Tíminn - 17.06.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.06.1966, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 17. júní 1966 TÍMINN 13 formst þýzka eldhúsinnréttingin býður yc I E MU Á ANNAÐ hundrað tegundir skápa irrJrí’ijy), FORMAT eldhúsinnrétting in er mest selda eldhúsinn rétting á íslandi. Fjöldi manna hefur kosið FORM- AT í eldhúsið. VerðiS ótrú- lega hagstætt. FORMAT eldhúsinnréttingar hafa verið seldar í fjölmargar íbúðir í Reykjavík, Kópa- vogi og Arnarnesi, og til 36 bæja og kauptúnn íit um land. Ennfremur á sveitabæi víðs vegar um landið. FORMAT eldhúsið er ótrúlegt auðvelt í upp- setningu og er allt smíðað úr vönduðu harðplasti. All ir skápar eru með baki og borðplatan kemur sérsmíð- uð eftir máli. FORMAT eldhúsið passar í öll eld- hús og er til í öllum lengd armálum. Fæst með eða án raftækja og vaska. Hægt er að velja um á annað hundrað tegundir skápa og ýmsa liti. Gerum ókeypis kostnaðar- áætlanir samdægurs. Spyrjið vini ýðar um FORMAT. Á yformaf\ K U C H E N EINKAUMBOÐ: HÚS & SKIP LAUGAVEGI 11 - SÍMI21515 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Z&G* ilMAR: ___ /ESTMANNAEYJUM 1202 'EYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Austurferðir frá 10. maí til 30. júní frá Reykjavík alla daga kl. 1 e.h. til Laugarvatns, Geys- is, Gullfoss, til baka sama dag. Fargjald báðar leiðir að- eins kr. 230 til 310. B.S.Í. sími 2 2300, Ólafur Ketilsson. FRÍMERKI Fjrrir hvert tslenzkt fri- merln. sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 stk. JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavík. TRÚLOFUNARHRINGAR Fl|ót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður, Bankastræti 12. m i r i t t t ■ r'< -< •“< >~< M M ►-< >-< M fslenzk frimerki og Fyrstadagsum- slög. Erlend frímerki, innstungubækur í miklu úrvali. Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A. 1 M <-< >-< ►—< H< < XXXIII. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Véíahretngerning Vanir menn. Pægileg tl-otleg Yönduð vinna. P R I c - simar 41^57 og 33049. Ísfírðingar Vestfirðingar Hef opnað skóvinnustofu að Túngötu 21, ísafirði. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Einar Högnason, skósmiður. SVEIT 12 ára drengur oskar eftir að kom ast i sveit. Hef átt heima i sveit. Er óvanur vélum Tilboð sendist blaðinu fyr- ir fimmtudag merkt „Sveit 2442”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.