Tíminn - 17.06.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.06.1966, Blaðsíða 10
I DAG TÍMINN FÖSTUDAGUR 17. fúmí 1966 DENNI DÆMALAUSI — Ég næstum því lumbraði á 10 ára strák. f dag er föstudagur 17. júní — ísland lýðveldi 1944 Tungl í hásuðri kl. 11.14 ÁrdegisháfiæSi kl. 4.34 Heilsugæzla Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaika slasaðra. ■y^ Næturlæknir kl. 18. — 8 sími: 21230. ■ff Neyðarvaktln: Slmi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kL 9—12 Upplýslngar um Læknaþjónustu i borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavfkur i sima 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—16. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvarzla I Hafnarfirði: Helgidagsvörzlu 17. júní og næturv. aðfaranótt 18. júni annast Jósef Ó1 afsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Helgarvörzlu laugardag. — mánu- dagsmorguns 18. — 20. júni ann ast Eii;íkur Björnsson, Austurgötu Næturvörzlu í Keflavík 17. 6. annast Ambjörn Ólafsson 18. 6. j.9. 41, simi 50235. 6 annast Guðjón K. Jóhannsson. Helgarvarzla 17. júní er í Lyt'ja búðinni Iðunn. Næturvarzla vikuna 18.6— 25. 6. er í Reykjavíkur Apóteki. Kirkjan Háteigskirkja: Hessa kl. 10.30, séra Arngrímur Jóns son. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 10.30 séra Árelíus Níelsson. Grensásprestakall: Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30 Séra Felix Ólafsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 11, séra Sigurður Kristj- ánsson prófastur á fsafirði predikar Ath. breyttan messutíma, séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa á sunnudag kl. 11. fh.. Séra Garðar Svaivarsson. Hallgrímskirkja: Messa á sunnudag kl. 11, séra Er- lendur Sigmundsson. Hafnarf jarða rkirkja: Messað á sunnudag kl. 10. Vlð messuna verða vígðir tveir nýir ljós ... AtJP VOH'T TRV TO ^ " FOLLt.. . I I — Bíðiðl — Nei, nei. — og reynið ekki að elta mig. — Þessar konur. Iss. — Þetta er mjög leyndardómsfullt. "X /?FMEMBEt?FP THBSE RUWS VP SEEN /1S . / T/.'Ai i:. : .. . PiACEJ" 1 — Stríðinu lauk — yfirmenn, vinir, höfðu látizt, verið handteknir eða höfðum flúið. Þetta er það, sem ég gerði: Sigur vegararnir fundu hin stolnu listaverk og skiluðu þeim aftur, en ekki öllum. Eg var eini lifandi maðurinn, sem vissi um felu- staðinn í námúnni. Hvað átti ég að gera. Þá mundi ég eftir þessum rústum, sem ég hafði séð þegar ég var drengur. Þarna var staðurnn fundinn. hjálmar og steindur skraut gluggL Séra Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan: Messa sunnudag kl. 11, séra Jón Auðuns. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 prestur séra Gísli Brynjólfsson. Ath, breyt/an messutíma, séra Frank M. Halldórss. Ásprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 2, séra Grímur Grímsson. Flugaællanir Flugfélag fslands hf. Gullfaxi fór til Glasg. og Kmh kl. 08.00 í morgun Væntanlegur aftur til Reykjavfkur kl. 21.50 í kvöld. Skýfaxi fer til Lnndúna kl. 09.00 i dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 21.05 í kvöld. Sólfaxi er vænt-m legur til Reykjavíkur kl. 10:45 í kvöld frá Kimh og Osló. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3ferðir), eVstmannaeyja (3 ferðr) Hornafjarðar, fsafjarðar, Eg- ilsstaða (2 ferðr) og Suðárkróks. Á morgun fer Gullfaxi til Glasg. og Kmh kl. 08.00 Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21.50. Innanlands er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavílair, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir),' Hornafjarðar, Sauðárkróiks, Kópa- skers og Þórshafnar. Siglingar Jöklar h. f. Drangajökull kemur í dag til Hali fax frá Savannah. Hofsjökull fór 10. frá Cork til NY Langjökull er í Helsingborg. Vatnajökull fór í gær frá London til Rotterdam og Hamborgar. Gitana kom i fyrrakvöld til Reykjavikur frá Hamborg. Ríkisskip: Hekla fer frá Kmh kl. 14.00 í dag á leið til Kristiansand Esja er væntan leg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Herjólfur er í Reykja vík. Næsta ferð til Vestmannaeyja verður á mánudagskvöld Skjaldbreið var á Hornafirði í gær. Heröubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs: fer skommti ferð i Þjórsárdal sunnudaginn 26. júní. Farið verður frá Félagsheim ilinu kl. 9 stundvíslega. Farmiðar verða seldir í félagsheimilinu fimmtu daginn 23. júní kl. 2. — 6. Nánari upplýsingar i símum 40193, 40211, 40554 kl. 8_10. e. h. Nefndin. Kvenréttindafélag Islands, fei skemmtiferð sunnudaginn 19. júni til Strandakirkju um Krísuvík. Fé lagskonur tilkynnið þátttöku 1 síma 13076. Ásta Björnsdóttir og 20435 Guðrún Heiðberg fyrir fimmtudags kvöld. -STeBBí sT7s.LC/i ... V£/< Hi.EftUW >1 IJ/TI/ORP frEIROA 06 KYMVUMST EA/WJt} MANNRYA/S- Ob, />RÖUA/MAKSÖGU AE/RRA. MEOAV/S VO AO A/OrrÆRA OSS SÖGUIEGA RERU/NQU [j 5Al/-/?//;o/ OGSKEP/VUS/ö/tP//Vl&SUM VORUM //ör//AX VÉJ? /£T/£> QO&/D S /G/J/Z TU~ //ÓAM/ HELDL/f? ÞL/. AÐ ÞAÐ ÞURF/ AÐ SFGJA MBR ÞE TFA, ÞF, Þ/TT T/TSP/ÞAÐA APPARAT? yr/pSAGA/FPÆOWQÍ H/S TOR/L/T /FG VF/r Þ/W?TG vT/rma oí t.ii* biirgi tiragasnn /VO ER/JM VSR KOM/N RO Ut5aO/?/AL//F/MS'/A/S.\ OG URR STRAMOAR AL-LT. UER ÍV? GUJ- EÓE MEO 9 R/A/JETUR, OG UAR AE ER £/A/ S£> VER/JAX /TRTTA///R E/?UN//S7jE£>U \/>UÖ/JA//VARSiT/GI. T/V T/U//C/y/EGAST ET/R AO ZT/6/ A7/1GRC//JA ~T~~TZ \ÆÞ/TT T/?A /UtVARR/ A/r/RRA, £■/? ^ \suy/? T G/err/ SÖG./U AE/RRA oe ^ ^ /s------------------X ATE/Z/J/A/GU. 1 ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.