Vísir - 28.12.1974, Side 15

Vísir - 28.12.1974, Side 15
Visir. Laugardagur 28. desember 1974. 15 5IGGI SIXPEIMSARI Y' FyrirgefBu — ég gleymdi þvi, að ég ^ætlaði með þér i bió> Ég er biiinn aö fara yfir þennan slag hundraðj sinnum i huganum....... Norö-austan k a 1 d i e ð a stinningskaldi. Snjókoma öðru hverju. Hiti um frostmark. BRIDGí Þýzka sveitin á EM i ísrael stóð sig ekki vel — en vann þó meðal annars Evrópumeist- ara Frakka. Gömlu, riku karl- arnir i þýzku sveitinni eru orðnir heldur hrumir, en nýtt „par” ungra manna, sem spil- aði með þeim, Schröder og von Gynz, er talið liklegt til af- reka. Hér er spil, sem Schröd- er spilaði i ísrael — lokasögnin þrir spaðar i suður, doblaðir af austri, sem hafði opnað i spil- inu. A AK92 y 8543 ♦D * 8642 4 enginn 4 D1083 V 96 ♦ 10752 * KD3 N V A S y KG72 4 ÁK98 4 AG1095 4 G7654 V ADIO ♦ G643 * 7 Vestur spilaði út laufakóng og meira laufi, sem suður trompaði. Spaði á ásinn og legan kom i ljós. Þó austur doblaði þurfti hann þó ekki að vera með eyðu. Þá var hjarta- tiu svinað — og siðan tigull. Austur átti slaginn og spilaði laufi, trompað. Þá tigull trompaður, og hjartadrottn- ingu svinað. Hjartaás, sem vestur trompaði. Hann spilaöi tigli, trompað i blindum, og þegar spaðaás var spilað var austur i kastþröng i þremur litum —- með ásana i láglitun- um og hjartakóng. Vörnin fær bara á spaðadrottningu — unnið spil. Austur valdi að kasta tiguiás, en gosi suðurs varð þá „góður”. Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — - fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzlaapótekannavikuna 27. des.- ( 2. jan. 1975 er I Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum, fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið í kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05.. Minningarkort Styrktars jóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru j seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnist.a. DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. ; Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814. Verzltinin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Srgvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- , firði, simi 50248. SKÁK Sovézka meistaramótið er nýhafið i Leningrad og það vakti mikla athygli, að átta stórmeistarar, sem áttu rétt til þátttöku, mættu ekki. Þar af þrir fyrrverandi heims- meistarar Spassky , Petro- sjan og Smyslov. Meðalaldur keppenda er 31 ár — Taimanov, Tal og Polu- gajevski heyra til hinna eldri, en þeir fá harða keppni frá ungu stórmeisturunum Bala- sjov, Vaganjan, Beljavski, Romanisjin og Kuzmin. t 2. umferð fékk Vaganjan tæki- færi til að skina — hann hafði hvitt i eftirfarandi stöðu gegn Kuprejtjik. _______________ H JL £# 4 i# 4 4 B1 i 44 t A 1 4 , 4Á4 # s 16. Be3!! — Da5 17. 0-0 — h6 18. Dd3 — Kg8 19. Dxg6 — Bxe6 20. Rxe6 — Hh7 21. Hxf6 — Rd7 22. Bxd7 og svartur gaf. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. .Miuhingarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur. Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur,Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. .Miklubraut 68. Hve lengi bíöa eftir fréttunum? Viltu fá þær heim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR fly tur fréttir dagsins í dag! Fyrstnr með fréttimar VISIR Strætisvagnar Reykjavíkur um áramótin 1974-1975. Gamlársdagur Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun laugardaga i leiðabók SVR til um kl. 17.20. Þá lýkur akstri strætisvagna. Siðustu ferðir sömu og á aðfanga- dag. Nýársdagur Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga I leiðabók SVR að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um ki. 14.00. Upplýsingar i simum 12700 og 82642. Félagsstarf eldri borg- ara Fimmtudaginn 2. jan. 1975 hefst jólatrésskemmtun fyrir eldri borgara og barnabörn þeirra að Norðurbrún 1 kl. 2 e.h. Jólasvein- ar koma i heimsókn kl. 3.30. Áramótaferðir i| Þórs- mörk 1. 29/12 — 1/1 4 dagar. 2. 31/12 — 1/1 2 dagar. Skagf jörðsskáli verður ekki opinn fyrir aðra um áramótin. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar 19533 — 11798. Sunnudagsgönguferð 29/12 kl. 13. Fjöruganga á Sel- tjarnarnesi. Verð: 100 krónur. Brottfararstaður B.S.t. Ferðafélag tslands. Digranesprestakall. Barnasam- koma kl. 11 i Vighólaskóla. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Kársncsprestakall. Barnasam- koma kl. 11 i Kársnesskóla. Sr. Arni Pálsson. Grensáskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Sr. ölafur Skúlason. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Jólatréshátíð. Báðir prestarnir. Dómkirkjan.Sunnudaginn 29. des. Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephen- sen. Kl. 5. Jólaoratoria J. S. Bachs, flutt af Oratoriukór Dómkirkjunnar og hljómsveit undir stjórn Ragnars Björns- sonar, dómorganista. Arbæjarkirkja. Sunnudaginn 29. des Barna- og fjölskyldusam- koma i Arbæjarskóla kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. HalIgrimskirkja.Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. BELLA um er að ég ætia að hætta að gagnrýna þig.... ef þú lofar að hætta við einhverja af þessum leiðinlegu ávönum þinum. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Glæsibær: Ásar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Ga.uks. Tjarnarbúð: Haukar. Silfurtunglið: Sara. Tónabær: Lokað. Sigtún: Ponik og Einar. Klúbburinn, Borgartúni 32: Kaktus og Fjarkar. Röðuli: Bendix. Þórskaffi: Gömlu dansarnir. Ingólfskaffi: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Byggingahappdrætti Náttúrulækningafélags is- lands. Dregið var á Þorláksmessu. Vinningar féllu þannig. 10947 Toyota Carina 1600. 4319 dvöl fyrir 1 á Heilsuhælinu i mánuð. 4320 mokka kápa frá Heklu h/f Akureyri. Vinninga skal vitjað á skrifstofu N.L.F.t. Laugavegi 20, B. Frá skyndihappdrætti Flugbjörgunarsveitar Akureyrar. Dregið var 23. des. Upp komu þessi númer: 1. vinningur 7936. 2. vinningur 4434 3. vinningur 4189 4. vinningur 5550 5. vinningur 8989 6. vinningur 6615 7. vinningur 5028 Vinninga má vitja i Félags- heimili sveitarinnar að Laufás- götu 2, næstu mánudagskvöld. Simi 96-21023. Ég er náttúruiega enginn Þórður, en ég sagt frá ýmsu samt! get nú

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.