Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 17
Vlsir. Laugardagur 11. janúar 1975. 17 □ □AG | Q KVÖL °1 □ □AG | D KVÖLD | n □AQ | Sjónvarp, kl. 20.55, sunnudag: Vangaveltur um nútíma- þjóðfélag — söngsveitin Pokkabót í sjónvarpi ÞaO kannast vist allir við lagiö „Litlir kassar” og liklega vita flestir hverjir spila þaö og syngja. Nú ef ekki, þá getum viö frætt menn á þvi aö þeir kalla sig Þokkabót. Plata kom frá þessari söng- sveit i haust, og þaö er óhætt aö segja aö hún hefur vakiö tals- verða athygli. Við sjáum þessa söngsveit i sjónvarpinu annað kvöld klukkan 20.55, en hana skipa Gylfi Gunnarsson, Halldór Gunnarsson, Ingólfur Steinsson og Magnús Reynir Einarsson. Textar þeirra eru oft ádeila og vangaveltur um nútima þjóð- félag, en við fáum þó að heyra það öllu nánar i kvöld. Upptöku á þættinum stjórnar Egill Eðvarðsson. —EA Þokkabót hefur vakiö á sér talsveröa athygli en viö ^ sjáum söngsveitina og heyrum I kvöld. Sjónvarp, kl. 20.30, sunnudag: Fylgzt með rjúpunni Þaö getur veriö forvitnilegt aö fylgjast meö rjúpunni og hennar lifnaöarháttum.Sjálfsagt muna margir eftir þvi þegar rjúpan heimsótti Breiöholtssbúa og vappaöi þar um I göröum I vetur hin spakasta. Annars fáum viö aö fræöast svolltiö nánar um ævi hennar I sjónvarpinu annaö kvöld, en þá veröur sýnd kvikmynd sem kallast „Ein er upp til fjalla”. Þetta er fræöslumynd um rjúpuna, og er myndarhöfundur ósvaldur Knudsen. Tal og texta annaöist dr. Finnur Guðmunds- son en ljóöalestur sér Þorsteinn Ö. Stephensen um. Tónlist samdi Magnús Blöndal Jóhannsson. Mynd þessi var fyrst á dag- skrá 17. september 1972. —EA myndar Vesturlandabúa. 3. þáttur. „Stjörnur þaö né vissu, hvar þær staöi áttu”. Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. I þessum þætti greinir frá dananum Tycho Brahe og stjörnu- rannsóknum hans. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- ið) 21.30 Vesturfararnir. Fram- haldsmynd, byggð á sagna- flokki eftir Vilhelm Moberg. 5. þáttur. Viö Ki-Chi-Saga Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision). Efni 4. þáttar: Sex mánuðir voru liðnir siöan Karl Óskar og fólk hans lagði af stað frá Sviþjóö, og nú leitaði hann að landi undir framtiðar- heimilið. Hann hélt lengra inn i óbyggðirnar en hitt fólkiö, til að finna stað viö sitt hæfi. 22.25 Aö kvöidi dags. Séra Valgeir Astráðsson flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok. lantshafsbandalagiö Sam- felld dagskrá sem Baldur Guðlaugsson og Páll Heiðar Jónsson gera: — siðari hluti. 15.30 Miödegistónleikar. 16.25 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni: Flóra, þáttur meö blönduðu efni i umsjá Gylfa Gislasonar. t þættinum mælir Vilborg Dagbjartsdóttir fyrir minni karla. Guðbergur Bergsson les úr „Astum samlyndra hjóna” og rætt er við Þór- berg Þórðarson. Aður út- varpaö 16. júní i fyrra. 17.25 Létt tónlist frá norska út- varpinu Útvarpshljómsveit- in leikur lög eftir Arne Egg- en og Antonio Bibalo. Stjórnandi: Sverre Bruland. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Emil og leynilögreglu- strákarnir" eftir Erich Kastner. Haraldur Jó- hannsson þýddi. Jón Hjart- arson leikari les (2). 18.00 Stundarkorn meö Jessye Norman, sem syngur lög eftir Gustav Mahler. Til- „ kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkiröu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýöi. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Ragnheiöur Bjarnadóttir og Stefán Hermannsson. 19.50 tslensk tónlist 20.30 Albert Schweitzer — aldarminning Lesinn kafli úr ævisögu Schweitzers eftir Sigurbjörn Einarsson biskup og brot úr ræðu Schweitzers við móttöku friöarverðlauna Nóbels 1954. Einnig leikur Albert Schweitzer orgelverk eftir Bach. 21.05 Kvöldtónleikar Píanó- trió op. 32 eftir Anton Aren- sky. Maria Littauer leikur á planó, Gyorgy Terebesi á fiðlu og Hannelore Michel á knéfiðlu. 21.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara viö spurningum hlust- enda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Dansiög Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Laugardagur 11. janúar 16.30 tþróttir Knattspyrnu- kennsla 16.40 Enska knattspyrnan. 17.30 Aörar Iþróttir M.a. myndir frá badmintonmóti i Reykjavik, og kjöri iþrótta- manns ársins og leik ÍR og Gróttu I fyrstu deild i handb. Rætt er viö Birgi Björnsson og Einar Bollason. 