Tíminn - 17.06.1966, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 17. jimí 1966
TIMINN
ÍSPEGLITÍMANS
Raqel Welch er ein af þeim
kvikmyndastjörnum, sem tald
ar eru eiga mikinn frama
framundan. Hún hefur nú ný
lokið við að leika í kvikmynd,
sem heitir „Milljón árum fyr
ir Krists burð“. Ekki er hlut
verk hennar í myndinni þó
stórt, að vísu sést hún lengi
á tjaldinu, en hún segir ekkert
í kvikmyndinni utan það að
hún gefur frá sér ýmis hljóð
eins og : GRR! GRR! RAAAA
OR! OOMPH! YAAASHHH!
Þótti Raquel hafa tekizt það
með ágætum og fer nú hróður
hennar sívaxandi.
★
Fyrir nokkrum árum síðan
gerði franski leikstjórinn Jaq
ues Demy kvikmyndina Les Par
aphiies de Cherbourg, sem var
eins konar söngleikur. Aðalnlut
verkið í myndinni lék Cather
ine Deneuve og náði kvik-
myndin þegar í stað miklum
vinsældum. Nú hefur hann haf
ið töku annarrar söngleika-
myndar, sem nefnist Les
demoiselles de Rochefort eða
frökenarnar frá Rochefort. Að
alhlutverkin í kvikmyndinni er
í höndum þeirra systra Franc
oise Dorleac og Catherine Den
euve og Georg Charkiris, sem
margir reykviskir kvikmynda
húsagestir muna sjálfsagt eft
ir úr West Side Story en þar
lék hann Puerto Rico mann.
Þær systur Francoise og Cath
erine njóta nú mjög miklla vin
sæla í Frakklandi og þykir
Francoise ekki síðri leikkona
en Catherine.
Annars verður þessi kvik
mynd tekin í borginni Roche
fort og eru Ibúar hennar þeg
ar famir að fylgjast með töku
kvikmyndarinnar og sjá nú
leikarana dansa þar um göt
ur og torg.
★
Charlie Chaplin hefur nú
lokið við fyrstu kvikmyndina
sem hann hefur gert nú á
síðustu tíu árunum og sagði
við það tækifæri að hann von
aðist til þess að geta hafið
sem fyrst töku annarrar kvik
myndar. Maður verður að
halda heilasellunum í lagi —
sagði hann, — og það gerir
maður bezt með því að starfa
sem mest. Fólk segir meira að
segja að ég líti betur út núna
helur en þegar ég hóf töku
myndarinnar. — Þessi kvik
mynd sem þetta 77 ára gamla
unglamb hefur nýlokið við
er eins og kunnugt er Greifa-
frúin frá Hong Kong og aðal
hlutverkin leika þau Marlon
Brando og Sophia Loren.
Kona Chaplin frú Ona 0‘
Neil segir um þetta starf
manns síns.
— Það er einkennilegt hvað
þessi kvikmynd hefur haft
að segja fyrir hann. Hann lít-
ur miklu betur út þótt hann
hafi unnið meira en nokkru
sinni fyrir sex eða sjö daga vik
unnar.
Chaplin hefur sagt að nú
ætti hann að eyða nokkrum
tíma með fjölskyldu sinni og
svo ætla ég að byrja á nýrri
mynd. Og Sophia Loren sagði
Charlie Chaplin það þegar húr.
frétti að hann ætlaði að gera
aðra kvikmynd, að ef það verði
þá vilji hún endilega fá að
leika í myndinni.
★
Fyrir skömmu kom út bók
í Dortmund í Þýzkalandi og
nefnist hún Heiðurborgarar og
aðrir heiðursmenn. f bókinni
er það meðal annars upplýst
að enn þann dag í dag 21 ári
eftir að Hitler beið sinn mesta
ósigur, sé hann heiðursborgari
í 26 bæjum í Þýzkalandi.
Hitler var gerður að heiðurs
borgara í þessum borgum þeg
ar hann var hvað valdamestur
og enn þann dag í dag hefur
stjórnum þessara bæja ekki
fundizt nein ástæða til þess
að breyta því.
★
Hættulegasta kona Ítalíu
heitir að sögn Daniella Bi-
anchi og varð fræg fyrir leik
sinn í Jamies Bond kvikmynd
inni From Russia with Love.
Hún er nú álitin hið dæmi-
gerða njósnarakvendi sem
hægt er að trúa fyrir öllu og
engu. Nú er hún að leika í
ítalskri njósnakvikmynd og þar
klæðist hún búningi úr slöngu
skinni ög sést yfirleitt ekki á
tjaldinu án þess að hún sé
að handf jatla véltoyssu.
Þetta er ekki draugur ekki
er hún heldur í mótmæla hug
leiðingum út af stuttu tízk-
unni. Þetta er franska leik-
konan Lilo Bernard, sem spók
ar sig á frönsku Rivíerunni og
hún notar tímann til þess að
undirbúa næsta hlutverk sitt
sem hún á að leika í leik-
riti, sem verður sýnt í París
næsta vetur.
