Vísir - 28.12.1974, Side 18

Vísir - 28.12.1974, Side 18
18 Vlsir. Laugardagur 28. desember 1974. Tli SÖLU Segulband.Til sölu nýlegt og vel meö fariö Sony TC-366 segulband. Uppl. i sima 22957. Til sölu Yamaha (180) konsert-gitar I m.iög góðu ástandi. Einnig Moskvitch ’66 fólksbill á sama staö. Uppl. I sima 50431. -------------------------------- Mjög fallegt málverkeftir Vetur- liða Gunnarsson til sölu. Uppl. I síma 40720 milli kl. 13 og 15 I dag 28/12. Nýlegt gólfteppi til sölu ódýrt. Simi 81609. Eitt eintak af feröabók Eggerts og Bjarna til sölu. Þeir sem vildu kaupa, leggi nafn og slmanúmer á augld. blaösins fyrir lokun mánudaginn 30. des. merkt „3995”. Til sölu mótatimbur3000 m 1x6 og 1000 m 1 1/2x4, stór frystiskápur 5001 og falleg skermkerra. Uppl. I sima 23879. Vasareiknivél Hewlett Packard 35 til sölu á mjög hagstæöu veröi. Uppl. I slma 19254 eftir kl. 12 á hádegi. Litiö notuö sjálfvirk þvottvél af fullkomnustu tegund til sölu, vegna sérstakra ástæöna. Uppl. i sima 86609. VERZLUN' Körfugeröin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborö og blaöagrindur, einnig hinar vin- sælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Höfum öll frægustu merki I leik- föngum t.d. Tonka, Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum viö yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þrihjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel, spil, leikfar.gakassa og stóla. Sendum i póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Simi 81640. ÓSKAST KEYPT Segulband. Vantar 2 rása segulband fyrir 7 tommu spólur. Simi 11346. Trilla óskasttil leigu frá 1. mar2 — 31. ágúst, eöa til kaups gegn mánaöargreiöslum. Simi 26622 — Elis. HUSGOGN ódýrir svefnbekkir.Til sölu ódýr- ir svefnbekkir meö geymslu og sökkulendum, verö aöeins kr. 13.200. Tvibreiðir svefnsófar frá kr. 24.570.- einnig fjölbreytt úrval af öörum gerðum svefnbekkja. Svefnbekkjaiöjan Höföatúni 2, slmi 15581. Sofið þér vel?Ef ekki, þá athugið hvort dýnan yðar þarfnast ekki viögeröar. Við gerum viö spring- dýnur samdægurs, og'þær verða sem nýjar. Opið til sjö alla daga. K.M. Springdýnur. Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Slmi 53044. BÍLAVIÐSKIPTI Willys jeppi '64 I góðu ástandi til sölu. Uppl. I slma 72845. Skoda Oktavia ’63, skoöuö ’74, til sölu til niðurrifs. Uppl. I slma 73685. Skipti. Óska eftir skiptum á Toyota Celica ’74 i sérflokki og Bronco árg. ’73-’74. Uppl. I slma 84834. HÚSNÆÐI í 3ja-4ra herbergja ibúö I vestur- bænum til leigu 16-8 mánuöi frá 6. jan. Uppl. i sima 40206. 3ja herbergjaíbúö til leigu, leigist frá 1 jan. ’75. Uppl. I sima 20717. Einnig er til leigu á sama stað bilskúr meö 3 fasa rafmagni. Simi 20717. Tilleigu 2 herb.ibúð. Uppl. I sima 22638. Stór 2ja herbergja ibúð til leigu I Hafnarfirði fyrir tannlækna- stofur, skrifstofur, fjölskyldu eða einstakling. Fyrirframgreiösla æskileg. Uppl. I slma 81690. eftir kl. 4. Húsráöendur.er þaö ekki iausnin aö láta okkur leigja ibúöar- eöa atvinnuhúsnæðiö yöur aö kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látiö okkur leigja, þaö kostar yður ekki neitt. Ibúöa- leigumiöstööin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staönum og I síma 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur maöur óskar eftir herbergi strax. Uppl. I slma 93-2020. íbúð 4-5 herbergi óskast sem fyrst. Uppl. I slma 72438'eftir kl. 7 á