18.30 Lina langsokkur Sænsk framhaldsmynd fyrir börn og unglinga, byggð á sam- nefndri sögu eftir Astrid Lindgren. 2. þáttur. Þýð- andi Kristin Mantyla. Aður á dagskrá i október 1972. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kili Breskur gamanmynda- flokkur. í greipum réttvls- innar Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Ugla sat á kvisti Get- raunaleikur með skemmti- atriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.35 Dagbók önnu Frank Bandarisk biómynd frá ár- inu 1959, byggð á dagbók hollenskrar gyðingastúlku. Leikstjóri George Stevens. Aðalhlutverk Mille Perkins, Joseph Schildkraut, Shelley Winters og Richard Beym- er. Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin gerist i Amsterdam I heimsstyrjöldinni siðari og lýsir lifi gyðingafjöl- skyldna, sem lifa I felum vegna ofsókna nasista. 00.05 Dagskrárlok Sunnudagur 12.janúar 1975 17.00 Vesturfararnir. Sænsk framhaldsmynd, byggð á sagnaflokki eftir Vilhelm Moberg. 4. þáttur endurtek- inn. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir (Nordvision) 18.00 Stundin okkar. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 „Ein er upp til fjalla”.. Fræöslumynd um rjúpuna og lifnaðarhætti hennar. Myndarhöfundur Ósvaldur Knudsen. Tal og texti dr. Finnur Guðmundsson. Ljóðalestur Þorsteinn ö. Stephensen. Fyrst á dag- skrá 17. september 1972. 20.55 Söngsveitin Þokkabót. Gylfi Gunnarsson, Halldór Gunnarsson, Ingólfur Steinsson og Magnús Reynir Einarsson leika og syngja nokkur lög i sjónvarpssal. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.10 Heimsmynd I deiglu. Finnskur fræðslumynda- flokkur um visindamenn fyrri alda og þróun heims- * * mw X ■K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-St-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-Wt-K-k-K ★ I $ í ★ t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 1 I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I í i ^\ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. jan. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Það er mikil hreyfing I kringum þig I dag, og staða þín breyt- ist eitthvað á næstunni. Endurnýjaðu gamlan kunningsskap. Nautiö, 21. april—21. mai. Þú hefur mjög frjótt Imyndunarafl þessa dagana, notfæröu það til góðs. Spádómshæfileikar þinir eru í góðu standi, skipuleggöu fram I timann. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Eigingirnin ræður rikjum hjá þér i dag. Vertu ekki með neina leynd á því sem þú framkvæmir núna. Sparaöu við þig. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Samskipti þin við aðra batna mjög frá og með deginum I dag. öll samvinna verður betri, en vertu á verði svo þú gerir ekki nein mistök. Ljóniö,24. júlí—23. ágúst. Leggðu ekki of hart aö þér, þér er mjög hætt við veikindum, sér- staklega vegna ofþreytu. Þú öðlast mikilvæga reynslu með þvi að reyna að þjóna öðrum sem bezt. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú hefur mikla hæfileika til að gleðja aðra. Þér hættir samt til að vera þvingaður . (uð) í samskiptum við ákveðna persónu sem sýnir þér áhuga. Vogin,24. sept.—23. okt. Mikilvæg fjölskyldumál eru á döfinni i dag. Þetta getur veriö mjög góður timi til hvers konar flutninga og breytinga á högum þinum. Drekinn,24. okt—22. nóv. Þér gengur vel að tjá þig I dag, og þú hefur aukinn áhuga á öllu sem er að gerast i kringum þig. Faröu I smáferöalag. Bogmaöurinn, 23. nóv,—21. des. Fjárútlát þin eru þér mikiö áhyggjuefni, en það er engin lausn að klóra þér i hausnum, gerðu eitthvað róttækt i málunum. Notaður þá góðu dómgreind sem þér var gefin. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Athygli annarra beinist mjög að þér i dag, enda hefur þú mikið aðdráttarafl. Kvöldið verður með skemmtileg- asta móti. Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb. Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun i sambandi viö andleg málefni. Maginn i þér er ekki i sem beztu lagi, forðastu þvi þungmeltan mat. Fiskarnir,20. febr. — 20. marz. Reyndu að vera hjálpsamur um morguninn. Seinnipartinn’ gengur þér sérstaklega vel að ná sambandi við fólk I kringum þig. ■¥ •¥■ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Í ¥ 1 i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i i -¥- ¥ i ¥ -¥■ -¥- ¥ * ¥ ■¥■ ■¥■ ■¥■ ■¥■ ■¥■ •¥■ •¥■ ¥ *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.