Vísir - 28.12.1974, Síða 14

Vísir - 28.12.1974, Síða 14
14 SKÍKflWy Skákþing Sovétmanna: „Úrslítabaráttan í fyrslu umferð" — milli Tal og Polugaevsky — yngsti keppandinn náði forystunni um tíma, var neðstur í fyrra Skákþing Sovétmanna, hið 42. i röBinni fór fram i Leningrad 30. nóvember - 23. desember. Keppendur voru 16 talsins, og meðal þeirra Tal, Polugaevski, Kuzmin, Vasjukov, Taimanov, Savon, Vaganjan og Tschekovsky, svo nokkrir séu nefndir. Eftir 8 umferðir var staða efstu manna þessi: 9. I^xb4 Rxa2 10. Hxa2 Dxb4+ 11. Bd2 Db6 12. Bg2 Rc6 13. Da3 Rd4 (Svartur hefur sett traust sitt á þennan leik. Hann hótar 14...... Rc2+, og hrók'ering kostar hvitan peð.) 1.-2. Tal og Polugaevsky 5 1/2v. 3. Beljavsky 5 v. 4. -6. Kuzmin Dvorezkin Vagnjan 4 1/2v. Vaganjan hefur verið mjög sigursæll að undanförnu og i byrjun móts tók hann forystu með sigrum yfir Kuprechnik og Gulko. 1 4. umferð varð hann þó að lúta i lægra haldi fyrir Beljavsky, þá komu tvö jafntefli og siðan tap gegn Tschekovsky sem vann þar með sina fyrstu skák á mótinu. A meðan tók Beljavsky forystuna, hann er yngstur keppenda, 21 árs gamall. Hann varð heims- meistari unglinga 1973 og fékk siöan eldskirnina á skákþingi Sovétrikjanna I fyrra. Þar tefldu allir öflugustu meistarar Sovét- rikjanna og Beljavsky varð aö sætta sig við neðsta sæti. Það yrði þvi einstakt ef honum tækist að sigra i ár. Fyrirfram voru- Tal og Plougaevsky taldir sigurstrang- legastir og höfðu þvi ýmsir á orði er þeir mættusti 1. umferð, að hér yröi háö úrslitabaráttan um efsta sætið. Tal hafði hvitt og lék drottningarpeði I fyrsta leik. Þetta er óvenjulegt af Tals hálfu, yfirleitt byrjar hann með 1. e4 eða 1. Rf3. Polugaevsky svaraði með Nimzoindverskri vörn og kom fljótlega mð nýjung I byrjuninni. Eftir það fékk hann betra tafl og þó mislitir biskupar væru á borði tókst Tal ekki að bjarga sér og gafst upp I 61. leik. A meðan við biðum eftir loka- úrslitum mótsins, skulum við sjá yngsta keppandann að verki. Hvitt: Beljavsky Svart: Alburt Enski leikurinn 14.0-0! d6 (Þegar til kemur áræðir svartur ekki að eyða tima i að elta peðið og reyna frekar að hrókera.) 15. e3 Rb3 16. Bc3 o-o 17. Hdl Rc5 18. b4 Rc5 18. b4 Rd7 19. Ha-d2 (Markviss taflmennska hvits hefur borið árangur og svartur verður að gefa peðið til baka) 19........................ Dc7 20. Dal f6 21. Hxd6 Rb6 22. c5 Rd5 23. Bel (Tal stakk upp á 23. Hlxd5 exd5 24. Bxd5+ Kh8 25. Bxf6 gxf6 26. Hxf6 Hxf6 27. Dxf6+ Dg7 28. Dd8+ og mátar. Snoturt, en svartur á' betri vörn með 25.... Be6) 23..... 