Tíminn - 17.06.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.06.1966, Blaðsíða 16
135. tbl. — Föstudagur 17. júní 1966 — 50. árg. Lögreglukórarnir syngja framan viö Menntaskóla SEKTIN VARÐ 1.5 MILLJÓN kr., Haraldur Kelgason 20 dagar skilorðsbundið og 70 þús. kr. Sektin rennur öll í Menningar- sjóð en varningurinn, um 4000 vínflöskur og 110 þúsund vindling- ar, rennur til ríkissjóðs. Gæzlu- varðhaldsvist kemur öllum skip- verjum til frádráttar. í forsendum dómsins, var tek- ið tillit til eftirfarandinni atriða: 1. Smyglið var stórfelld og hefði svipt ríkisstjóð veruiegum tekjum. 2. Aðferðir 8 þeirra við geymslu f’ramhald á bls 14 Reykjavík, fimmtudag. í dag var kveðinn upp dómur í Sakadómi Reykjavíkur í Lang- jökulsmálinu svonefnda. Sakborn- ingarnir voru 10 skipverjar og voru þeir allir dæmdir í fangelsis vist og í sekt, nema skipstjórinn, sem var gferður ábyrgur fyrir smyglvarningi sem enginn fannst eigandi að. Honum var eigi gerð nein sérstök refsing, þar sem leitt var i ljós að hann átti ekki nokk- urn þátt í smygli svonefnds varn- ings og hann hafði setið í gæzlu- varðhaldi í 18 daga og þolað 30_____________________________________________________ daga farbann. Einnig hafði hann r _________ . _ *■* AÐALFUNDUR BUNAÐARSAMBANDS AUSTURLANDS: KJ-Reykjavík, fimmtudag. Eftir helgina hefst hér í Reykja- vík söngmót norrænna íögreglu- kóra, sem standa mun yfir frain á föstudag. Hápunktur þessa lög rcglukóramóts verður skrúðganga kóranna hér í Reykjavík og úti- söngskemmtun á þriðjudagskvöld- ið fyrir framan Menntaskólann. Þetta er í 3. sinn, er móf sem þetta er haldið, en áður hafa þau verið í Stokkhólmi og Osló, og vakið mikla athygli í höfuðborg- j unum. Alls munu koma hingað um 170 erlendir þátttakendur og gestir og koma þei rtil landsins flugleiðis á sunnudag og mánu- dag, en seinnihluta mánudagsins verður mótið formlega sett upp við Sjómannaskóla af lögreglu- stjóranum í Reykjavík. Á þriðju- daginn fara þátttakendur í kynn- isferð um Reykjavík, auk þess sem söngæfingar verða, en klukk- an 20.00 á þriðjudagskvöld raða þeir sér upp á Snorrabraut og ganga síðan niður Laugaveg og að Menntaskólanum í fimm fylkj- um undir fánum landa sinna — og í . einkennisbúningum sínum. í fararbroddi verður Lúðrasveitin Svanur. Fyrir framan Menntaskól- enn raða kórarnir sér upp og syngja bæði sameiginlega eitt lag frá hverju landi og einnig mun hver kór syngja 2—3 lög. Hátöl- urum verður komið fyrir svo fólk megi sem bezt heyra sönginn. Söngmót sem þetta er alger ný- lunda í borgarlífi Reykjavíkur, og er ekki að efa að Reykvíkingar Framhald á bls. 14 3 SOVEZKIR BLAÐA- I BOÐI B.I. TK-Reykjavik, 16. júní. Hingað komu í kvöld 3 sovézk- ir blaðamenn í boði Biaðamanna- félags fslands. Er Blaðamannafé lagið að endurgjalda boð íslenzkra blaðamanna til Sovétríkjanna, en þangað fóru þrír íslenzkir biaða- menn í vor og ferðuðust um So- vétríkin um mánaðartíma. Sovétblaðamennirnir sem heita Saaremiagi, Mredlisjvili og Osipov dvelja hér í rúma viku. M.a. eiga þeir viðtöl við forseta íslands og forsætsráðherra, heimsækja stofn- anir og fyrirtæki, fara norður á Akureyri, til Vestmannaeyja og Surtseyjar, Akraness, fara á skak Framhald a Dls id Hinir skipverjarnir, 9 að tölu, voru dæmdir sem hér segir: Óli Jóhannsson 60 dagar og 260 þús. kr., Kristján Júlíusson .55 dagar og 260 þús. kr., Gísli Þórðarson 5'5 dagar og 210 þús. kr.. Valsteinn Guðjónsson 40 dag- ar. og 200 þús. kr., Gísli Mari- nósson 35 dagar og 175 þús. kr., Guðmundur