Vísir - 14.01.1975, Page 14

Vísir - 14.01.1975, Page 14
14 Visir. Þriöjudagur 14. janúar 1975, TIL SÖLU Til sölu Elna saumavél 1 árs á 20.000.-, barnastóll, einnig óskast hansa-skrifborð. Uppl. i sima 35772. Kvikmyndaunnendur—kvik- myndafélög. Mjög gott safn kvik- myndabók^a er til sölu nú þegar. Einstakt tækifæri og gott verð. Sala á einstökum bókum úr safn- inu kemur til greina. Hafið sam- band við Hringbraut 51, Hafnar- firði (uppi). Til sölu er Hagström gitar model B-60, nýlegur og litið notaður, taska fylgir. Uppl. i sima 44126 eftir kl. 7 á kvöldin. Teppi. Mjög vel með farið teppi um 30 ferm. litið notað til sölu. Uppl. i sima 74695. Til sölu Passap Duomatic prjóna- vél, skermkerra og hár barna- stóll. Uppl. i sima 20943. Til sölu barnavagn, barnastóll, göngugrind og tveir svefnsófar eins og tveggja manna, selst ódýrt. Uppl. i sima 41081. Hljóðfæraleikarar ath. Til sölu Marshall 100 watta bassamagnari og 100 w. Marshall bassabox. Uppl. I sima 66263. Enskur hnakkur, svo til ónotaður, til sölu á kr. 28.000 hjá Antik bólstrun Laugavegi 62. Simi 10825. Til sölu bátur 16 f með vagni, góö- ur til grásleppuveiöa, einnig kerra yfirbyggð, heppileg fyrir snjósleða hjá björgunarsveitum og fleirum. Skipti möguleg á bil. Simi 30017. 2 miðstöðvarkatlar til sölu, kola- ketill og 4 1/2 ferm. oliuketill m/brennara. Simi 40159. Ljósritunarvél i góðu ástandi til sölu, gott verð. Uppl. i sima 34011 eftir kl. 5. Til sölu mótatimbur 1” x 6” og 1 1/2” x 4”, notað einu sinni. Uppl. i slma 52431. Shaftesbury rafmagnsgitar (Les- Paul) til sölu. Einnig strauvél og skrifborð. Uppl. i sima 74895. Til sölu nýlegt HMV sjónvarps- tæki.verð 30 þús. kr. Vil gjarnan taka ódýran lítinn bil i skiptum, ennfremur til sölu Koyo 8 bylgju útvarp fyrir rafhlöður og 220 vo.lt. Uppl. I sima 52028 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu litiö notaður Rafha þvottapotturoghjónarúm. Uppl. i sima 52520. Tilsöiu sjónvarp 23 tommu.notuð eldhúsinnrétting, 2 Rafha elda- vélar og hansagluggakappar nokkur stk. Uppl. I sima 42955 til kl. 5 á daginn. VERZLUN Innrömmun.Tökum I innrömmun alla handavinnu, myndir og mál- verk. Fallegir listar, matt gler. Hannyröaverzlunin Erla, Snorra- braut 44. ódýr stereostt margar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir feröaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án viö- tækis, bilasegulbönd margar geröir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa rafdrifinn hverfistein. Simi 35645 og 12637 á kvöldin. Barnabilstóll af viöurkenndri gerð óskast. Uppl. í sima 15607. Mótorhjól óskast. Honda 350 eða svipað hjól, staðgreiösla mögu- leg. Einnig óskast 14 tommu Hihat symbalar. Uppl. I slma 99- 1672 og eftir kl. 6 i sima 99-1679. Rennibekkur. Litill járnrenni- bekkur óskast keyptur. Uppl. I sima 99-1730 eftir kl. 19 á kvöldin. — Ég vildi gjarnan aö þér skrifuðuö I framtiðinni ultra-mikróskópisk I staöinn fyrir plnu-pinu-litið! — Tilbúin, fröken Jóhanna........? — Villi! Mamma er komin og hún getur heyrt hvert orö sem þú ætlar aö fara aö segja..........! Óska eftir notaðri ljósmynda C’operingavél. Uppl. i sima 53713. Lítið barnarimlarúm óskast keypt. Uppl. i sima 13092 eftir kl. 18. Skiöaútbúnaöur óskast fyrir börn og fullorðna. Uppl. i sima 