24. Da4 25. Da3 26. H6-d3 27. b5 Re7 a5 Rf5 a4 e5 1. d4 2. c4 3. Rf3 4. Rxd4 5. Rc3 6. g3 7. Dd3 8. Rc2! Rf6 c5 cxd4 e6 Bb4 Re4 Da5 (I stað þess að tefla hægfara vörn ákveður hvitur að fórna peði.) 8... Rxc3 (Ef 8..Bxc3+ 9. bxc3Dxc3+ 10. Dxc3 Rxc3 11. Bb2 Re4 12. Bxg7 og hvitur hefur biskupaparið og betri stöðu). (Svartur getur raunverulega ekki annað en beðið þess em verða vill oe bessi tilraun hans til að auka rými sitt er einungis iivitum i hag.) 28. Bb4 29. Bd5+ 30. b6 31. c6! 32. Bc4 33. Hd8 34. Hlxd7 35. Hxa8 36. Bd3 37. Bf8 He8 Kh8 Dd7 bxc6 Db7 Bd7 Dxb6 Hxa8 Kh6 og svartur gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson. Vísir vísar á viðskiptin Vlsir. Laugardagur 28. desember 1974. krössgXtahHHE “ki.u$rfíV" \7ú _ill— —.. síssíssssssgji:: »:sísí:iisssi:::;»■■■«»»■ijli»■■■■ ■■■"" »»»"!»«»»******: ?■"»» ’oTBFUU TfíLR ftLflh/VS V/fíl>/ 3? FoRiW 10 33 FUK/LL PFNINÓ UR UR- Komfl 1H /5 '/L'fíT ARKfí 6V KflUP FR/DuR /1 E/PK. s r. llTiNK 5 KBRfl FuóU 53 HH vbruit) VOKKU, % 5L0TI 60 v/KU HLUT/ 57 íiRflK 30 /9 70 U- S.fí. mEN*/ 50 69 KJflNfl LEGlR LJOS Rftl</P r?o/< V9 ftut/flN OHRE^ fíR Rfíl33 Sftmsr 55 HflPP 16 L/T/L. 5 ÓHÚ VIK/V SKEL 36 rnfírv- Ui/UR 13 AFR/KU R'/K / /n'fíL/n -TfíUlS 51 FORSE. TUNÓL FÖRU/n 10 6/ 5 Æ, 6R0Ð UR. SVELL /V 66 32 SLfí IV 37 AHáfl TfíLfl 3V 63 roR ur Lfí/St 51 17 BELT/ HLVJU HV/Hfí RýHfí H7 BL/HV pull Titrr /.Y/flLm VRYKK H5 /y vy HfíS-rft SflRiS /8 SV/mfíR VOTfíR /LLum /LL gres/ HO FE/flö/ /riflGfí P'/Nfl! T/T/LL <— /3 vzttar SETu/Z H1 GRANTH ‘/ HER KV'/ KjANRR Tomu 'lL'ftT/ n u fí RE/KN. 15 V/ FLOKK fíS/ 35 63 SPE F-UGL Dokk Nfl FLUTH /H6 % /y/ft/z fíSftmST. H 'ATT H/ETtu m/K/L SftLlfí SKRRFfl 57 /7 FRjoSpt mfírv/T ToPPftR /6 L/F FÆR/D UTL/m 58 ftYOTrfí EFN/ 65 KLflKfí VRYKK V3 8 Sfl/fíHL. OHRE/N^ S/SUR 19 67 F/S ÆPfí 2>/ H 3? 5b UTT. K > > a: cc ci; S q: 0 > c* 4 vo N u. - >0 > > 0 9: \ > > 4 4 U cs: ■ > «3 A 4 q: 0 Q: > 4: 4 cs X cvc o > c< SC CD V) V*N 0 u ct cv ct: 0 CD Ui N K Ui u 4 > 4; 4 4 > cv K • 'sl X Uð N * VQ Qc 'O K) > 0 -J > > V uc 4 U N Qc < > o ÍO (4 co $ K 5; Ui Qí CA 4 N U > cc K > sO a: <4 > X 4 o: SN 4 4 VÐ 4 cc ct; « co Uj 4 4 Qc 4 Ki VA 4 V* > > £ '0 fO > 4 4 % U Æ 4 cs; íi tn u > .0 > 4 a: k 0 <4 •A 4 5C (V • ;o co sO SN 4 VO 4; VT) • V3 > CD K VT) > 4

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.