Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Laugardagur 11. janúar 1975. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Eimskipafélags íslands h.f. fer fram opinbert uppboö aö Dugguvogi 4, laugardag 18. janúar 1975 kl. 13.30. Seldar veröa alls konar vörur og áhöld, sem komu til landsins meö skipum félagsins á árunum 1972 og fyrr. Avlsanir ekki teknar gildar nema meö samþykki uppboðs haldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 73., 75. og 77. tölublaði Lögbirtingablaös ins 1974 á eigninni Arnarhrauni 21, Hafnarfiröi, þinglesin eign Arnarhrauns h/f, fer fram eftir kröfu innheimtu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri miövikudaginn 15. janúar 1975 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 44. og 45. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1974 á eigninni Arnarhrauni 16, Hafnarfiröi, þinglesin eign Andra Heiöbcrg, fer fram eftir kröfu innheimtu Hafnarfjaröarbæjar og Veödeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miövikudaginn 15. janúar 1975 kl. 14.30. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 73., 75. og 77. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1974 á eigninni Laufvangi 7, 3ja hæö t.v. Hafnarfiröi, þinglesin eign Jóns H. Einarssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri miöviku- daginn 15. janúar 1975 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN Snjóhjólbarðar í miklu úrvali á hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan s.f. Borgartúni 24 — Slmi 14925. (A horni Borgartúns og Nóatúns.) Blaðburðar- börn óskast Miðbœrinn, Ránargata, Seltjarnarnes, Strandir, Miklabraut Skúlagata VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. GAMLA BÍÓ Sú göldrótta HÁSKQLABÍÓ Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Rauð sól Afar spennandi, viðburðahröð og vel gerð ný, frönsk-bandarísk lit- mynd um mjög óvenjulegt lestar- rán og afleiðingar þess. „Vestri” i algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune, Alain Delon. Leikstjóri: Terence Young. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. AUSTURBÆJARBIO ISLENZKUR TEXTI. i klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög viðburða- rik, ný, bandarisk kvikmynd I litum og Panavision. 1 myndinni eru beztu karete-atriöi, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Leeen hann lézt skömmu eftir að hann lék i þessari mynd vegna innvortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda alveg i sérflokki sem karate- mynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Söguleg brúðkaupsferð The Heartbreak Kid. Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferö. Charles Grodin og CybiII Sheperd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Gæðakallinn Lupo Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Síðasti tangó í París Heimsfræg, ný, Itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur veriö sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins mikl- um deilum, umtali og blaðaskrif- um eins og Slöasti tangó I Parls.l aðalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuö yngri en 16 ára. Athugiö breyttan sýningartlma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.