Vísir - 28.12.1974, Qupperneq 16
Vbir. Laugardagur 28. desember 1874.
| í DAG | í KVÖLD | | í DAG I í KVÖLD| I DAG |
Sjónvorp lauqordaq kl. 21.00:
„Þrjár systur"
„Þrjár systur” komu fyrst
fyrir almenningssjónir um
aldamótin siOustu, skömmu
fyrir andlát höfundarins,
Antons Tsjekov, rússneska
leikritaskáldsins. Norska
sjónvarpiO lét gera sjónvarps-
mynd eftir leikritinu um
systurnar þrjár og sýnir is-
lenzka sjónvarpiO þá mynd i
kvöld.
Og fara norsku leikkonurnar
Elsa Lystad, Kari Simonsen og
Marit östbye meö hlutverk
systranna Olgu, Irinu og Masja.
Systurnar, sem leikurinn snýst
um, hafa aliö aldur sinn i
smábæ I Rússiandi, ásamt
bróOur sfnum, Andrei (ieikinn
af Tom Tellefsen)
Systurnar horfa meö
löngunaraugum I átt til Moskvu,
þar sem þær eru fæddar, og þrá
þær aö komast tii æsku-
stöövanna, þar sem þær álfta aö
llfiö muni brosa viö þeim. En
þeim viröist ætla aö veitast
erfitt aö láta dagdrauma sina
rætast.. -ÞJM.
SJÚNVARP •
SJÓNVARP SUNNUD KL. 20.30:
Laugardagur
28. desember
16.30 Jóga til heilsubótar.
Bandarisk kvikmynd meö
kennslu I jógaæfingum.
Þýöandi og þulur Jón O.
Edwald.
16.55 iþróttir. Knattspyrnu-
kennsla. Breskur mynda-
flokkur. Þýöandi og þulur
Ellert B. Schram.
17.05 Enska knattspyrnan.
17.55 Aörar Iþróttir. Meöal
annars mynd um skiöa-
iþróttir. Umsjónarmaöur
Ómar Ragnarsson.
19.15 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Dagskrárkynning og
augiýsingar.
20.35 Læknir á lausum kili.
Bresk gamanmynd.
Náttúrulækningahæliö.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
21.00 Þrjár systur. Leikrit eft-
ir rússneksa höfundinn
Anton Tsjekov. Leikstjóri
Sverri Udnæs. Aöalhlutverk
Elsa Lystad, Kari Simon-
sen, Marti östbye, Tom
Tellefsen og Eva von
Hanno. Þýöandi Jón Thor
Haraldsson. (Nordvisi-
on—Norska sjónvarpið).
Leikritþetta birtist fyrst ár-
iö 1901, þremur árum fyrir
andlát höfundarins. Aöal-
persónur leiksins eru syst-
urnar Olga, Masja og Irina.
Þær eru uppaldar i Moskvu,
en hafa um margra ára
skeið aliö aldur sinn i smá-
bæ úti á landsbyggöinni
ásamt bróöur sinum,
Andrei. Þeim leiöist lifiö I
fásinni sveitaþorpsinS og
þrá aö komast til æsku-
stöövanna, þar sem þær
álita aö glaöværö riki og lif
hvers og eins hafi takmark
og tilgang. En forsjónin er
þeim ekki hliöholl, og
draumurinn um Moskvu
virðist ekki geta oröiö aö
veruleika.
23.55 Dagskrárlok.
SJQNVARP •
18.00 Stundin okkar. 1 þessum
þætti veröur sýnd siöasta
myndin um Tóta. Söngfugl-
arnir syngja, Bjartur og Búi
baka, og lesin veröa nokkur
bréf, sem Stundinni hafa
borist. Þá verður sýnd
mynd um finnska fjöl-
skyldu, og loks sjáum viö
dagskrá, sem flutt var 17.
júni siöastliöinn i Reykja-
vik, og er hún byggö á sög-
unni um Rauöhettu.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guömundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son. Stjórn upptöku Kristin
Pálsdóttir.
18.55 Skák. Stuttur, banda-
riskur þáttur. Þýöandi og
þulur Jón Thor Haraldsson.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrárkynning og
New Seekers eru meft fastan sjónvarpsþátt I Amerfku. í kvöld
fáum viö aft sjá upptöku frá hljómieikum þeirra I London fvrr á
þessu ári. J
Sjónvarp sunnudag kl. 21.15:
New Seekers
Kók-lagið fœrði
þeim vinsœldir
Einn vinsælasti söngflokkur-
inn f poppheiminum 1967 og 1968
var The Seekers. Hver man
ekki eftir laginu þeirra „Georgy
Girl”, sem þau sungu fyrir sam-
nefnda kvikmynd, en seidu
einnig I metupplagi á hljómpiöt-
um?
Enginn reiknaði meö þvi aö
söngflokkurinn gæti nokkurn
tima slegiö aftur I gegn er hann
hvarf af sjónarsviöinu um skeiö.
