Vísir - 11.01.1975, Síða 16

Vísir - 11.01.1975, Síða 16
16 Vlsir. Laugardagur 11. janúar 1975. u □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | Q □AG | Sjónvarp annað kvöld: Vesturfararnir: Hefur barizt við sjálfan Satan Nú leikur Max von Sydow í Hollywood Hann hefur barizt við sjálfan Satan i kvik- myndinni umdeildu „Excorcist”. Hann hefur leikið leynilög- reglumann, trúboða og margt fleira. Við sjáum hann sem guð- hræddan og harð- gerðan sænskan bónda sem flytur sig yfir til Ameriku. Hann heitir Max von Sydow og fer meö hlutverk Karls Cskars i myndaflokknum Vesturfararnir. Þaö hlutverk hefur gert hann heimsfrægan. Og þó aö Liv Ullmann hafi ekki náö þeim árangri i Hollywood sem vonazt var til, þá hefur hann gert þaö. Hann hefur þegar fengiö aöalhlutverk I mörgum kvikmyndum. Nú . er einmitt veriö aö leggja siöustu hönd á kvikmynd, þar sem hann og Yul Brynner fara meö aöalhlutverkin. ,,Ég fór til Bandarikjanna fyrir nokkuö löngu, en ég hef alltaf heimþrá. Ég er vist svo sænskur, aö ég get aldrei veriö lengi aö heiman. Ég er varla fyrr kominn aö heiman en mig langar þangaö aftur”, segir þessi ágæti leikari. „Ég haföi mikla ánægju af aö leika Karl Cskar i Vestur- förunum. Sérstaka ánægju haföi ég af þvi aö vinna meö Liv Ullmann og leikstjóranum Jan Troell” Og þaö má þá skjóta þvi inn i aö fyrir stuttu var ákveöiö aö veita kvikmyndinni um Vestur- farana kaþólsk kvikmynda- verölaun OCIC I Róm sem beztu kvikmynd ársins 1974. Max von Sydow er sagöur einn þægilegasti maöur sem hægt er aö hitta i heimi kvik- myndanna. Hann er eölilegur og skemmtilegur. Hann er lika mjög vel liöinn meöal samleik- ara sinna og þeirra sem vinna meö honum viö gerö kvik- myndanna. Ekki er hægt aö heyra annaö en honum liki vel I Banda- rikjunum þó aö heimþráin geri vart viö sig ööru hverju. „Stemningin viö kvikmynda- gerö hér er stórkostleg. Allir leggjast á eitt um aö ná sem beztum árangri” Max von Sydow hefur haft svo Svona sjáum viö hann I Vesturförunum. Upptökur fóru fram bæöl I Sviþjóö og Bandarlkjunum. Þannig er hann i hinu daglega llfi, en þessa dagana er veriö aö leggja siöustu hönd á kvikmynd þar sem hann og Yul Brynner fara meö aöalhlutverkin. mikiö aö gera viö kvikmynda- gerö aö hann hefur ekki haft tima til þess aö sjá nýja ameriska kvikmynd sem unnin hefur veriö meö hliösjón af Vesturförunum og heitir „Hiö nýja land”. En hann hefur þó mikinn áhuga á aö sjá hana, enda hefur hún hlotiö góöar undirtektir. „Þaö er alltaf gaman aö byrja á nýju hlutverki", heldur hann áfram. „Þó aö tvö siöustu hlut- verk min hér I Hollywood séu ólik þeim sem ég hef fengiö I kvikmyndum Ingmars Berg- man og öörum f Sviþjóö, þá hafa þau veriö áhugaverö. Þaö er lika gott aö breyta til. Þaö þroskar manni’ Vesturfararnir eru á dagskrá annaö kvöld, og nefnist sá þáttur Viö Ki-Chi-Saga. Einnig veröur 4. þáttur myndaflokksins endursýndur fyrr sama dag. —EA t kvöld veröur sýndur næstslöasti þátturinn um Upton, og enn iendir hann I ævintýrum. Sjónvarp, kl. 20.30: Upton í greipum réttvísinnar... w** Læknirinn Upton lendir I greipum réttvlsinnar i kvöid, en þátturinn sem sýndur veröur úr þessum framhaidsmyndafiokk um læknana heitir einmitt 1 greipum réttvlsinnar. Hann er á dagskrá klukkan 20,30 i kvöld og er þetta næst- siöasti þátturinn sem viö sjáum. Aö visu eru til fleiri framhalds- myndaflokkar um þessa hressu félaga, en viö sjáum þá ekki, aö minnsta kosti ekki strax. 1 þættinum i kvöld er Upton oröinn kennari viö spitalann. Viö fylgjumst meö honum þar sem hann er á leiö gegnum slysavaröstofuna meö stúdenta- hóp. A leiöinni er hann plataöur til þess aö hjálpa til, þvi þaö reynist mikiö að gera. Upton lendir i þvi aö gera aö hendi á manni sem hefur skoriö sig, og reynist komiö drep I sáriö. Upton sprautar þvi manninn meö pensillini, en spyr áöur hvort hann hafi ofnæmi fyrir þvl efni. Maöurinn neitar þvi, en er þó nær dauöa en lifi eftir sprautuna. Hann sleppur meö lifiö en þaö kemur I ljós aö þetta er atvinnusvikari, sem fer I mál viö veslings Upton —EA ÚTVARP » Laugardagur 11. janúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8. 15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Veðriö og viö kl. 8.50: Markús A. Einarsson veö- urfræöingur talar. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Finnborg Ornólfsdóttir les söguna „Maggi, Mari og Matthias” eftir Hans Petterson (9). Tilkynningar kl. 9.30, Létt lög milli liöa. Cskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Aö hlusta á tóniist, XI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir islenskt málDr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.40 TIu á toppnum Orn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Gunnar Stefánsson les fyrri hluta sögunnar „Akvæöa- skáldsins” eftir Sigurbjörn Sveinsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr Til- kynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tveir á tali Valgeir Sigurösson ræöir við Gunn- ar Eggertsson tollvörð. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregöur plötum á fóninn. 20.45 Galdratrú og djöfiar: —■ slöari þáttur Hrafn Gunn- laugsson tók, saman. Les- ari: Randver Þorláksson 21.20 Frá tónleikum I Seifoss- kirkju 29. f.m. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Dansiög 23.55 Fréttir I stuttu máli Dag- skrárlok. Sunnudagur 12. janúar 8. Morgunandakt. Séra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfregnir. 8.15 Létt morgunlög a. Þjóö- lög frá Kanada og Mæri, sungin og leikin b. Tommy Reilly leikur á munnhörpu. 9.00 Fréttir. Ctdráttur ú'r forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veöurfregnir). 11.00 Messa I Hallgrims- kirkju. Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson, sem séra Oskar J. Þorláksson dóm- prófastur setur inn í emb- ætti. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Úr sögu rómönsku Ame- rlku Sigurður Hjartarson skólastjóri flytur annaö há- degiserindi sitt: Mexikó. 14.15 Innganga tsiands I At-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.