Vísir - 28.12.1974, Síða 13
Vísir. Laugardagur 28. desember 1974.
13
«5>ÞJÓ0LEIKHÚSI&
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA 1 NÓTT?
i kvöld kl. 20
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15
sunnudag kl. 15
laugard. 4. jan. kl. 15
KAUPMAÐUR
t FENEYJUM
3. sýn. sunnud. kl. 20
4. sýn. fimmtud. 2. jan. kl. 20
5. sýn. föstud. 3. jan. kl. 20
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
Frumsýning sunnudag kl. 20.30
2. sýn. fimmtud. 2. jan. kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
ÍSLENÖÍNGASPJÖLL
i kvöld kl. 20,30
DAUÐADANS
Frumsýning sunnudag. Uppselt.
2 sýning nýársdag kl, 20.30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20,30.
MEÐGÖNGUTÍMI
föstudag kl. 20,30.
Næst siðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HÁSKQLABÍÓ
Gatsby hinn mikli
Hin viðfræga mynd, sem alls
staðar hefur hlotið metaðsókn.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARASBIG
Bandarisk útvalsmynd er hlaut 7
Óskarsverðlaun i april s.l. og er
nú sýnd um allan heim við geysi-
vinsældir og hefur slegið öll að-
sóknarmet. Leikstjóri er George
Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Ekki verður hægt að taka frá
miða I sima fyrst um sinn.
Miðasala frá kl. 3.
TONABIO
Simi 31182
Fiðlarinn á þakinu
(„Fiddler on the Roof”)
Stórmynd gerð eftir hinum
heimsfræga, samnefnda sjónleik,
sem fjölmargir kannast við úr
Þjóðleikhúsinu. 1 aðalhlutverkinu
er Topol, israelski leikarinn, sem
mest stuðlaði að heimsfrægð
sjónleiksins með íeik sinum.
önnur hlutverk eru falin völdum
leikurum, sem mest hrós hlutu
fyrir leikflutning sinn á sviði i
New York og viðar, Norma
Crane, Leonard Frey, Molly
Picon, Paul Mann. Fiðluleik
annast hinn heimsfrægi lista-
maður Isaac Stern Leikstjórn:
Norman Jewison (Jesus Chris
Superstar)
tslenzkur texti
sýnd kl. 5 og 9.
"Flottur messi hér,
aðmiráll. Og salta //'Más\__
svinið og baunirnarSbjó6a
brögðuðust vel.__Jeftirrétt? j
^ójá, ójáv\ C~
herra!^
Gjörðu
svo vel
Má ég fá hvað
seiil ég vil?
Hvað er aö? Ég borða
ævinlega salt svin og
baunir sem eftírrétt.
Auglýsing
um námsstyrki til læknanema gegn skuld-
bindingu um læknisþjónustu i héraði.
Samkvæmt reglugerð um námsstyrki til læknanema gegn
skuldbindingu um iæknisþjónustu i héraði, nr. 130 25. mal
1972, verða veittir námsstyrkir að fjárhæð kr. 200 þúsund
til allt að 10 læknanéma á árinu 1975.
Sá, sem slikan styrk fær, skal vera skuldbundinn til að
gegna læknisþjónustu I héraði að loknu námi, samkvæmt
nánari ákvæðum reglugerðarinnar og samningi við
heilbrigðisráðuneytið.
Umsóknir sendist landlækni fyrir 15. janúar 1975.
Umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu og skrifstofu
landlæknis.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
28. des. 1974.
ÚTBOÐ
Hafnarvogarhús í Hafnarfirði
Útboð Hafnarvogarhús i Hafnarfirði
Hafnarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir
tilboðum í smiði hafnarvogarhúss (ein
hæð ca. 64 ferm.) og gryfju fyrir bilavog
(ca. 15x3 m).
Útboðsgögn verða afhent gegn 3.000 kr.
skilatryggingu á skrifstofu bæjarverk-
fræðings i Hafnarfirði Strandgötu 6, frá og
með 6. janúar 1975.
Tilboðum skal skila á sama stað þar sem
þau verða opnuð kl. 14, miðvikudaginn 15.
janúar 1975.
Bæjarverkfræðingur.
r
BILAVARA-
HLUTIR
ÓDÝRT - ÓDÝRT
NOTAÐIR VARAHLUTIR í.
FLESTAR GERÐIR ELDRI BILÁ
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.
Stjukir teningar,
póker teningar,
Yatzy blokkir,
spilapeningar,
bikarar
Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 A
Sími 21170