66259. Vil kaupa nýlegt sjónvarp.Uppl. i sima 36283 eftir kl. 7 á kvöldin. Vel meö farin kommóöa óskast, verður að vera rúmgóð. Uppl. i sima 40654 eftir kl. 19. FATNADUR Verksmiöjuútsala. Mikill afslátt- ur. Prjónastofa Kristínar, Ný- lendugötu 10. Til sölu 2ja ára mokkakápa ný- hreinsuð, stærð 36, verð 15 þús. kr. Uppl. I sima 82381 eftir kl. 18. HlOL.VflGNflg Vel meö farinn barnavagn til sölu. Uppl. I sima 82912. HÚSGÖGN Bæsuö húsgögn. Smiöum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63.SImi 44600. Til sölu borðstofuhúsgögn (tekk) , borö,6 stólar og skápur. Simi 82552. Klæðningar og viögeröir á bólstruðum húsgögnum. Afborgunarskilmálar á stærri verkum. Plussáklæði i úrvali, einnig i barnaherbergi áklæði meö blóma- og fuglamunstrum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30. Slmi 22087. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónabekkir, hjónafleti. Berið saman verð og gæði. Opið 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Til sölu notuð skrifborð og fleiri skrifstofuhúsgögn. Uppl. i sima 24050. BÍIAVIÐSK,IPTI Til sölu sjálfskiptur glrkassi með túrblnu I Buick. Uppl. I slma 25590. Vantar Ford Trader dlsilvél 4 cyl. ásamt girkassa. Uppl. I sima 99-5154 eða 99-5240. Volvo duett’69, góður bill, til sölu. Uppl. i síma 32400. Til sölu Benz sendiferðabill I mjög góðu standi, ný talstöð og gjaldmælir fylgja. Uppl. I sima 50836. óska eftirað kaupa vinstra fram- bretti, vinstri helming framstuð- ara og grill á Moskvitch ’67. Uppl. i sima 26115 milli kl. 20 og 21 I kvöld. Til söluFord 17 M árg. ’68. Hag- stætt verð. Uppl. hjá bilasölu Egils og I slma 28046. Til sölu Opel Capitan 1960 ógang- fær, þarfnast smá lagfæringar, skoðaður ’74, nýlega uppgerö vél og girkassi. Simi 81382 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Case bakki á Peugeot disilvél 65 hö, ógangfær m/grlkassa. Perkins dlsilvél 44 hö, ógangfær. Uppl. I slma 92-2816 eftir kl. 7 á kvöldin. TilsöluRambler Ambassador 990 árg. ’65, þarfnast lagfæringar. Skiptimöguleg.Uppl.IsIma 52423 eftir kl. 8 e.h. Renault 4.TÍ1 sölu eru varahlutir i Renault 4,þar á meðal er mótor, glrkassi, nýleg snjódekk á felgum og ýmislegt fleira. Uppl. I sima 43320. Saab 96 de luxe V-4 árg. ’69 til sölu. Hagstætt verð. Uppl. I sima 40654 eftir kl. 19. Volkswagen-bilar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Simca Arena ’63 til sölu. Uppl. i sima 25898 eftir kl. 5 e.h. Bílar til sölu. Sendibíll 3 t. með góðu boddi, fólksbill Rambler, vel með farinn. Uppl. i sima 41081 eft- ir kl. 7 á kvöldin. Bifreiðaeigendur.Utvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geýmið auglýsinguna). HÚSNÆÐI í BOÐI 2ja herb. íbúö til leigu.leigist með gardinum, Isskáp, sima og fl. Leigutimi 1. marz til 1. sept. ’75. Tilboð sendist fyrir 17. jan. merkt „4621”. Ný 2ja herbergja ibúð til leigu i Breiðholti. Tilboð merkt „4610” sendist VIsi fyrir 18. jan. Herbergi með aðgangiað eldhúsi til leigu I vesturbænum. Uppl. I sima 13001 milli kl. 4 og 7. Til leigu strax góð 2ja herbergja ibúð. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „4602” fyrir helgi. Einbýlishústil leigu á Selfossi frá 1. febrúar. Uppl. i síma 99-1891 Selfossi milli kl. 6 og 7. