist Fords, þegar hann haföi tekiö þaö misjafnlega fyrir, og fann viö forsetaembætti var aö náöa nýi forsetinn þar I fyrsta sinn, forvera sinn, Nixon, af öllum aö þjóöarforystan er ekki bara hugsanlegum misgjöröum hans dans á rósum. Segulbönd Af engu beiö Nixon Banda- rikjaforseti eins mikinn hnekki og hljóöritunum, sem þóttu leiöa I ljós, aö hann heföi leynt þjóöina mörgu varöandi sam- band stjórnar Hvita hússins og Forsetaskipti og krabbamein Viö forsetaskiptin i Banda- rikjunum létti mesta drungan- um af Hvita húsinu, sem legiö haföi yfir þvi siöustu stjórnar- vikur Nixons. Fordhjónin, sem bæöi eru miklir danshrókar, lifguöu forsetabústaöinn upp meö dansleikjahaidi, og hér sést Ford stiga dans meö varafor- setafrúnni, Happy, meöan Rockefeller snýr forsetafrúnni, Betty — Fljótlega dró athyglu- blikur á loft. Þegar i ljós kom, aö forsetafrúin var meö krabbamein i brjósti og varö aö gangast undir uppskurö. Ein- kennileg tilviljun örlaganna hagaöi þvi þannig til aö örstuttu siöar kom I Ijós, aö Happy Rockefeiler var haldin sama sjúkdómi og varö aö hljóta sömu meöferö — Þeirra missir varö þó öörum konum til mikils varnaðar og ýtti undir þaö, aö konur hlýddu varúöaroröum lækna og leituðu krabbameins- rannsókna. 00* > Watergatemálsins — aö ekki sé minnzt á oröbragöiö, sem for- setinn reyndist viöhafa innan veggja. Myndin sýnir starfs- mann þingsins útbýta afritun- um af segulböndunum meöal blaöamanna. Birtingar þeirra stuöluöu drjúgum aö afsögn Nixons. HÚSBRUNAR Ar hvert veröa húsbrunar til aö sviöa marghrjáö mannkyn, og 1974 varö þar engin undan- tekning. Hroöaleg blóötaka varö I Saou Paulo 2. febrúar, þegar 22 hæöa hús brann þar, en þá fór- ust 170 manns. Sumt fólkiö, sem lokaöistá efstu hæöum, þar sem björgunarstigar náöu ekki til, kaus heldur aö deyja á gang- stéttarhellunum en veröa logun- um aö bráö, eins og þessi mynd sýnir svo átakanlega. Skóld rekið í útlegð Þolinmæöi sovézkra yfirvalda brast I upphafi ársins, og þau ráku I útlegð nóbelsskáldiö, Alexander Solsjenitsin, fyrir lýsingar hans á vinnufangabúö- um Stalinstimans. En Vestur- lönd tóku skáldinu opnum örm- um, og hér sést hann i fylgd meö þýzka skáldbróður sinum, Heinrich Böll, sem tók hann inn á heimili sitt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.