Vísir - 28.12.1974, Page 7

Vísir - 28.12.1974, Page 7
Vlsir. Laugardagur 28. desember 1974 7 t febrúar komst upp um blræfna félaga, sem stundab höfbu kjöt- þjófnaö I stórum stll úr frystihúsi I Hafnarfirði. Alls munu þeir hafa stolið kjöti fyrir tvær milljónir króna á þáverandi verði. Hér sést hluti af þýfinu, er verið var að telja frá þjófunum. Hörmulegur atburður varð 20. desember, er snjóflóð runnu á Neskaupstað og uröu tólf manns að bana, en ullu jafn- framt glfuriegu verðmæta- og eignatjóni. Atburður þessi gerðist fyrir fáum dögum, og er enn ekki fullséð, hve miklum skaða hann hefur valdið. Gifuc legt fannfer.gi hefur verið slðustu daga ársins um allt Austurland, lamað allar sam- göngur og valdið tjóni á mannvirkjum. Ljósm. B.'G. Fleiri myndir á nœstu siðu Þegar kom fram á haustið urðu nokkrir heybrunar ab vanda. Þessi mynd var tekin I ágúst, er kviknaði i hlöðu Þorgeirs Jóns- sonar, bónda I Gufunesi, I annað sinn á fáum árum. Ljósm: Bj.Bj. 1 nóvember týndist Geirfinnur Einarsson I Keflavlk, og hefur enn ekki fundizt, þrátt fyrir mikla leit. Mál þetta hefur orðið ærið dularfullt, og er jafnvel talið, að hann muni hafa horfið af mannavöldum. Ókunnir menn, sem sáust I Keflavik á þeim slóðum, er slðast er vitað til Geirfinns og á sama tlma, hafa ekki gefið sig fram. Rann- sóknarlögreglan I Keflavlk vinnur enn að málinu, Yzt til vinstri á myndinni eru Magnús Eggertsson, yfirlögregluþjónn rannsóknarlögreglunnar I Reykjavik, sem hefur ráðið starfsbróður slnum I Keflavlk heilt. Fremstur er Haukur Guð- mundsson, rannsóknarlögreglu- maður I Keflavlk sem rann- sóknin hefur mætt mest á, en yzt til hægri er Valtýr Sigurðsson, fulltrúi bæjarfógeta I Keflavik, sem tók drjúgan þátt I rann- sókninni framan af. Ljósm.B.G. Hvað er í JHDPICANÁ Engum sykri er bætt í JRDPICANA Engum rotvarnar- efnum er bætt í JRDPICANA Engum bragðefn- um er bætt í JRDPICANA Engum litarefnum er bætt í JRDPICANA JRDPICANA er hreinn appelsínusafi og í hverju i (200 grömm) af JRDPICANA er: A-vitamln 400 ae Bi-vltamln (Thiamln) 0,18 mg B2-vltamln (Riboflavln) 0,02 — B-v(tamlnið Niacin 0,7 — C-vftamfn Járn Natrlum Kalfum Calcfum Fosfór 90 — 0,2 — 2 — 373 — 18 — 32 — Eggjahv.efni (protein) 1,4g Kolvetni 22 — Orka 90 he Fékkst þú þér JRDPICANA í morgun? - - .....

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.