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staönum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. I Húsráðendur.er það ekki lausnin !að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 1-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Litið verzlunarhúsnæði við mið- bæinn óskast sem fyrst. Uppl. I sima 12958 á kvöldin. óska eftir aö kaupa óinnréttað Ibúðarhúsnæði, helzt i Voga- eða Langholtshverfi, þó ekki skilyrði. Tilboð merkt „7913” sendist augld. Visis fyrir 17. þ.m. Einstaklingslbúð eða eitt her- bergi meö eldunaraðstöðu óskast, helzt sem næst miöbænum. Uppl. i slma 13897. Fyrirframgreiösla. óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 15049. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. I sima 72346 eftir hádegi. Litið geymsluherbergi óskast til leigu, 1. h eða kjallara, má vera óinnréttað, en þurrt. Simi 37711. Regiusamur námsmaður óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. I slma 73131. Tveir hjúkrunarnemar og fóstru- nemi óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð, helzt I nágrenni Landspital- ans. Uppl. I dag og á morgun i sima 27941. Ungur pilturóskar eftir herbergi. Uppl. I sima 28385 milli kl. 3 og 6. óska eftirupphituðu geymsluher- bergi. Uppl. I sima 21485. Ung barnlaus og reglusöm hjón óska eftir Ibúð strax I Reykjavik. Uppl. i síma 73584 eftir kl. 19. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast á leigu I Reykjavik. Uppl. I slma ' 16136. ATVINNA í Rösk stúlka óskast strax. Uppl. milli kl. 5 og 7, ekki I sima. Fjarðarprent, Alfaskeiði 31, Hafnarfirði. Stúlka óskast strax til afgreiðslu- starfa allan daginn og önnur fyrir helgar um næstu mánaðamót. Uppl. I sima 12125 og á kvöldin i sima 72589. Arbæjarhverfi. Vön stúlka eða kona óskast I kjötbúð, Uppl. i sima 81270. Röskur ungur maður óskast til starfa á bilaþvottastöðina á Laugavegi 180. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 7. Rafsuöumenn, plötusmiöir og lagtækir menn óskast til iðnaðar- og verksmiðjustarfa. J. Hinriks- son vélaverkstæði Skúlatúni 6. Simar 23520 og 26590. Kvöldsimi 35994. ATVINNA ÓSKAST Tvitugur maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, allt kem- ur til greina. Uppl. I slma 34411 eftir kl. 5. 24 ára laghentan stúdent vantar atvinnu fram til kl. 15, stundum lengur, flest kemur til greina t.d. næturvarzla. Tilboð sendist VIsi merkt „4569”. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. I sima 83853. Vil taka aö mérræstingar seinni hluta dags. Helzt sem næst Heimunum. Uppl. i sima 84983 öll kvöld milli kl. 7 og 8. Ungan þritugan mann vantar kennsluatvinnu við stillingar á bifreiðum eða vélum eða ein- hverju. Uppl. I sima 13694 kl. 11-13 og 18-20. Stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst, vön afgreiðslustörfum, en margt kemur til greina t.d. vél- ritunarstörf. Uppl. I sima 74294. 23 ára háskólanemi óskar eftir vinnu allan daginn I 3 mánuöi. Margt kemur til greina. Uppl. I sfma 24978. 20 ára stúlka með verzlunarpróf óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu og skrifstofustörfum. Uppl. i sima 10072. Trésmiður óskar eftir vinnu við viögerðir innahúss á húsum, einnig nýsmlði, skápar, huröaisetning og fl. Simi 22575 kí. 6-8 vism Pyrstur meö fréttiruax

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.