★
Freddy Lennon, pabbi John
Lennons, bítils, fetar nú á
ýmsan hátt i fótspor sonar
síns. Hann er nú 53 ára gam
all og er nýbúinn að gefa út
fyrstu hljómplötu sína. Ekki
nóg með það. Nú hyggst hann
ganga í hjónaband og er hin
væntanlega eiginkona þjón-
ustustúlka á barnum þar sem
Freddy Lennon er barþjónn.
Fyrri kona Freddys, móðir
Johns lézt í bílslsyi fyrir 20
árum síðan. Freddy pabbi hef
ur ekki boðið John syni sínum
í brúðkaupið og segir að hann
hafi ekki séð son sinn síðan
hann varð frægur sem bítill
: .•
■ •'
>< iliUiilÉ ili! I
:
■xtvx::::1
, |
v ■ : ■ ••
••$•*■..••:• \ís ><
Hér sjáum við hópgöngu ,til höfuðborgar Mississippisfylk til Jackson fyrir James Merd
.negra undir forustu Martin is, og var áætlað að fara síðan ith.
Luther King. Eru þeir á leíð
3
Á VÍÐAVANGI
í Strandferðirnar
| Vilhjálmur Hjálmarson á
Í Brekku í Mjóafirði, fyrrver-
andi alþingismaður, ritar grein
um strandferðamálin í síðasta
tölublað Austra. Vilhjálmur
: segir m. a.:
|| „Góðar heimildir eru fyrir
| því, að áformað hafi verið
I að taka Skjaldbreið út úr
rekstrinum þegar í vor. Hefði
því orðið að láta Herðubreið
taka að sér verkefni hennar
að nokkru og jafnvel hefði orð
ið að taka Herjólf út úr sín-
um ferðum að einliverju leyti.
Það eru svo nýjustu fréttir af
þessum vettvangi, að upp sé
kominn sérlegur sendimaður
Ifrá Skotum til þess að skoða
Skjaldbreið og semja um kaup
á skipinu, ef honum litist á
það.
Þessum aðförum hlýtur
fólkið í strandhéruðunum að
mótmæla harðlega. Víðsvegar
um land, og ekki sízt á Aust
fjörðum, hefur orðið mikil
þróun í atvinnulífi síðustu miss
erin. Sú þróun kallar á aukna
| þjónustu í samgöngumálum.
Með skerðingu á strandferðun
um, eins og hún nú virðist fyr
irhuguð, er vegið að þessari
þróun og henni stefnt í tví
sýnu. Væri það furðulegt gæfu
leysi valdhafanna og stuðnings
liðsins úr hinum ýmsu byggð
arlögum, ef nú ætti að skerða
strandferðirnar í einu mesta
góðæri, sem sögur fara af, í
stað þess að endurskipuleggja
þær og endurbæta í sami'æmi
við breyttar kringumstæður og
kröfur nýrra tíma.“
Afstaðan til lands-
byggðarinnar
Ennfremur segir Vilhjáln*-
ur:
„Ríkisstjórnin hefur sett á
fót nefndir til að finna út
hvar skórinn kreppir hjá Rík
isskip og hvað megi helzt
verða til bjargaL
En málið er ekki flókið.
SkipastóUinn og öll starfs
aðstaða er orðin langt á eftir
tímanum. Það þarf ný skip
og bætta aðstöðu í landi og
að einhverju leyti breytta til
högun á ferðuhi.
Skal hér vikið örlítið nán
ar að cinstökum þáttum.
Herðubreið og Skjaldbreið
eru of litlar fyrir vöruflutn-
ingana. Byggja þarf ný skip,
nokkru stærri, tvö og þó öllu
heldur þrjú, þannig að ætíð
gæti vcrið tvö á ferð með
ströndinni. Þriðja skipið gripi
inn í i forföllum en þess á
miUi sinnti það öðrum verkefn
um það þyrfti áreiðanlega ekki
að liggja aðgerðarlaust. Lestir
þessara skipa yrðu þannig,
að vel hcntuðu fyrir vöru
palla, en nokkrum þeirra
þarf að taka upp á öllum
stærri höfnum. Farþcgarými
yrði stillt í hóf en þó haft
snögtum meira og betur bú
ið en á Breiðunum. Að þessu
þarf að vinda bráðan bug.
í og við vöruskemmu Skipa
útgerðar ríkisins í Reykjavík
ríkir algert ófremdarástand.
Þrengslin og umferðaöngþveit
ið er óskaplegt. Fá þarf stofn
uninni betra húsnæði þar sem
eðlilegum afgreiðsluháttum
verði við komið og unnt sé
að beita nýrrj tækni við með
ferð vörunnar.
Jafnframt þarf að vinna að
því að bæta aðstöðu til af-
Framhald á bls. 15