kvöldin. Verzlunarpláss. Óska eftir verzlunarplássi I Rvlk strax, ca. 40-60 ferm, gjarnan meö bílskúr við verzlunina. Preben Skovsted, Bólstaöarhlíö 54. Slmi 85989. Lltil einstaklingslbúö eöa her- bergi meö aögangi aö eldhúsi óskast til leigu strax. Skilvfsi og góðri umgengni heitiö. Uppl. i slma 35391 kl. 17-20. óska eftir3ja-4ra herbergja Ibúö, þaö er 2 stofur og 1 til 2 herbergi. Æskilegt aö bllskúr fylgi. Uppl. I sima 16366 allan laugardag og sunnudag. Lokað vegna vaxtareiknings gamlársdag og 2. janúar 1975. Sparisióður Reykjavikur og nógrennis Vélamenn vantar nú þegar á loftpressu, aðeins vanir menn koma til greina. Mikil vinna og gott kaup. I Uppl. á verkstæðinu Brautarholti 20 (og á bónstöðinni) sima 85604 á kvöldin. Miöaldra barnlaus hjón, vinna bæði úti, vantar 1-2 herbergi með smá eldunaraðstöðu. Uppl. i síma 28043. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast. Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiösla. Uppl. I slma 19221 milli kl. 2-10. Ungt par óskar eftir l-3ja herbergja Ibúö. Simi 35978. Einhleypur karlmaöuróskar eftir herbergi. Uppl. i sima 28486. eftir kl. 1. Ungur lögreglumaöur óskar eftir litilli Ibúð á góöum stað i borginni. Uppl. I slma 21129. Einhleypur karlmaöuróskar eftir herbergi til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 86672 Bílsegulband til sölu á sama stað. ATVINNA í Stúlka óskast til starfa i veitingasal strax. Uppll I Kokk- húsinu Lækjargötu ekki i sima. Au pair I Osló. Barngóð stúlka óskast til vors á reglusamt tslenzkt heimili til aö gæta 2ja ára telpu á meðan móðirin er I skóla á daginn. Sérherbergi. Uppl. i slma 51195 i dag og næstu daga. Reglusöm stúlka óskast sem au pair i Skotlandi. Létt vinna. Nánari uppl. i slma 34529. Kona eöa stúlkaóskast til starfa I mötuneyti frá áramótum. Uppl. I sima 82057. ATVINHA ÓSKAST 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt framtiöarvinnu. Uppl. I slma 83703. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, iéinnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frlmerkjamiðstöðin, Skóla- vöröustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Laugardaginn 21.12. ’74, týndust gleraugu I Tjarnarbúö. Finnandi vinsamlega hringi I slma 84204. TILKYNNINGAR Frá skyndihappadrætti flug- björgunarsveitar Akureyrar. Dregiö var 23. des. Upp komu þessi númer 1. vinningur 7936, 2. 4434, 3. 4189, 4. 5550, 5. 8989, 6. 6615, 7. 5028. Vinninga má vitja I félagsheimili sveitarinnar aö Laufásgötu 2, næstu mánudags- kvöld. Slmi 96-21023. EINKAMÁL Stúlka, 26 ára, óskar eftir aö kynnast manni, meö náin kynni I huga. Algjörri þagmælsku heitiö. Tilboö merkt „4016” óskast sent fyrir 6. jan. 1975. BARNAGÆZLA Tek börn I gæzlukl. 8-12 f.h. Hef leyfi og starfsreynslu. Gjöriö svo vel og hringiö 1 síma 86952 eftir kl. 20 á kvöldin. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin illg 1 1 • DIPRSIÐO EIGEnDUR Aukið ORYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJU í koyrslu yðar, með því að lóta okkur annast stillingarnar á bifreiðinni. Framkvœmum vóla-, hjóla- og Ijósasfillingar ósamf tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitæki. O. Engilbert//on h t Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverksfæði Kópavogi, sími 43140 MUNIÐ RAUÐA KROSSINN dagöinöJ á &feureprij öími 2 18 40« -^ringiti oö: fjluötiti!..•

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.