En einn af liösmönnum þeirra,
Keith Potger, lét sllka spádóma
ekki aftra sér frá þvl að gera
tilraun til aö endurvekja The
Seekers. Hann safnaði I kring-
um sig nokkrum söngelskum
krökkum og kom fram á sjónar-
sviöið meö New Seekers
snemma á árinu 1972.
Vinsældirnar létu ekki á sér
standa, og komu raunar fyrr en
búizt var viö. Þaö sem vakti at-
hygli á söngflokknum var lagið
„I Want To Buy The World A
Coke’, sem þau gerðu fyrir
kók-auglýsingu, sem m.a. náöi
mögnuðum vinsældum hér-
lendis, eftir aö hafa heyrzt
nokkrum sinnum I auglýsinga-
tima sjónvarpsins.
Allt I einu voru allir byrjaöir
aö bllstra og söngla kók-lagið.
Um leiö byrjuöu stöðugar fyrir-
spurnir I hljómplötuverzlunum
um þaö, hvort lagið fengist á
plötu. Svo var ekki, en New
Seekers tóku strax viö sér og
fóru aftur i hljóöupptöku og
sungu nú „1 Like To Teach Thé
World To Sing”. Þaö lag var
gefiö út á plötu og seldist hún i
metupplagi.
Slöan rak hvert topplagið
annaö. Af þeim má nefna „Beg,
Steal Or Borrow” og „Circles”,
sem öll náöu miklum vinsældum
I óskalagaþáttum hér sem
annars staðar.
Útvarpsráö gerði á sinum
tlma athugasemdir viö
kók-lagiö. Þaö, aö textinn skyldi
vera á ensku braut I bága viö
reglugeröina, sem auglýsinga-
deildin starfaöi eftir. Sjálfsagt
hafa allir söngtextarnir, sem
New Seekers syngja I sjón-
varpinu annaö kvöld, veriö
þýddir vandlega á kjarngóöa Is-
lenzku. Þessi sjónvarpsþáttur
var tekinn upp á hljómleikum I
Royal Albert Hall I Lundúnum,
en annars er söngflokkurinn
vanari þvl aö skemmta fyrir
framan upptökuvélar I
Ameriku, þar sem flokkurinn er
meö fastan skemmtiþátt I
sjónvarpi.
„UGLAN" I JOLASKAPI
Uglan hefur nú sezt á jólatrés-
grein og heldur áfram þeim
spurningaleik i sjónvarpssal
sem hefur áunniö sér talsveröar
vinsældir. Aö þessu sinni eru
gestir þáttarins félagar úr
Junior Chamber-félögunum
tveim, sem starfandi eru i
Reykjavik.
Annað félagiö hefur starfaö I
nær 15 ár, en hitt var stofnað á
siöasta vori og ber nafniö Junior
Chamber Borg til aðgreiningar
frá hinu eldra.
Spurningaleikurinn fr meö
sama hætti og I fyrri þáttum, en
aö þessu sinni eru
spurningarnar aö sjálfsögöu
tengdar jólahaldi.
Enn hefur engum af þátt-
takendum i þessum þáttum
tekizt aö vinna sér inn 20 þúsund
auglýsingar.
20.30 Ugla sat á kvisti. Get-
raunaleikur með skemmti-
atriöum. Meöal gesta
kvöidsins er trióiö Þrjú á
palli. Umsjónarmaöur
Jónas R. Jónsson.
21.15 „The New Seekers”
Breskur dægurlagaþáttur,
þar sem hljómsveitin „The
New Seekers” leikur og
syngur vinsæl lög. Þýðandi
Heba Júliusdóttir. Þáttur-
inn var tekinn upp á hljóm-
krónur meö þvl að svara öllum
aukaspurningunum réttum.
„Viö biöum spenntir eftir aö
einhverjum takist þaö, og keppi
slöan viö sigurvegara næsta
þáttar á eftir, eins og reglurnar
mæla fyrir um. Þaö eru okkur
hálfgerö vonbrigöi, aö það skuli
ekki hafa oröiö af sliku ennþá,”
sagöi Egill Eövarösson I stuttu
viötali viö VIsi I gærkvöldi en
Egill stjórnar upptöku á
„Uglunni”.
Söngflokkurinn „Þrjú á palli”
kemur fram I þættinum annaö
kvöld og flytur fjögur ný lög. Er
þaö trúlega ánægjuefni fyrir þá,
sem hlýddu á trióið syngja og
leika I útvarpsleikritinu I gær-
kvöldi og fengu ekki nóg..
-ÞJM.
leikum I Royal Albert Hall i
Lundúnum.
22.05 Vesturfararnir. Fram-
haldsmynd i átta þáttum,
byggö á sagnaflokki eftir
sænska höfundinn Vilhelm
Moberg. 2. þáttur. Bóndinn
hneigir sig I slöasta sinn.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvisi-
on—-Sænska sjónvarpiö).
22.55 Aö kvöldi dags. Sr.
Tómas Guðmundsson flytur
hugvekju.