Einarsson 35 dagar og 150 þús. kr., Ólafur Guðmunds- KT-Reykjavík, fimmtudag. son 20 dagar skilorðsbundið og Á aðalfundi Búnaðarsambands 100 þús. kr., Rjörn Haraldsson 20 Austurlands, sem haldinn var að dagar skilorðsbundið og 95 þús. Hallormsstað um síðustu helgi A 4. HUNDRAD GESTA Á LANDSMÓTI LÚDRASVEITA BÆNDUR MUNU EKKl FA GRUND VALLARVERD FYRIR AFURDIRNAR KT-Reykjavík, fimmtudag. Eins ög fram hefur komið í fréttum, verður haldið landsmót lúðrasveita á Selfossi um aðra helgi. Til mótsins eru væntanleg- ar 9—10 Iúðrasveitir víðs vegar að af landinu og má búast við að Selfyssingar taki á mótí 300— 400 manns um helgina. Er blaðið hafði í dag samband við Helga Helgason, formann Lúðrasveitar Selfoss, sagði hann, að búizt værj við lúðrasveitum frá Reykjavík, Stykkishólmi, ísafirði, var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma: „Eins og framleiðslu- og mark- aðsmáluin er nú komið, og með þeim takmörkunum, sem eru á útflutningsuppbótum, er augljóst, að bændur munu hvergi nærri fá grundvallarverð fyrir afurðir sín- ar. Fundurinn harmar það stórlega, að ekki skyldi fást betri lausn á þessum málum en sú að bænda- stéttin ein skuli þurfa að bera hallann, og skorar þvi á Stéttar- samband bænda og Framleiðsluráð að knýja fram við ríkisstjórnina samninga, sem bændur geta við unað.“ Aðalfundurinn var haldinn að Hallormsstað 11. og 12. þ.m. Þenn an fund sátu fulltrúar búnaðarfé- laga hreppanna. stjórn sambands- ! ins og ráðunautar. Gestir fundar- jins voru þeir Björn Bjarnason.og Jónas Jónsson, ráðunautur. I Á fundinum las formaður sam- bandsins, Þorsteinn Vigfússon, upp skýrslu um starfsemina á síð- asta ári. Kom m.a. fra-m í skýrsl- unni, að á árinu hafa verið haldn- ar héraðssýningar á sauðfé og nautgripasýningar. Undanfarin þrjú ár hafa verið gerðar tilraun- ir til þess að sæða kýr með sæði frá búinu að Laugardælum og hafa þær tilraunir gefizt vel. Ráðu nautar sambandsins hafa unnið að kortlagningu túna á sambands- svæðinu og er hún langt komin. Ráðunautar sambandsins hafa mælt jarðabætur og ræktun á sambandssvæðinu með mesta móti á árinu, eða 473 hektara árið 1965. Framhald á bls. 14 FYRSTIFUNDUR BÆJARSTJÓRNAR í KÓPAVOGI AK—Reyikjavík fiimmtudag. Fyrsti fundur nýkjörinnar bæj arstjórnar Kópavogs fór fram í daig. Á dagslkrá voru: Kosning for seta bæjarsitjórnar og nefnda, en fraim kom tillaga um að fresta öllu-m kosningum þar til á næsta fundi seim eikiki skyldi haldinn síð ar en á fimmtudaginn, 23. júni. Nokkrar umræður urðu um nefndarálit um nýbyggingu Hafn arfjarðarvegar gegn um bæinn en síðan var fundi slitið. MMMMWNMMHWMMMdnMKaíABIWl Framsóknarfélaganna, en leiðsögumaður Gísli Guðmnndsson, en auk hans leiðsöguménn í hverjum bíl. Hin árlega skemmtiferð Framsóknarfélaganna i Reykjavík verður farin sunnudaginn 26. iúní n. k. Að þessu sinrti verður farið um Reykjanesf f meginatriðum verður farin þessi leið: Ekið verður til Keflavíkur, um Garð og Sandgerði og að Reykja nesvita. Þá verður farið til Grindavíkur og með ströndinni til Krísuvíkur og Ilcrdísarvíkur, um Selvog til Þorlákshafnar og um Þrengslaveginn lieim. Fararsljóri verður Hannes Pálsson, formaður fulltrúaráðs Miðapantanir og allar nánari upplýsingar er að fá á skrif- stofu Framsóknarfélaganna í Reykjavík, síniar 15564 og 16066- Mjög mikil aðsókn liefur verið að skemmtiferðum Franisóknar- félaganna á undanfömum árum, svo að vissast er að menn panti sér miða hið allra fyrsta. SKEMMTI FERÐIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.