Vísir - 14.01.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 14.01.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Þriöjudagur 14. jandar 1975. — r Fyrirgefðu vinur — geturðu sagt mér...... ALLT t LAGI MONTRASS! Eins og ég hef oft hjálpað þeim, þegar þeir hafa y þurft að -c" /tala við mig! ) ■ Sá þykist .vera eitthvaö mm Noröaustan stormur, skýj- aö, en úrkomu- laust aö mestu. Frost 3-4 stig. Söngur Sólveigar er meöai efnis á dagskrá sjónvarpsins i kvöld, og vcröur nú sýndur ann- ar þáttur, en alls eru þættirnir þrlr. í fyrsta þættinum, sem sýnd- ur var fyrir viku, fylgdumst við með þvi, þegar Sólveig fæðist i þennan heim rétt fyrir seinni heimsstyrjöldina. Hún er ekki beint velkomin hjá móður sinni, sem er nokkuð laus I rásinni og hefur allt annað að gera en að hugsa um unga- barn. 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Tanniæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Slmi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi Félagsstarf eldri borg- ara Opiö hús verður á mánudag og öandavinna á þriðjudag að Hall- veigarstöðum. Að Noröurbrún 1 verður handavinna, leirmuna- gerö og smíðar á mánudag. Hár- snyrting, teiknun-málun og félagsvist á þriöjudag. Böö, handavinna, smiöar og ensku- kennsla á miövikudag. Opið hús o.fl. á fimmtudag. TILKYNNINGAR Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Viötalstimar I Nes- og Melahverfi Stjórn félags sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi hefur ákveðið að hafa fasta viðtaistima alla mánudaga að Reynimel 22 (inngangur frá Espimel), simi 25635. Stjórnarmenn hverfafélagsins verða til viðtals þessa daga frá kl. 18.00-19.00 (6-7). öllum hverfisbúum er frjálst að notfæra sér þessa viðtalstlma og eru þeir eindregið hvattir til þess. Stjórnin. Mænusóttarbólus etning fyrir fullorðna fer fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavlkur, alla mánudaga frá kl. 17-18. Minningaspjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóösins fást á skrifstofu sjóösins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, I skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. \12724. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld I Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldan, öldugötu 29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. 18.-Dh6! 19. Ddl — Hd8 20. Bd3 — Hxd3! 21. cxd3 — Dxcl 22. Dxcl — Rxd3+ 23. Kdl — Rxc 124. Kxc 1 — Kd7 og svartur vann. w Faðirinn hallar sér einum of oft að flöskunni og það lendir á afa þeirrar litlu og ömmu að ala hana upp til aö byrja meö. Móðirin stingur af aö heiman, en snýr aftur, þegar Sólveig er oröin nokkurra ára. Hún tekur Sólveigu til sin, en á ýmsu gengur, svo að amman, sem nú er oröin ekkja, veröur oft aö láta til sin taka. 1 kvöld kl. 20.35 sjáum við svo, hvernig gengur, þegar Sólveig er orðin stálpaðri. — EA. BRIDGE Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals, opin alla daga nema mánudaga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Lágafells- sóknar. Fundur verður haldinn þriðju- daginn 14. jan. kl. 8.30 aö Brúar- landi. Konráð Adolphsson verður gestur fundarins. Mætiö vel og stundvislega. Konur, sem hyggja á inngöngu i félagið, eru boðnar á fundinn. Kvenfélag Bæjarleiða Fundur I safnaðarheimili Lang- holtssafnaðar þriöjudaginn 14. janúar. Stjórnin. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag i safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. MINNINGARSRJÖLD Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Siguröur M. Þorsteinsson, Goö- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Haeðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48. simi 37407. Húsgagnaverzlun ■ Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Bryhjólfs- sonar. Sjónvarp, kl. 20,35: STÆKKAR OG DAFNAR, EN HVERNIG GENGUR ÞÁ? Vestur spilar út hjartatiu I fimm laufum suðurs, dobluð- um af austri. A 105 VG ♦ KG9732 . *KD32 AK864 VAK ♦ AD10 + 10987 + 32 V109876542 ♦ 864 ♦ekkert N V A S + ADG97 V D3 ♦ 5 * AG654 Sama útspil á báðum borð- um — austur átti slaginn og skipti yfir I lauf. A öðru borðinu tók spilarinn i suður á drottningu blinds — spilaði spaðatíu og svinaði. Aftur spaði og enn svinað. Spaðaás og 4-2 legan kom I ljós — spaði trompaður i blindum. Tigull. Austur átti slaginn og spilaði laufi, sem taka varð i blind- um. En nú var spilarinn i vanda að komast heim til að trompa hjartað — og siðan til að taka trompin. Tapað spil. A hinu borðinu var Martin Hoff- man, kunnur spilari fyrir árangur sinn i tvimennings- keppni. Fyrstu slagir gengu eins, en þegar Hoffman spilaði spaðatiu blinds, yfirtók hann með gosa slnum — trompaði hjarta og svinaði svo spaða aftur. Nú, eftir að hafa trompað spaða i blindum, var litill vandi að komast heim til að taka trompin af austri og njóta ánægju af fimmta spaöanum. Ekki mikill munur á leiðum spilaranna — en þó svo þýðingarmikill. Eöa eins og Frr.kkarnir mundu segja. Vive la différence! A skákmótinu i Þrándheimi I haust kom þessi staða upp I skák Danans Iskov og Norð- mannsins Leif ögaard, sem hafði svart og átti leik. | í KVÖLD \ í DAG | í KVÖLD | LÆKNAR Reykjavlk—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, slmi 21230. Hafnarfjörður—Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvaröstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 10.-16. jan. er I Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og aFmennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öli kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö ki. 9-12 og sunnudaga er lokað. | í DAG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.